Heima er bezt - 01.04.2000, Side 3
Efnisyfirlit
4. tbl. 50. árg. APRÍL 2000
HEIMAER
BEZT
Stofnað órið 1951.
Útgefandi:
Skjaldborg ehf.
Grensósvegi 14,
108 Reykjavík.
Ritstjóri:
Guðjón Baldvinsson.
Ábyrgðarmaður:
Björn Eiríksson.
Heimilisfang:
Pósthólf 8427,
128 Reykjavík.
Sími:
588-2400.
Fax:
588-8994.
Áskriftargjald
kr. 3,180,- á dri m/vsk.
Tveir gjalddagar, í júní og desember,
kr. 1,590.- í hvort skipti.
Erlendis USD 48.00.
Verð stakra hefta í lausasölu
kr. 400.00. m/vsk.,
í óskrift kr. 265.00.
ISSN 1562-3289
Útlit og umbrot:
Skjaldborg ehf./Sig. Sig.
Prentvinnsla:
Hagprent/Ingólfsprent
Eldri árgangar af Heima er bezt
Árgangar 1995, 1996, 1997, 1998, 1999
og 2000 eru fáanlegir í stökum heftum
og kostar hvert hefti kr. 265 til áskrif-
enda, kr. 400 í lausasölu.
Öll blöð sem til eru fyrir '95 eru
einungis fáanleg í heilum árgöngum
og kostar árgangurinn kr. 1000.
Guðjón Baldvinsson:
Úr hlaðvarpanum
....................124
Guðmundur Gunnarsson:
Smíðaði líkkistur í
aukavinnu, ef
nógu margir dóu
Rætt við Sigurð Hjálmarsson,
húsasmið og ferðafélagsmann á
Akureyri.
....................125
Valgeir Sigurðsson:
„Látum svella
vorn söng..."
Höfundur rifjar upp viðtal sem
hann átti árið 1974, við Egil
Bjarnason fyrrum fornbókasala, um
þýðingar hans á svokölluðum
Gluntasöngvum, tilurð þeirra,
höfund o.fl.
....................134
Ingvar Björnsson:
Saga
náttúrulækninga
hérlendis
Hér segir frá helstu þáttum í sögu
heilsustofnunar Náttúrulækninga-
félags íslands í Hveragerði og
kynnum höfundar af því starfi sem
þar fer fram.
....................138
Gissur Ó. Erlingsson:
Úr ruslakistunni
Annar hluti.
í þessum þáttum segir Gissur frá
ýmsu úr barnæsku sinni, leikjum,
bemskubrekum og mörgu fleiru.
....................142
Auðunn Bragi Sveinsson:
Dægurljóða-
þátturinn
Nokkrir dægurlagatextar, gamlir og
nýir, sem gjarnan eru sungnir á
mannamótum og öðrum góðum
stundum.
.....................144
Guðjón Baldvinsson:
Komdu nú að
kveðast á...
85. vísnaþáttur.
.....................146
Guðmundur Sœmundsson:
Septemberdagar á
öræfum
Að þessu sinni segir Guðmundur í
myndum og máli, frá ferð sinni á
Arnarvatnsheiði árið 1967,
umhverfi og staðháttum.
.....................148
Guðmundur Valgeirsson, Bœ:
Minningabrot
Frásögn um Guðmund
Amgrímsson bónda á Eyri í
Ingólfsfirði, frá 1885 til dánardægurs
1915.
Niðurlaq
.....................153
Ingibjörg Sigurðardóttir:
Hugborg
Framhaldssaga, 11. hluti.
.....................155
Heima er bezt 123