Heima er bezt - 01.04.2000, Side 22
Gissur Ó. Erlingsson:
RUSLA-
KISTUNNI
Minningar frá æskuárunum
Eitthvað munum við
elstu bræðurnir hafa
verið famir að stauta
þegar við fluttumst
að Gilsórvöllum haustið 1916, þótt
ég muni ekki eftir annarri lestrar-
kennslu en þeirri að ég stóð við hné
ömmu minnar, en hún benti með
bandprjóni d stafina og tautaði í
lógum hljóðum orðin, en ég hafði
eftir. Ekki mun hún hafa þurft mik-
ið fyrir kennslunni að hafa, því
fljótlega vomm við famir að stauta
okkur framúr blöðum og bókum
sem til vom ú bænum. Ein smúsaga
varð mér minnisstæð, kannski úr
stafrófskverinu, af hermanni ú víg-
velli sem tók særðan félaga sinn ú
bakið og hugðist bera hann í skjól
til aðhlynningar, en ú leiðinni fékk
sú særði kúlu í höfuðið dn þess að
bjargvætturinn yrði þess var. „Hann
var lengi lyginn meðan hann lifði,"
varð honum að orði þegar honum
var bent ó að hann væri að rogast
með dauðan mann ú bakinu. Nokk-
uð krassandi bamasaga það.
Þessi vetur mun hafa verið snjó-
þungur, að minnsta kosti hluti
hans, því við bræður vomm löngum
stundum að veltast í snjó, grafa
okkur inn í skafla, stökkva ffamaf
húsmænum niður í fönnina og
annað þvíumlíkt. Einhverju sinni ú
útmónuðum fór Jón Bjamason
frændi okkar með heljar-
mikinn skíðasleða upp ó
Gilsórvallahól, setti okkur
systkinin og fleira fólk ú
hann og renndi sér með okkur af
miklum hraða niður Blúberjalaut-
ina sem við svo kölluðum, alla leið
niður ú Fjarðarú ísi lagða. Slíkan
hraða höfðum við aldrei fyrr fengið
að reyna.
Annars var iðja okkar svipuð og
sveitabama yfirleitt d þessum tím-
um. Við hjdlpuðum til við bústörfin
eftir getu, sinntum gegningum með
Stebba vinnumanni, losuðum hey
úr stabba með þar til gerðu tæki
sem nefndist heykrókur eða heynúl.
Stebbi bar það í fanginu fram í fjúr-
húsið og dreifði um garðann. Þú
kjótluðum við líka vatni í stampa
handa fénu að drekka, hjdlpuðum
Stebba og tíkinni Grýlu að reka það
í haga ú morgnana og smala því í
hús ú kvöldin ef það kom ekki sjúlft,
sem oftast var. Auðvitað var slíkt
stúss sjö og útta dra strúka meira til
að sýnast en gagns. Svo var líka
gaman að fýlgjast með aðfömnum
um fengitímann upp úr jólum og
fram í janúar.
Þegar dag tók að lengja og sól að
hækka d lofti, var farið að hyggja
að amboðum fyrir sumarið, tinda
hrífuhausa, laga orfhólka og hæla,
bakka ljdi.
Annar
hluti
Þú var það fýrsta apríl um vorið
að við Nonni bróðir fengum þú
snjöllu hugmynd að lúta Bjama,
mann Fíu systur, hlaupa apríl. Voru
þeir feðgar, hann og Nonni frændi,
við smíðar í Gömlubaðstofu. Fómm
við bræður nú með húlfum huga
fram til þeirra og sögðum Bjama að
Fía systir vildi tala við hann.
„Ha, hún Fía? Er það nú uppú-
tæki. Hvað vill hún mér?"
Það vissum við ekki. Við vomm
orðnir smeykir.
Bjami leggur frú sér úhöldin og
röltir ólundarlega út göngin, við
bíðum útekta, og segjum jóni
frænda hvemig er í pottinn búinn.
Honum leist heldur illa ú þetta
framtak okkar.
„Nú flengir pabbi ykkur, það
megið þið bóka."
Litlu munaði að hann yrði sann-
spár. Eftir drykklanga stund kom
Bjami faðir hans gustmikill inn
göngin og gerir sig líklegan til að
þrífa til okkar bræðra og veita okkur
verðskuldaða ráðningu, en Nonni
frændi gekk á milli og tókst að sefa
karlinn svo við sluppum með
skrekkinn.
Annan hrekk unnum við þennan
vetur, sýnu ótuktarlegri. Var það að
kvöldi, eftir að myrkur var skollið á,
og sá ekki handaskil í rangölum og
skúmaskotum. Höfðum við pata af
því að Nía systir okkar mundi eiga
erindi út í fjós, og hugðumst sitja
fyrir henni og gera henni bilt viða.
Til þess að komast þangað þurfti
að fara eftir göngunum áleiðis að
Gömlubaðstofu, úr þeim miðjum til
vinstri eftir öðmm göngum, gegn-
um gamla eldhúsið sem áður var
nefnt, framhjá bmnnhúsinu sem
var áfast því hægra megin og eldi-
viðarkassa í skoti til vinstri. Höfðum
við bræður komið okkur fýrir í skot-
inu hjá kassanum og biðum átekta.
Eftir nokkra bið í myrkrinu sjáum
við að bjarmi af lýsiskolu færist inn
göngin, en þann sem á henni hélt
sáum við ekki, enda í hvarfi þaðan
sem við stóðum. Þegar við heyrðum
fótatakið nálgast enda ganganna
stukkum við ffam með ferlegu öskri
og ólátum, en kolan féll til jarðar,
142 Heima er bezt