Heima er bezt - 01.04.2000, Blaðsíða 34
ó besta aldri. Það var mannskaði og
stórt ófall fyrir byggðarlagið og
hafði margvíslega röskun í för með
sér.
Hér í létust fjórir eða fimm góð-
bændur sveitarinnar, þeirra ó meðal
sóknarpresturinn, séra Böðvar Eyj-
ólfsson í Ámesi, 45 óra að aldri.
Engin lyf voru þó þekkt sem lækn-
uðu þd skæðu sótt. Nú er öldin önn-
ur.
Þd voru þeir tímar að segja mótti
að maður kæmi í manns stað, svo
fljótt breiddist yfir þau óföll og
sdrasta sviðann dró úr þeim, d yfir-
borðinu.
Þegar Guðmundur ó Eyri lést voru
synir hans af síðara hjónabandi
famir að heiman. Jón, sd yngsti
þeirra, var enn viðloðandi heima.
En hann var ekki hneigður til bú-
sýslu og fluttist burtu skömmu síðar.
Guðjón, sd elsti þeirra, var fluttur
til ísafjarðar, giftur og búinn að
stofna þar heimili. Við frdfall föður
síns kom hann heim og tók við búi d
Eyri, í óbúð móður sinnar. Jörðin var
ríkiseign og Guðrún, ekkjan, hélt
úbúðinni eftir ldt manns síns. (Hún
sat eftir með tvö eða þrjú fóstuböm
ó framfæri sínu, sem þau hjónin
höfðu tekið í fóstur). Var það ldn
hennar og byggðarlagsins að svo
réðist.
Upp frd því bjó Guðjón góðu búi á
Eyri og við mikil umsvif sem framd-
maður sveitar sinnar og hreppstjóri
fram undir ddnardægur, svipmikill
og djarfhuga.
Hafði hann í mörgu að snúast í
sambandi við þd miklu síldarútgerð
sem rekin var við túnjaðar hans og
umsvif við það um dratugi. Hélt
hann hlut sínum og reisn við hvem
sem var að eiga, erlendan sem inn-
lendan fram undir síðustu ævidr sín.
Síðustu búskapardr hans urðu
honum erfið. Hann hafði misst konu
sína, Sigríði Halldórsdóttur, fyrir
mörgum drum, eftir langa sjúkra-
legu d sjúkrahúsum í Reykjavík. Upp
frd því valt d ýmsu um heimilisað-
stoð, þó mörg stúlkan yrði til þess að
leggja honum hjdlparhönd, þó eink-
um Svanhildur, kona Ólafs sonar-
sonar hans, sem þau Eyrarhjón
höfðu alið upp fra bamæsku.
En þegar það þraut var það Guð-
rún móðir hans, sem veitti honum
þd aðstoð sem hún gat, hdöldruð.
Hún andaðist 8. janúar 1968, þd
orðin 96 dra.
Heyskapur varð ekki tekinn d Eyri
með nýrri tækni. Jarðrækt var þar
útilokuð vegna legu landsins. Jörðin
var því dæmd úr leik sem framtíðar-
bújörð. Byggð hafði lagst af d öllum
jörðum norðan Ingólfsfjarðar, svo
hann sat einn eftir norðan Eyrar-
hdls. Það var því séð að hverju dró.
Þessu mótlæti tók hann með jafn-
aðargeði og þeirri reisn sem hann
hafði til að bera. Var hann þd léttur
í tali við þd sem að garði bar og not-
aði símann til að tala við vini og nd-
granna. Var þd oft stutt í létt hjal og
gamansemi, sem hann bjó yfir í rík-
um mæli. Með því létti hann af sér
aðsteðjandi erfiðleikum og tómleika.
Síðasta veturinn hans d Eyri
(1970-71) hafði hann aðeins ung-
lingspilt (bróðursonarson sinn) hjd
sér til halds og trausts.
Ódnægju- eða umkvörtunarorð
um aðstæður sínar hafði hann ekki
uppi. En hann gerði sér grein fýrir
að hverju dró, heilsa hans var farin
að bila og hann að þrotum kominn.
Þegar hann sd að hverju dró gerði
hann sínar rdðstafnir í því sam-
bandi. Starfi hans var lokið og stutt í
endalokin.
Að dliðnu sumri 1971 var burtför
hans fra Eyri dkveðin. Þegar dagur-
inn rann upp, seint í október, hafði
hann samband við Landhelgisgæsl-
una um aðstoð við burtför sína. Þar
dtti hann góða að, eftir marghdttuð
samskipti d liðnum drum.
Á tilteknum tíma var flaggskip
Landhelgisgæslunnar, Ægir, lagst að
bryggju og hann tilbúinn til þeirrar
ferðar, sem íýrir honum ld. Hann
bjóst embættisskxúða sínum, hrepp-
stjórabúningum, að heiman.
Óhvikull í spori gekk hann heim-
an frd Eyri og um borð í varðskipið.
Nokkrir sveitungar hans höfðu kom-
ið að kveðja hann í síðasta sinn.
Að þeim kveðjum loknum gekk
hann um borð.
Um leið og landfestar voru leystar
lét skipstjóri varðskipsins skjóta
þrem fallbyssuskotum í kveðju- og
virðingarskyni við farþega sinn.
Hann var lagður frd landi í síðasta
sinn — í lifanda lífi.
Siglt var út fjörðinn í blíðu haust-
veðrinu. Þaðan leit hann í hinsta
sinn heim að Eyri, staðnum sem
hann unni og hafði lagt við alla þú
rækt sem hann gat. Og fjörðurinn
fagri, skartaði sínu fegursta.
Eftir stendur Eyrarbýlið, mann-
laust og yfirgefið um alla framtíð.
Það var sjónarsviptir. Sveitin stóð fd-
tækari eftir.
Áður en Guðjón fór að heiman
hafði hann gert rúð fyrir að hann
fengi vist ó Vífilsstöðum og þangað
fór hann þegar suður kom.
En stutt varð í veru hans þar. Sjúk-
dómur sú, sem hann var farinn að
kenna ú heima ú Eyri, ógerðist svo,
að hann var eftir fúa daga fluttur ú
annað sjúkrahús til meðferðar. Svo
stutt varð í því.
Hann andaðist þar, þann 8. nóv-
ember 1971. Jarðneskar leifar hans
voru fluttar til Hólmavíkur en þar
beið skipið Árvakur, sem flutti kistu
hans, skyldfólk og vini, að Eyri.
Komið var þar órla morguns. Þar
var haldin húskveðja, en síðan hald-
ið að Ámesi, þar sem jarðsett var og
hvílir hann þar við hlið Sigríðar
konu sinnar.
Heimamenn fjölmenntu við at-
höfriina. Séra Andrés Ólafsson,
sóknarprestur Hólmavíkurpresta-
kalls, sem þd þjónaði einnig Ámes-
sókn, jarðsöng og flutti útfararræðu
með mikilli prýði, eins og honum
var lagið.
Tveir af yfirmönnum Árvakurs
fylgdu honum til grafar og stóðu
heiðursvörð ú meðan mold heima-
byggðarinnar féll ó jarðneskar lík-
amsleifar hans.
Lýkur hér með frásögnum mínum af
þeim Eyrarbœndum, og feðgum.
Byggðin norðan við Ingólfsfjörð var
endanlega fallin í eyði og auðn!
Guð má ráða hvar við dönsum nœstu
154 Heima er bezt