Heima er bezt - 01.04.2000, Side 19
vörðuheiði þegar spánska veikin
gekk yfir landið. Með þeirri aðgerð
var mörgum mannslífum bjargað
Austan- og Norðanlands.
Á ferðum sínum erlendis kynnti
hann sér náttúmlækningar sem þá
vom víða í hávegum hafðar.
Jónas lét af embætti héraðslæknis
árið 1938 og fluttust þau hjónin þá
til Reykjavíkur, öll böm þeirra vom
þá upp komin og flutt úr heimahús-
um.
Ýmsir sögðu að eiginlegt ævistarf
Jónasar hefði í raun ekki hafist fyrr
en að loknum embættisstörfum
hans, er hann var nær sjötugur að
aldri og flutti suður.
Síðustu tuttugu árin vann hann að
kynningu náttúmlækningastefnunn-
Jónas Kristjánsson, lceknir.
Þetta gekk svo langt að ég og margir
jafnaldrar mínir, bmgðumst við
þessum ósóma með því að ganga í
NLFI og enn í dag er ég skráður með-
limur þessa góða félags.
Ágrip sögu NLFÍ
Árið 1937 gengst Jónas Kristjáns-
son fyrir stofnun Náttúmlækningafé-
lags íslands, sem varð fyrsta félag
þeirrar tegundar hérlendis. Fyrsti
hvatamaður þess var Bjöm Kristjáns-
son, stórkaupmaður.
Útgáfustarf hefst 1941, matstofa
NLFÍ tók til starfa 23. júní 1944. Í
ársbyrjun 1945 vom fest kaup á
gróðurhúsum að Laugarási í Bisk-
upstungum, en vegna fjárskorts var
stofhað hlutafélagið Gróska, um þau
ar, er hann heillaðist svo af á ferð-
um sínum erlendis á yngri ámm.
Þessari stefnu kom hann fyrst á
ffamfæri á fundi í Framfarafélagi
Sauðárkróks 1923. Fimmta júlí 1937
stóð Jónas að stofnun NLFÍ á Sauðár-
króki.
Jónas var langt á undan sinni
samtíð í baráttu fyrir heilbrigðum
lífsháttum landsmanna.
Heilsustofnun NLFÍ er uppskera
þessa atorku- og hugsjónamanns.
Draumar hans rættust er heilsuhælið
í Hveragerði var formlega tekið í
notkun hinn 24. júlí 1955.
Jónas lagði sitt lóð á vogarskálar
þess að gera fólki ljóst að heilsuna
ber að virða og öllum sé skylt að líta
Heilsuhœlið 1962-63.
í eigin barm og tileinka sér ein-
kunnarorð Náttúmlækningafélags
íslands:
„Bemm ábyrgð á eigin heilsu."
Ég, sem þetta rita, leyfi mér að
halda því ffam, að því miður hafi
enginn arftaki Jónasar Kristjánsson-
ar komist lengra með tær sínar en að
hælfömm hans.
Upp úr 1940, þegar ég var rúmlega
tvítugur, var umræðan um náttúm-
lækningar hérlendis svo hörð að
engu tali tók. Ýmsir kunnir menn í
þjóðfélaginu sóttu svo hart að nátt-
úmlækningafélaginu og Jónasi í
ræðu og riti að með ólíkindum var.
kaup. Stærstu hluthafar þess vom
NLFÍ og matstofa NLFÍ. Hafin var
ffamleiðsla grænmetis, svo sem á
tómötum og öðm er ófáan- eða illfá-
anlegt var hér að vetri til og áttu
hluthafar forkaupsrétt að þessari
vöm. 1944 er stofhaður Heilsuhælis-
sjóður NLFÍ.
Á 75 ára afmæli Jónasar Kristjáns-
sonar, 20. september 1945, gekkst
stjóm félagsins fyrir samsæti til heið-
urs honum og þar var hann kjörinn
fyrsti heiðursfélagi NLFÍ.
Með gjafabréfi dagsettu 23. októ-
ber 1944 ánafnaði Jónas félaginu á
annað hundrað bókum um heil-
brigðis og náttúmlækningamál, eftir
sinn dag.
Heima er bezt 139