Heima er bezt - 01.04.2000, Side 18
Þó að jjölmargir íslendingar hafi notið góðs af starfi Náttúru-
lœkningafélags íslands, skammstafað NLFÍ, allt frá því að það hóf
störf sín og síðan Heilsustofnunarinnar í Hveragerói, skammstaf-
að HNLFI, erformlega var tekin í notkun 24. júlí 1955, tel ég víst
að í dag séu býsna margir sem ekki þekkja til sögu náttúrulœkn-
inga hér og frumkvöðulsins, hugsjónamannsins, fullhugans og
lceknisins Jónasar Kristjánssonar, sem skyldi. Það læddist því að
mér einhvern dag nýliðins janúarmánuðar, er ég dvaldi á HNLFI í
Hveragerði, að gaman vceri að taka saman í stórum dráttum sögu
þessara tveggja aðila, það er Jónasar Kristjánssonar og NLFI og
koma þvífyrir sjónir lesenda Heimci er bezt.
Brautryðjandinn
Jónas Kristjdnsson læknir fæddist
að Snæringsstöðum í Svínadal, 20.
september 1870 og lést að Heilsuhæli
NLFI í Hveragerði 3. apríl 1960.
Jónas varð fyrir þeirri sorg að missa
móður sína, bam að aldri og þd hét
hann föður sínum því að hann
skyldi verða læknir, mætti það verða
til þess að sem fæst böm misstu
móður sína, ung að drum.
Með dugnaði og þrautseigju lauk
hann ætlunarverki sínu, með aðstoð
ættingja og vina.
Öll ævi Jónasar bar merki þess eld-
móðs sem með honum bjó.
Eiginkona hans var Hansína Bene-
diktsdóttir frd Grenjaðarstað, en þau
vom bræðraböm. Þeim varð fimm
bama auðið og hjónaband þeirra
varð farsælt.
Fyrst settust læknishjónin að d
Brekku í Fljótsdal.
Jónas vann sér fljótt hylli og virð-
ingu fyrir störf sín og var hann tal-
inn einn fremsti skurðlæknir síns
tíma hérlendis.
Árið 1911 var Jónas skipaður hér-
aðslæknir d Sauðdrkróki og þar
vann hann sér virðingu og vindttu
allra.
Öll ffamfaramál lét hann til sín
taka, átti ma.a. þátt í stofnun vatns-
veitu Sauðárkróks, stóð að stofnun
Framfarafélags Sauðárkróks og var
forseti þess meðan hans naut við.
Stóð að stofnun skátafélagsins And-
vara á Sauðárkróki 1922. Stofriaði
tóbaksbindindisféag Sauðárkróks
1929, og var þvi frumkvöðull að tó-
baksvömum hérlendis. Um skeið sat
Jónas á Alþingi.
Mesta afrek Jónasar á þessum
ámm var þó framtak hans í því að
koma á samgöngubanni yfir Holta-
Ingibjartur Bjarnason vaktmaður og söngvari, skemmtir dvalargestum í
kapellunni 1976, en hún var tekin í notkun 1971.
138 Heima er bezt