Heima er bezt - 01.04.2000, Blaðsíða 23
ljósið slokknaði, og mikið skelfing-
aróp kvað við.
En það var ekki Nía systir, heldur
Fía systir, sem stóð skelfingu lostin
andspænis okkur í myrkrinu. Bragð-
ið hafði borið tilætlaðan drangur,
en bitnað d þeim sem síst skyldi.
Refsing okkar fyrir þennan ótíma-
bæra hrekk var ekki önnur en sam-
viskubit sem entist okkur lengi.
Á þessum tímum voru skosku
bakkaljdimir hvarvetna í notkun,
bakki úr jdmi með götum sem stóð-
ust d við göt d ljdblaðinu, léninu,
sem var hnoðað við bakkann. Lénin
vom keypt sérstaklega, en bakkarn-
ir heimasmíðaðir þar sem til þess
var aðstaða. Skipt var um lén þegar
þau vom eydd orðin af notkun og
brýnslu. Aftast d ljdnum, um
tommu fyrir aftan afturbrún lénis-
ins, var þjó, 7-8 cm. langur og fing-
urbreiður, flatur spaði homrétt við
bakkann og vísaði um 45° upp þeg-
ar ljdrinn ld flatur ú jörðinni. Bilið d
milli var nefrit grashlaup. Þjóið
gekk undir tvo hólka neðst d orfinu,
svo þétt að nota þurfti barefli til að
sld ljdinn í orflð eða úr því.
Ljóblöðin vom svolítið bogmynd-
uð, þykkust við bakkann, en smd-
þynntust að egginni. Þegar oft og
lengi hafði verið brýnt mjókkaði
blaðið smúm saman. Varð það
þykkra eftir því sem meira slitnaði
frd egginni og ljdrinn tók verr
brýnslu. Var þd ljdrinn dengdur eða
klappaður. Dengingin fólst í því að
eggin var slegin fram d steðja,
þynnt, með þar til gerðum hamri,
klöppu. Misjafnt var það hve vel
sldttumönnum fórst það úr hendi,
enda þurfti nokkra lagni til. Einnig
vom mönnum mislagðar hendur
við brýnslu, sumum flugbeit, aðrir
hjökkuðu með hdlfbitlausum ljú.
Sennilega em klaufskir sldttumenn
fyrir öfundar sakir upphafsmenn
þeirrar kerskni að lýgnum mönnum
bíti vel.
Jafnt bil var milli hnoðgatanna ú
ljdblöðunum, og lengd þeirra mið-
uð við gatafjöldann. Stystu ljdir
voru að mig minnir 9 gata, lengstir
11 eða 12 gata. Stystu ljdimir vom
gjaman ætlaðir unglingum og
kvenfólki, eða notaðir þar sem þýft
var eða torslegið að öðm leyti, þeir
lengri kröftugri sldttumönnum eða
þar sem fýrirstaða var minni, svo
sem d sléttlendi, bldm eða starar-
engjum, en 10-11 gata algengastir
til almennra nota, og dtti vitanlega
hver maður sinn sérstaka ljd sem
hann notaði að jafnaði.
Þótt við tveir elstu bræðurnir vær-
um lúgir í loftinu sumarið 1917 og
okkar síðasta d Gilsdrvöllum, Nonni
9 dra og ég 8, þd vom okkur þó ætl-
uð störf svo sem þd tíðkaðist. Faðir
okkar smíðaði amboð við hæfi, orf
og hrífur, stytti léni úr 9 í 7 gata og
smíðaði ljdbakkana í samræmi við
það. Vomm við svo sendir d skdk
útaf fyrir okkur neðan túns og þar
hjökkuðum við óúreittir og ún þess
að vera vinnandi fólki til trafala.
Einhver metnaður hefur verið í okk-
ur strúkum, því síðar gortaði amma
af okkur við gesti og gangandi.
„Þeir slógu þrjd bagga, og þetta líka
rígaband."
Á Gilsdrvöllum vöktust upp fyrir
okkur bömunum sumir af leyndar-
dómum lífsins - og dauðans. Ekki
þurfti mikla athyglisgdfu til að
dlykta í hvaða tilgangi kúnum var
haldið undir naut skömmu eftir
burð, né hrútum hleypt til dnna ú
fengitíma. Og þú ld nærri að giska d
að ekki væri það ljósmóðirin sem
kæmi með hvítvoðungana í tösku
sinni, heldur væri tilurð þeirra með
öðmm hætti, né heldur hvaða lík-
amshlutar og athafnir kæmu þar
við sögu. Auðvitað var það ungum
dreng reiðarslag að þurfa að viður-
kenna að foreldrar hans legðu sig
niður við slíka iðju.
Þetta hdlft annað dr sem við dtt-
um athvarf d Gilsdrvöllum munu
heimilisstörfin hafa hvílt d móður
minni og ömmu nokkumveginn að
jöfriu. Þó tel ég mig muna það rétt
að amma hafi annast umstang í
búri að mestu, og vorum við eldri
systkinin sæmilega liðtæk að hjdlpa
henni við að skilja og strokka, og
hlutum jafnan umbun erfiðis okkar
með fingurstroku neðanaf strokk-
loki eða froðuspón af rjómaskúl-
inni. Mamma mun einkum hafa
séð um matseld og þrif innanhúss,
enda forfrömuð eftir eins vetrar
ndm í Kvennaskólanum í Reykja-
vík, skóladrið 1903-1904.
Veturinn 1016-17 var faðir okkar
við smíðar í Reykjavík á verkstæði
Gissurar bróður síns, einsog vetuma
á undan, en kom um vorið austur.
Þegar hann hafði heilsað rétti hann
Jóni tengdaföður sínum 50 króna
seðil, greiðslu fyrir framfærslu fjöl-
skyldunnar, en vitanlega hafði
hann ekki þegið laun fýrir vinnu-
framlag sitt eða konu sinnar sumar-
ið d undan, né heldur mundi hann
gera það sumarið sem í hönd fór.
Auk þess rann til búsins arðurinn af
þeim búpeningi sem fjölskyldan
útti, einni kú og nokkmm kindum.
Peningar vom sjaldséðir d Gilsdr-
völlum, enda flest viðskipti byggð d
innleggi og úttekt hjú Sameinuðu.
Þurfti heimilisfólkið að skoða þenn-
an stóra seðil gaumgæfilega, og
ddst að honum dður en hann var
lagður til geymslu í litlu stofuklukk-
una d veggnum, eina tímamæli
heimilisins fyrir utan sólina sjdlfa.
Haustið 1917 fór svo Erlingur með
Jón, elsta soninn, alfluttur til
Reykjavíkur. Kristín varð eftir ósamt
yngri bömunum og var fastmælum
bundið að hún kæmi með þau vorið
1918, og gekk það eftir.
Þótt Reykjavík væri lítilla sanda
og lítilla sæva d mælikvarða þess
stóra heims var hún þó mikil í aug-
um níu úra snóða sem stóð ú dekk-
inu á Sterling gamla er hann sigldi
innúmilli hinna nýju hafnarhausa
með sín blikkandi vitaljós, sem ann-
að skilaði 9 blossum meðan hitt
skilaði 10, svo vitamir leiftmðu
samfl'mis í tíunda eða níunda hvert
skipti, eftir því við hvorn var miðað,
en þessdmilli sittdhvað. Þetta var
einsog tveir ræðarar sem ekki
kunna dralagið almennilega,
þannig að meðan annar lýstur
árum í sæ níu sinnum, damlar hinn
tíu sinnum.
Framhald í nœsta blaði.
Heima er bezt 143