Heima er bezt - 01.04.2000, Blaðsíða 37
arsýn sem hann eygir á þessum
morgni fyrirheitanna ó samhljóm
með sjólfu vorinu. Og brótt ríður
Matthías úr hlaði mót hækkandi sól.
• • •
Ástríður stendur í stórbakstri. Vel
skal vanda til móttöku unga búfræð-
ingsins og einkasonarins, hugsar
hún stolt og únægð og sér bónda
sinn þeysa inn þjóðveginn. En mitt í
stolti hennar og dnægju yfir heim-
komu Péturs Geirs, læðist að henni
lúmskur geigur líkt og gömul vofa.
Nei, nei, segir hún stundarhdtt við
sjdlfa sig. Pétur Geir hlýtur eftir
þennan stóra dfanga d mennta-
brautinni að leggja niður með öllu
þetta fúrúnlega dólæti sem hann
hefur haft á stelpunni en það hefur
ósjaldan gert henni gramt í geði, svo
ekki sé dýpra tekið í drinni og spillt
annars dgætu sambandi þeirra
mæðginanna. Stelpan er líka að
komast ó þann aldur að slíkt væri
hneyksli. En þó hverju er óhætt að
treysta?
Þessar neikvæðu hugrenningar
sem sækja að húsfreyjunni vekja upp
gamla gremju og tortryggni í súl-
arkima hennar og nú bitnar þetta
allt ú Hugborgu. Ástríður rekur hana
ófram úr einu verki í annað af meiri
kulda og hörku en nokkru sinni fýrr
og eirir engu í þeim efhum.
Hugborg hefur lokið við að hvítþvo
öll viðargóíin d bænum nema í
kaupakonuherberginu og að síðustu
skipar Ástriður henni að fara þang-
að og hreingera þar. Hugborg hlýðir
að bragði og hraðar sér upp d loftið.
Jafnskjótt og hún stígur inn í her-
bergi sitt blasir við henni óvænt sjón.
Bréfsefnin og skriffærin sem Pétur
Geir gaf henni að skilnaði ó síðast-
liðnu hausti, eru komin ó þann stað
þar sem móðir hans rændi þeim
forðum en ljóstýran og eldspýtna-
stokkurinn eru horfin af borðkrílinu.
- Skyldi Ástríður ekki hafa þorað
öðru en skila þessu dður en Pétur
Geir kemur heim eða hefur henni
fundist lítið að græða ó auðum
pappírblöðum? hugsar Hugborg og
minnist þess dapurlega morguns er
skilnaðargjöfin var fró henni tekin.
En Ástríður hefur sjaldan eða
aldrei verið skapstyggari við hana en
nú ú þessum langþróða degi endur-
fundanna og hún óttast að það
muni ekki boða gott þó getur hún
ekki annað en fagnað af öllu hjarta
sínu heimkomu Péturs Geirs, hvað
sem ú eftir kann að koma. Hún
snertir ekki við neinu ó borðkrílinu
og tekur þegar til starfa.
Ástríður er í óða önn að leggja síð-
ustu hönd d ríkmannlegt veisluborð
og það stenst á endum, glymjandi
hófaslög berast nú að eyrum henn-
ar. Hún lítur út um eldhúsgluggann.
Matthías og Pétur Geir eru að stöðva
gæðinga sína heima ú hlaðinu.
Ástríður bíður ekki boðanna og
hraðar sér út í vorið til móts við
einkason sinn og eiginmann. Hún
nemur staðar á varinhellunni og
horfir nokkur andartök ó Pétur Geir
þar sem hann stendur ólengdar d
hlaðinu. Hún minnist þess ekki að
hafa augum litið glæsilegri ungan
mann og undrast hvað hann hefur ó
einum vetri þroskast mikið að karl-
mannlegum gjörvileik. Er nema eðli-
legt að hún, sem móðir, vilji forða
slíkum syni fró því sem ekki er stöðu
hans og virðingu samboðið? hugsar
hún stolt og stórldt og gengur til son-
ar síns.
Pétur Geir heilsar móður sinni
glaður og reifur og meðtekur ham-
ingjuóskir hennar í tilefni búfræði-
prófsins. En það fangar ekki huga
hans nú, hann vill fd að sjú fleiri á
hlaðinu.
- Hvar er amma, hvar er Hugborg?
- spyr hann og litast um.
- Amma þín er sennilega að tæja
ull eða spinna band inn í baðstofu.
Stelpan er að gaufa við að þrífa
kaupakonuherbergið - svarar Ástríð-
ur hreimköldum rómi. Henni finnst
að nóg hefði verið að spyrja um þess-
ar kvinnur þegar inn í bæinn var
komið og dnægjan yfir heimkomu
einkasonarins er þegar orðin ögn
gremjublandin.
Pétur Geir aðstoðar föður sinn við
losun d farangri og reiðtygjum
úsamt flutningi d þörfustu þjónun-
um í grænan bithaga. Svo tekur
hann farangur sinn og fylgist með
foreldrum sínum inn í bæinn. Veg-
legt veisluborð bíður albúið til heim-
komufagnaðar en Pétur Geir gengur
fram hjd því og rakleitt inn í bað-
stofu í leit að ömmu sinni. Hún er
þar til staðar, situr d rúmi sínu og
prjónar. Hann tekur baðstofuna í
fdum skrefum og breiðir út faðminn.
- Pétur Geir, drengurinn minn! -
verður gömlu konunni fýrst að orði.
Hún kastar frd sér prjónunum og
sprettur úr sæti.
Hér verða miklir fagnaðarfundir.
Hugborg krýpur d hnjúnum og
þurrkar yfir síðasta blettinn d her-
bergisgólfinu. Heimkoma þeirra
feðganna hefur ekki með öllu farið
fram hjd henni, hljóðbært er upp d
loftið og skynjun hennar vel vakandi
fýrir því sem var í vændum þegar
henni var skipað að gera þessa
hreingemingu.
Skyndilega heyrir hún létt fótatak
upp stigann. Hún legggur fra sér
gólfklútinn og rís hægt d fætur.
Pétur Geir stendur brosandi d loft-
skörinni.
- Sæl og blessuð Hugborg mín,
segir hann fagnandi rómi og réttir
henni höndina.
- Sæll, velkominn heim, Pétur Geir,
svarar hún ldgt og fer hjú sér en
gleðin í augum hennar d sér engin
landamæri d meðan hendur þeirra
mætast. - Ég óska þér til hamingju
með búffæðiprófið, segir hún feimin
og lítur niður fyrir sig.
Hann þrýstir hdlfblauta hönd
hennar eftir gólfþvottinn, þétt og
hlýtt.
- Þakka þér fýrir fýrir, Hugborg
mín, ég óska þér þess sama með
hæstu einkunn d fullnaðarprófi
þínu. Pabbi sagði mér frd þessu,
meðal annara frétta d heimleiðinni,
svarar Pétur Geir glaður en í sömu
andrd verður honum litið inn um
opnar herbergisdymar. Á borðkrílinu
blasir við honum skilnaðargjöf hans
til Hugborgar frú síðastliðnu hausti.
Þetta sjónarspil kallar fram spum-
ingu sem lengi hefur brunnið d hon-
um í fjarlægðinni og nú fæst svarað.
Alvara færist í svip hans.
- Hugborg mín fékkstu ekki bréfið
frd mér spyr hann.
Heima er bezt 157