Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1969, Blaðsíða 4

Æskan - 01.02.1969, Blaðsíða 4
við sig. Sagt er, að þótt þeim berist hjálp, og hún hefur einnig komið frá íslandi, þá sé útlitið slæmt, því að allt er uppurið, líka sáðkorn næsta árs. Ýmsir af flugmönnum okkar buð- ust til að starfa að því að flytja matvæli með erlendum flugvélum til Biafra, og einnig hefur fiskur verið sendur héðan, en hann var keyptur fyrir fé, sem safnaðist hjá íslenzkum almenningi. L. M. Nú er tækifæri til að gefa gaum að hinum sératöku kostakjörum, sem allir skuldlausir kaupendur ÆSKUNNAR njóta við kaup á bókum. Hverjum kaupanda er heimilt að kaupa eins marigar bækur og hann óskar, og strax og pöntun hefur borizt, verður hún afgreidd og send í póstkröfu. ÆSKAN sendi frá sér 13 bækur á síð- asta ári: Eygló og ókunni maðurinn, kr. 125.00, 15 ævintýri Litla og Stófa, kr. 34.00, Bláklædda stúikan, kr. 110.00, Á ieið yfir úthafið, kr. 110.00, Gaukur keppir að marki, kr. 140.00, Fimm ævintýri, kr. 37.00, Hrólfur hinn hrausti, kr. 107.00, Tamar og Tóta kr. 125.00, Krummahöllin, kr. 30.00, Sögur fyrir börn, kr. 37.00, Úrvals- Ijóð Sigurðar Júl. Jóhannessonar, kr. 122.- 00 og Skaðaveður 1897—1901, kr. 160.00. Eldri bækur eru: Ævintýri ÆSKUNN- AR, en í þeirri bók eru 30 heimsfræg ævintýri. Bókin er failcgasta ævintýrabók, sem út hefur verið gefin til þessa hér á landi, en samt kostar hún aðeins kr. 195.00. Gaukur verður hetja, kr. 140.00, Ævintýri Óttars, kr. 140.00, Fjóskötturinn Jáum scgir frá, kr. 50.00, Annalísa í erfið- ieikum, kr. 110.00, Hetjan unga, kr. 35.00, Davíð Copperfield, kr. 105.00, Örkin hans Nóa, kr. 45.00, Gusi grísakóngur, kr. 30.00, Föndurbækur ÆSKUNNAR, þrjár bækur hafa komið út í þessum vinsæla flokki tii þessa, en þær eru: Pappamunir I., Pappír I. og Laufsögun I. Hver bók um sig kost- ar kr. 40.00, Ævintýri Péturls litla, kr. 50.00, Sigurvegarar, kr. 110.00, Miðnætur- sónatan, kr. 80.00, Hart á móti hörðu, kr. 105.00, Skaðaveður 1886—1890, kr. 160.00, þ Skaðaveður 1891—1896, kr. 160.00, Leitin að loftsteininum, kr. 105.00, Spæjarar, kr. 55.00, Kibba kiðlingur, kr. 25.00, Dagur frækni, kr. 15.00, Frá haustnóttum til há- sumars, kr. 105.00, Glaðheimakvöld, kr. 20.00, Kubbur og Stubbur, kr. 35.00, Móðir og barn, kr. 115.00, Hjálpaðu þér sjálfur, kr. 115.00, Dæmisögur Esóps, kr. 140.00, Ó, Jesú bróðir bezti, kr. 35.00, Jobbi og baunagrasið, kr. 16.00, Kóngssonurinn í froskshamnum, kr. 16.00, Sagan af Pétri kanínu, kr. 16.00, Úifhundurinn, kr. 110.00, Örninn í Hagafjalli, kr. 105.00, Glaðir dagar, kr. 75.00, Fegurst af öllum, kr. 50.00, Ævintýrið af Astara konungssyni og fiski- mannsdætrunum tveim, kr. 25.00, Álfa- gull, kn. 35.00, Kóngsdóttirin fagra, kr. 35.00, í lofti og læk, kr. 55.00, Spói, kr. 45.00, Duiarfulla eyjan, kr. 45.00, Æskan og dýrin kr. 60.00, Þyrnirósa, kr. 16.00, Ævintýraleikir, kr. 45.00, í rökkurró, kr. 30.00, Kátir krakkar á hestbaki, kr. 45.00 og Tunglskinsnætur £ Vesturdal, kr. 70.00. Þeir, sem búsettir eru í Reykjavík eða nágrenni og vilja notfæra sér þessi sér- stöku kostakjör, geta snúið sér til skrif- stofu ÆSKUNNAR, Lælcjargötu 10, sími 17336. — Utanáskrift er: ÆSKAN, Box 14, Reykjavík. N7JAR BÆEIB 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.