Heima er bezt - 01.01.1961, Page 44
ELNA
SAUMAVÉLIN
MUN FÆRA YÐUR NÝTT LÍF
Að læra að sauma á fallega, ný-
tízku ELNA-saumavél er ánægiu-
leg reynsla, sem mun veita yður
gleði í framtíðinni. — Þér getið
saumað til þess að spara peninga,
til þess að auka tekjur yðar, til
þess að eignast meiri fatnað, til
þess að skreyta heimili yðar og
til þess að halda fötum fjölskyldu
yðar í góðu ásigkomulagi og auka
gildi þeirra. Að sauma á ELNA-
saumavél getur verið skemmtileg
dægradvöl... og þegar þér kaup-
ið þetta þekkta merki, hafið þér
það öryggi, að þér hafið eignazt
fullkomnustu saumavél, sem völ
er á.
u
ELNA heimilissaumavélin er þekkt og dáð um allan heim. Nú er tækifærið til að eignast þessa
eftirsóttu saumavél fyrir ekki neitt. Lesið nánar um verðlaunagetraunina á blaðsíðu 34.