Heima er bezt


Heima er bezt - 01.04.2000, Blaðsíða 32

Heima er bezt - 01.04.2000, Blaðsíða 32
/ sœluhúsinu í Áfangagili við Heklurœtur, gekk mörgum manninum illa að sofa. Myndin er frá 1969. Snjóbílar ferjaðir á leið til Jökulheima '69. Lindarkot í Þóristungum '70. Þetta hús var flutt þangað frá Laufásvegi 15 í Reykjavík. „í þessar grasaferðir var farið rétt fyrir sláttarbyrjun. Þá stóð allt í feg- urstum sumarblóma á háheiðum. Svanir, himbrimar og mikill fjöldi annarra vatnafugla, syntu um- hverfis hreiður sín og sungu sætt og yndislega, hver með sínu nefi. Lækimir liðu fram silfurtærir og vökvuðu bakkablómin með sínum glitrandi daggarúða. Það gat því í sumarblíðunni, orðið næstum himneskur unaður í þessari eyði- legu óbyggð íyrir þau böm náttúr- unnar, sem höfðu opin augu og eym fyrir hennar miklu dýrð." Amarvatnsheiði hefur sannarlega verið svið ævintýra, margslunginna atburða og íslenskra örlaga. Sunnudagsmorguninn 3. septem- ber var haldið frá Amarvatni norð- ur til Víðidals í Húnavatnssýslu og komið til Reykjavíkur um kvöldið. Pétur Jónsson, rennismiður er mikill hagleiksmaður og hefur lagt gjörva hönd á margt, gert upp ótal bíla og báta auk annara verkefha. Þarna er hann á nýuppgerðum Villisjeppa, árið '69 við Sigöldufoss í Tungnaá á leið í Jökulheima. 152 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.