Heima er bezt - 01.04.2000, Blaðsíða 8
dvöldum við þar í eina viku. í seinni
ferðinni munum við hafa komið til
Hollands, Danmerkur, Noregs og
Svíþjóðar. Af farmi sem við tókum
þd til flutnings hingað heim man ég
eftir sementi frd Danmörku og í Sví-
þjóð tókum við sérstakan múrstein
sem notaður var innan í þurrkara í
síldarverksmiðjunni d Hjalteyri sem
þd var í byggingu.
Skipið sigldi tómt út til Englands
fyrst eftir að ég kom um borð, fékk
heldur vont veður og lét þd illa d
Úr fjölskylduferðalagi. Frá vinstri: Erla Jósefína Hall-
grímsdóttir, Jóhann Karl Sigurðsson, Guðrún Hjör-
leifsdóttir og eiginmaður hennar, Jón R. Hjálmarsson,
bróðir Sigurðar.
réttir. Þeir börðust oft hann og Jón, bóndi d Hofi í Vesturdal,
annar sérstæður maður en ú ýmsan hdtt mjög duglegur.
Hann flutti sig frd Stekkjarflötum í Hof vestur yfir Austari-
Jökulsú ú sama stað og Símon í Goðdölum nema hann fór d
hestum yfir úna d vaði. Það þótti núnast algjört afrek því
afar erfitt er að komast yfir úrgilið, sérstaklega að vestan-
verðu þar sem fara verður um klettaskoru. Honum tókst
þetta að vori til dður en sumarvöxtur kom í dna, annars er
hún ófær. Vaðið sem hér um ræðir er hið eina d henni, í svo-
nefndum Laugarhvammi í tungusporðinum milli Austur-
dals og Vesturdals. Þar liggur einmitt landareign Bakkakots.
Amma og sonardœtur. Frá vinstri: Ásgerður Halla Jó-
hannsdóttir, Guðrún Sigtryggsdóttir og Guðrún Jó-
hannsdóttir.
Á vertíð og í siglingum
Á unglingsdrum eftir fermingu hleypti ég heimdraganum
til þess að komast í vinnu utan heimilis. Leiðin lú fyrst til
Grindavíkur þar sem ég var landmaður í tvö dr, fyrra drið d
vetrarvertíð, hið seinna að hausti og framan af vetri tíl dra-
móta. Þama saltaði ég hrogn og tók d mótí skreið. Ég var
hjd Einari í Garðhúsum sem mun hafa orðið einna fyrstur
manna til að verka skreið d hjöllum. Á sumrin var ég heima
í sveitinni, gjaman í kaupavinnu hjd bændum í ndgrenn-
inu. Þeir höfðu margir ekki úr miklu að spila d þessum
kreppudrum og ég d enn inni kaupið hjd sumum þeirra.
Einn hittí mig hér d Akureyri mörgum dram seinna og vildi
þd fara að borga mér. Ég bað hann bara að gleyma því
enda var upphæðin ekki orðin mikils virði í verðbólgu stríðs-
dranna.
Það mun svo hafa verið 1936 að ég fór í siglingar, réðist d
flutningskipið e/s Kötlu en þar var móðurbróðir minn, Rafn
A. Sigurðsson, skipstjóri í fjöldamörg dr. Ekki voru verkefni
fyrir skipið hér heima og því var það leigt út tíl Englands og
siglt þaðan tíl Spdnar, tvær ferðir og Norðurlandanna einnig
tvær ferðir það hdlfa dr sem ég var þar í dhöfn. í fyrri ferð-
inni til Norðurlanda var skipið sett í þurrkví í Noregi og
sjónum. Sjóveikin heltók mig þd og ld ég víst mikið í koju d
útsiglingunni en svo losnaði ég alveg við hana. Staða mín
um borð var sú að ég nefndist dekksdrengur. Eitt verkefni
hans var að flytja hdsetum og kyndurum mat og drykk en
þess d milli vann ég d dekkinu. Þetta gekk í sjdlfu sér bæri-
lega en mér leiddist að komast ekki heim og fann að ég gat
ekki sætt mig við það flækingslíf sem þessi sjómennska var.
Englendingar skiptu mikið við Spdnveg'a en þar í landi
var þd skollin d borgarstyrjöld milli svonefndra lýðveldis-
sinna, sem farið höfðu með stjóm þar síðustu drin d undan,
og uppreisnarmanna undir forystu Francos, síðar einræðis-
herra. Viðskiptí þessi voru nokkuð jöfrium höndum við bdða
þessa aðila. Við fluttum kol frd Englandi til svæða sem upp-
reisnarmenn réðu en tókum svo appelsínur til baka frd
landshlutum lýðveldissinnanna. Þessir farmar voru ekki
beinlínis hagstæðir fyrir dhöfn skipsins því æði mikið verk
var að ræsta skipið eftir kolaflutninginn svo að það yrði í
standi til að taka við appelsínunum.
Af borgum sem við komum til d Spdni man ég eftir Val-
encíu d austurströndinni og Sevillu sem er inni í landi. Því
þurfti að sigla eftir stórfljóti, krókóttu, til að komast til henn-
128 Heima er bezt