Heima er bezt - 01.02.1979, Síða 3

Heima er bezt - 01.02.1979, Síða 3
SMam NUMER2 FEBRÚAR 1979 29. ÁRGANGUR (§3° ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT Lífsstríð liðins tíma Höfuðból Eyjafjarðar Dagurlagaþátturinn Og sumarið leið (framhaldssaga) Bókahillan ElRlKUR ElRlKSSON Eiríkur Eiríksson Guðbjörg Hermannsdóttir Steindór Steindórsson Bókin, sjónvarpið, snældan (fyrri grein) bls. 38. Forsíðumynd: Pétur Jónsson á Hallgilsstöðum. (Ljósm.: Ljósmyndastofa Páls, Akureyri). HEIMA ER BEZT . Stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 5.000 . Gjalddagi 1. apríl: 1 Ameríku $ 14.00 Verð í lausasölu kr. 600 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 558, sími 22500, 602 Akureyri . Ábyrgðarmaður: Geir S. Bjömsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar hf. lestrarálagið á hverja einstaka bók hlýtur að verða minna, og um leið endist bókin lengur við líka meðferð. En allt um þetta hygg ég samt, að minna sé lesið að tiltölu nú en fyrr, og að bókaeign og bókaútgáfa sé út af fyrir sig hæpinn mælikvarði á sjálfa bókafýsnina, en það er hún ein, sem getur gefið oss einkunnina bókaþjóð. Og þegar málið er skoðað niður í kjölinn er þetta ofureðlilegt. Bókin hefir eignast keppinauta, sem sífellt verða voldugri með hverju árinu sem líður. Skólum fjölgar sífellt, og skólaskylda lengist. Og þó að sumum kunni að þykja það þversögn, þá dregur hin langa skólaseta fremur úr en örvar bóklestur manna. Skólarnir með stundasetu sinni og ótal skyldubókum veita nem- endum innsýn í margskonar fræði, svo að þeir telja óþarft að leita eftir meiru í bókum, og jafnvel skapa margar skólabækurnar leiða á öllu, sem heitir bók. Þá veita skól- arnir ekki nema takmarkaðan tíma til bóklestrar utan Framhald á bls. 56. Heima er bezt 39

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.