Heima er bezt


Heima er bezt - 01.04.2000, Blaðsíða 38

Heima er bezt - 01.04.2000, Blaðsíða 38
- Jú, Pétur Geir, þakka þér fyrir.. en ... ég... - hún hikar við og roðnar vandræðalega. - En þú hvað, Hugborg mín? Þér er óhætt að segja mér allt. - Ég... ég þorði ekki að lúta bréf til þín frú mér í póst héma, svarar hún sakbitin. - Jahú, þetta var ein af tilgútum mínum. En þú svaraðir bréfinu? spyr hann og leggur mikla úherslu ú orð- in. - Jú, það gerði ég. - Og hvað varð um bréfið? - Ég geymi það undir koddanum mínum hjú bréfinu frú þér, svarar hún í bamslegri einlægni. - Gott er að heyra þetta, Hugborg mín. En hér vaka engin forvitin augu yfir þér, mú ég sjú bréfið? - Jú, Pétur Geir, þú mútt það. Þau ganga bæði inn í herbergið. Hún smeygir höndinni undir kodda- brúnina og dregur fram tvö sendi- bréf, saman bundin, leysir þau sund- ur og afhendir honum hans réttu eign. Pétur Geir virðir fyrir sér nokkur andartök utanúskrift bréfsins, svo spyr hann hlýjum rómi. - Lærðir þú mjög ung, Hugborg mín, að draga til stafs? - Jd, mamma gaf okkur systkinun- um skrifstafi á blað um sama leyti og hún kenndi okkur að þekkja bók- stafina löngu dður en við byrjuðum að ganga í farskólann heima og við dunduðum oft við það að líkja eftir þeirri forskrift, svarar Hugborg með saknaðarhreimi í röddu. Það dund hefur borið ríkulegan úvöxt hjú þér Hugborg mín, þessi fallega rithönd ber því vitni. Kæra þöldc fyrir bréfið. Ég ætla að njóta þess að lesa það þegar ég er kominn til rekkju minnar í kvöld dður en ég svíf inn ú draumalandið, segir hann ústúðlega og stingur bréfinu í barm sinn. - Ég sú úðan að veisluborð bíður í eldhúsinu, ég held að það sé ekki vert að lúta reyna lengur ó þolrifin í mömmu. Kemur þú ekki með mér niður Hugborg mín? spyr hann og brosir uppörvandi. - Jú, ég er búin að ljúka því verki hér uppi, sem Ástríður skipaði fyrir og verð að flýta mér ú fund hennar, svarar Hugborg og brosir dauflega ú móti. Pétur Geir tekur skúringafötuna sér í hönd og heldur ú henni niður stig- ann. Hugborg kemur í humúttina ú eftir honum, hún óttast að þetta til- tæki hans ýfi skapstyggð móður hans enn meir en óður hvað hana varðar og var þó nóg komið ó þess- um degi. Ástríður lítur með vanþóknun ú son sinn þar sem hann leggur frd sér skúringafötuna en hún segir ekkert. Þetta er heimkomudagur hans og af því tilefni er rétt að hreyfa engum andmælum þó hún sé allt annað en sdtt innra með sér. Ert þú ekki orðin þurfandi fýrir hressingu, Pétur Geir? spyr hún mynduglega. - Jú, þakka þér fýrir mamma, svar- ar hann léttum rómi. - En ég ætla að byrja ú því að sækja ömmu, þd erum við öll mætt til móttökuveislunnar. Hann hraðar sér inn í baðstofuna og kemur aftur að vörmu spori með ömmu sína upp d arminn. Og heim- ilisfólkið sest saman að veisluborði. Pétur Geir skapar líflegar umræður ó meðan notið er rausnarlegra veit- inga móður hans og lætur engan undanþeginn að leggja orð í belg. Hann spyr frétta af mönnum og múlefríum sveitar sinnar og þeim spumingum sem lagðar eru fýrir hann svarar hann af hrífandi fró- sagnarlist og léttum gamanyrðum að ívafi. Og þessi heimkomufagnað- ur verður öllum viðstöddum til nokk- urrar ónægju. Svo er Pétri Geir að þakka. Ástríður rís fýrst fra borðum. Bú- störf kalla og hún þarf að skipa fýrir verkum. Hugborg fer þegar að dæmi húsfreyjunnar hún veit hvað til síns friðar heyrir. Friðgerður hverfúr brútt ú vit einverunnar en feðgamir ganga saman út úr bænum. Pétur Geir verður að skoða sig um og líta yfir búskapinn eftir vetrarlanga fjarvem. Matthías hefur líka margt að ræða við son sinn búfræðinginn, sem hann bindur við miklar vonir og stóra framtíðardrauma. Og senn fær- ist kyrrsælt kvöld yfir vorbjarta veröld með nótt í skauti. • • • Hvítasunnuhótíð er runnin upp. Dagur stórra atburða í sögu mann- kjms, stofrídagur kristinnar kirkju ú jörð. Fermingardagur í Hjallasókn d þessu vori. Hugborg vaknar skyndi- lega af stuttum næturblundi, hd- stemmd rödd húsfreyjunnar, sem berst neðan úr eldhúsinu, rýfur svefnfnð hennar. Hún heyrir Ástríði segja með sama hústemmda taland- anum, sem vakti hana: - Nei, Matthías, ég fer ekki til Hjallakirkju þennan hvítasunnudag. Þú tókst stelpuna inn ú heimilið upp ú þitt eindæmi og skalt einn leysa þær kvaðir sem þetta tiltæki skapar þér. - Ég hélt, Ástríður, að ég ætti þú konu sem sleppti öllum úsökunum og hefríigimi úr huga sínum ú ferm- ingardegi þessa munaðarlausa bams, svo mörg em þau orðin hand- tökin, sem telpuanginn hefur létt af þér frú því hún kom hingað, svarar Matthías stillilega. - Ég hélt líka að þú vildir ekki falla í óliti hjú sveitungum þínum með því að mæta ekki við fermingarat- höfnina. Og hver ú að sjú um að klæða telpuna óður en hún gengur í kirkju? Ég hefði haldið að þú vildir sýna þig í því hlutverki heima ú prestsetrinu, Ástríður. - Ætli móðir þín með fulltingi prest- frúarinnar sjúi ekki fýrir því að skrýða hana peysufötunum, hreytir Ástríður út úr sér. í sömu andró kveður við ný rödd ó þessu múlþingi og sú lætur vel í eyr- um. - Góðan dag og gleðilega hdtíð, úvarpar Pétur Geir foreldra sína. Svo spyr hann að bragði: - Hver er það sem amma og prest- frúin eiga að skrýða kJæðum í tilefni dagsins? Matthías verður fýrir svömm. Framhald í nœsta blaði. 158 Heimaerbezt

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.