Heima er bezt - 01.04.2000, Side 20
Stjóm NLFÍ hafði keypt all mikið af
bókum og tímaritum um sömu mól
og varð þetta hvort tveggja íyrsti vís-
ir að bókasafni félagsins.
1946 kaupir NLFÍ landndmsjörð-
ina Gröf í Hrunamannahreppi í Ár-
nessýslu, eftir langa leit að heppi-
legri jörð fyrir heilsuhæli. Jörð þessi
var í 105 kílómetra fjarlægð frd
Reykjavík. Þama var 100° heitt 7-10
sekúndulítra vatn til staðar og talin
góð skilyrði íyrir bomn eftir gufu og
meira vatni. Bílvegur heim d hlað og
dætlunarferðir þangað frd Reykjavík
nokkmm sinnum í viku. Slétt og
grasgefin tún, byggingar og ræktun-
arskilyrði góð. Sundlaugin í góðu
skjóli í dnni. Land og umhverfi ljóm-
andi fallegt. Nýtt vandað fós en bæj-
arhús gömul og hrörleg. Verð fram-
antalins var 100 þúsund krónur.
Jafnframt þessu kaupir félagið gróð-
urhús af dbúanda fyrir 20 þúsund
krónur. Af þessu greiðast 70 þúsund
krónur strax en afgangurinn ú 4
drum.
Sumarið 1953 og aftur 1954 rak fé-
lagið sumardvalarheimili að Hvera-
bökkum í Hveragerði en 1952 var
slíkt heimili rekið að Varmalandi í
Borgarfirði.
Á þessum úmm var dkveðin sala d
Gröf og kaup ú landi í Hveragerði.
Ríkið lét félaginu í té tvær landspild-
ur beggja vegna Varmdr, alls 18
hektara.
Fyrsta skóflustunga heilsuhælis var
tekin 1953 og hinn 24. júlí 1955 var
hælið formlega tekið í notkun, með
24 rúmum.
Frd 1957 hefur baðdeild verið starf-
rækt ú hælinu. Það dr fékk NLFÍ
formlegt leyfi yfirvalda til að stunda
gigtarlækningar og síðan hafa dval-
argestir yfirleitt greitt 1/4 dvalar-
kostnaðar síns, en ríkið 3/4 hluta
hans.
Áfram var haldið og 1959 var
rúmafjöldi orðinn 80. Nú, úrið 2000,
er hann 160
Stöðugildi nú em eitthundrað.
Hér að fram hef ég farið yfir veiga-
mestu framkvæmdir NLFÍ og sjdlfum
finnst mér það ævintýri líkast hve vel
þessu félagi hefur gengið að byggja
sig upp, þrútt fyrir þd miklu and-
Stigið úr leirbaði.
Frá sundlauginni.
Niels Busk, sem var garðyrkjustjóri
HNLFÍ um árabil.
stöðu er það í upphafi mætti og
reyndar enn í dag hjd mörgum
valdamiklum aðilum, sem reyna eft-
ir getu að setja því stól fýrir dyr.
Þetta sýnir okkur hvað mikið ffum-
herjamir hafa ú sig lagt og ég tel að
allir þeir sem hér njóta góðs af verk-
um þeirra, megi senda þeim hlýjar
þakklætiskveðjur.
í dag em verkefni HNLFÍ mörg og
margvísleg. Auðvitað skipar allt sem
læknað getur „bara gigt," eins og oft
heyrist sagt, sinn fasta heiðursess,
svo sem leir og vatnsböð, nudd, leik-
fimi, gönguferðir úti í hreinu og heil-
næmu andrúmslofti ú þessum fal-
lega stað, gefur öll-
um styrk og endur-
nýjaðan þrótt. Æf-
ingar í tækjasal og
ndlarstungur gera
sitt til að hrekja
„gigtarskömmina"
d flótta.
Tekist er ú við
offítu- og offnegr-
unarvandamdlin,
sem, að því er
manni sýnist, em
því miður mjög í
vexti, bæði vegna
rangs mataræðis
og hreyfingarleysis nútíma manns-
ins, jafnt ungra og aldinna.
Hér er opin göngudeild fýrir þú er
hingað geta sótt sjúkraþjúlfun, leir-
böð og sjúkranudd. Hingað koma
sjúklingar frú sjúkrahúsum til endur-
hæfinga. Mikil fræðsla er hér í boði
um líkama og sdl manns og að sjdlf-
sögðu um heilsubætandi mataræði.
í dag em hér mörg verkefni sem
bíða lagfæringa og endurbygginga.
Byggja þarf upp alla aðstöðu fyrir
leirböðin, bæði hús og tæki, enda
komin til dra sinna. Bygging nýrrar
yfirbyggðrar sundlaugar myndi gera
allar leikfimiæfingar auðveldari og
drangursríkari og eflaust myndi
þetta tvennt geta dregið hingað
marga erlenda dvalargesti, sem létt
gæti reksturinn með auknum tekj-
um.
Ég tel mig hafa vitneskju um það
að þær um- og endurbætur sem ég
nefni hér að ofan, séu komnar d
140 Heima er bezt