Heima er bezt - 01.04.2000, Blaðsíða 10
þeirri byggingu og ég var þar
nokkuð lengi, búið var að byggja
írystígeymsluna og eitthvað fleira,
síðan var stöðugt verið að stækka
bygginguna. Svo móðgaðist ég nú
einu sinni við Sigurð þannig að ég
gekk burtu, gerði uppreisn eins og
oft hefur komið fyrir mig.
Þó fór ég fljótlega að vinna hjú
Böðvari Tómassyni, bróður Eyþórs.
Við þekktumst vel því að ég hafði
búið í kjallaranum hjú honum í
nokkuð mörg úr. Ekki man ég nú
orðið hvað ég var hjú honum í
mörg ór og svo var það heldur ekki
samfellt því að stundum var þar lít-
ið að gera og ég fór að vinna hjd
öðrum. Þannig var ég á tímabili í
vinnu hjú bænum, einnig í Skipa-
smíðastöð KEA. Þar lentí ég í því
þegar verið var að verka í fyrsta
skiptí þurrafúa úr Snæfelli, skipi
sem byggt var í stöðinni á stríðsár-
unum. Þurrafúinn herjaði mikið á
tréskip á þessum árum og í þetta
sinn var skipt um mikið af bönd-
um og innanklæðninguna úr lest-
unum.
Af verkum Böðvars fyrir Akureyr-
arbæ minnist ég þess að á hans
vegum vann ég um það bil ár við
stækkun á aðalspennistöð Rafveit-
unnar við Þingvallastrætí. Þetta var
að flestu leytí ágætis vinnustaður
nema hvað ég var lofthræddur þeg-
ar unnið var við háspennuvirkið.
Timbur það sem var tíltækt var af
heldur skomum skammtí. Því var
sá háttur á hafður við vinnupalla
þá sem við unnum á að þeir voru
rifriir og færðir upp jafnóðum og
verkinu miðaði en undir þeim stóðu
uppistöðumar strípaðar eftir. Við
þær aðstæður kom lofthræðslan yfir
mig en ég hefi öðm hvoru fundið
fyrir henni þó venjulega hafi hún
vanist af mér. Einu sinni gerði hún það ekki og kemur það
ffiam síðar í sambandi við ferðaflakk mitt. Samstarfsmaður
minn við þetta verk var annar Skagfirðingur, búsettur hér í
bænum, Haraldur Jónsson að nafni, húsgagnasmiður að
iðn. Mér féll ágætlega við hann þótt hann væri orðhákur
mikill. Bitnaði það m. a. á skagfirska íhaldinu sem hann
valdi hin verstu og háðulegustu orð. Þótti mér það skjóta
nokkuð skökku við því að ekki vissi ég betur en faðir hans
vestur á Sauðárkróki hefði með réttu mátt kallast hreinrækt-
aður íhaldskurfur.
Sjö liðsmenn Ferðafélags Akureyrar við
byggingu Þorsteinsskála, Herðubreið í bak-
sýn: Talið frá vinstri: Halldór Ólafsson, úr-
smiður, Björn Þórðarson, skrifstofumaður,
Björn Bessason, aðalbókari, Kári Sigur-
jónsson, prentari og þá formaður félagsins,
Guðvarður /ónsson, málari, Sigurður Krist-
jánsson, kaupfélagsstjóri og Sigurður
Hjálmarsson, smiður, einn enn á lífi
úr þessum hópi.
Þáttur af okkur
Þingvalla-Páli:
Böðvar sinntí
einnig húsabygging-
um en er á leið dróst
starfsemi hans sam-
an og þá fór ég til
Páls Friðfinnssonar,
Þingvalla-Páls eins og
hann hefur gjaman
verið nefhdur. Hjá
honum vann ég í
nokkur ár en var svo
innlimaður þegjandi og hljóða-
laust í Smára, byggingarfyrirtæki
sem synir hans stofriuðu. Var bú-
inn að vinna þar í nokkra mán-
uði áður en ég vissi að húsbónda-
skipti höfðu orðið. Páll hafði byrj-
að að byggja núverandi hús
Þorsteinsskáli risinn afgrunni en eftir að
klœða hann bárujárni á þak og hliðar. í
forgrunni göngubrú yfir eina lindina í
Herðubreiðarlindum
Verið að fullgera grindina að
Þorsteinsskála.
Amtsbókasafrisins hér á Akureyri
en Smári tók við þeirri ffiam-
kvæmd. Hjá Smára vann ég svo það sem ég áttí eftír að
vinna við smíðar að öðm leyti en því ég fór eitt sumar hér
fram í sveit og byggði þar fjós í Fífilgerði. Það var lokaverk-
efni mitt, ég var þá orðinn svo gamall að ég nennti ekki að
fara að byrja á nýjum stað enda hefði mér kannske gengið
illa að byrja á nýjum stað og samlagast nýju fólki. Bygging-
arvinna var líka að breytast þá, flekamót og kranavinna
vom að koma til sem ég kynntíst aldrei neitt.
Á ýmsu gekk hjá okkur Páli á stundum, ég títlaði hann
alltaf forstjórann en ég var vinnuflokkurinn því að við unn-
1 30 Heima er bezt