Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1969, Blaðsíða 31

Æskan - 01.02.1969, Blaðsíða 31
Kaffipoka-haldari Nú cr ]>að smáhlutur, sem ])ið drengirn- ir getið auðveldlega smiðað og gefið mönnnu ykkar til notkunar í eldliúsinu. I’etta er kaffipoka-lialdari og er ætlaður til ])ess að geyma i hontljn Jiessa nýju gerð af kaffipokum, sem nú er mikið að ryðja sér til rúms. Þessir nýju pokar eru úr pappír og þarf að vera sérstök gerð af trekt á kaffikönnunni til Jiess að leggja pokann i. Pokar Jiessir eru aðeins notaðir einu sinni og síðan fleygt, en um allt ]>etta veit mamma ykkar sjálfsagt. Hér á myndinni sjáið ])ið tvær gerðir af þessum poka-hölduruin. A annarri gerð- inni er sagað úl iijarta í framstykkinu, og er ])að nú bara gert „upp á punt“ og þarf ])vi að vera vel og vandlega gert, ann- ars er betra að láta það ógert. Efnið í haldarann er tvær 8 millimetra l>ykkar krossviðarplötur, og væri bezt, að það væri birkikrossviður. Stærðin á þess- um plötum er 20x15 cm. Þegar ])essar tvær plötur eru fyrir iiendi, þá farið þið að lesa úr málunum á teikningunni og f'æra þau með léttum blýantsstrikum inn á plöturnar. Notið blýantinn mjög létt, ]>vi að margar af þessum linum eiga að liverfa siðar, og getið þið þá náð þeim af með stroldeðri. Öll götin eru boruð með 6 mm bor; þau eru 4 á framstykki, en 5 á bakstykki. Bezt er að saga beinu línuriiar með fíntenntri bakkasög og halla iicnni aftur á hak eftir ])örfum, þ. e. a. s. svo, að bakki sagarinnar nemi aldrei niður i plötuna. Hins vegar þarf að nota lauf- sög, ef þið sagið lijartað út úr framstykk- inu. Hægt er að flýta fyrir sér með því að bora með eihnar tommu bor (en ein tomma er næstum því sama og 2% cm), og ]>á er oddi borsins beint að svörtu Gauti Hannesson: Handavinna deplunum i hjartanu. Þegar þið eruð hálfnaðir að bora i gegn, skuluð þið snúa spjaldinu. Þá sjáið ])ið smágat, þar sem oddur borsins er að komast i gegn. í ])etta gat stingið þið nú bornum og borið aftur inn að miðju, en ])á á að vera kom- ið hreint og ógallað gat. Ef þið borið hins vegar aðeins öðrum inegin frá, er liætt við að flísist úr brúnum gatsins, um leið og borinn sleppur i gegn. Ef þessi borun tekst vel, ])á er aðeins eftir að saga út neðri liluta hjartans og svo þarf auð- vitað að slipa vel á eftir með fínum sand- pappir. Eins þarf að slípa allar útbrúnir með sandpappír, en gætið þess þá, að kantarnir verði ekki kollóttir (notið slipi- klossa). Framstykkið er svo tengt við bak- stykkið með 4 sívölum tréteinum, sem eru 6 mm að þvermáli og falla því nákvæm- lega i götin. Limt er með griplími. Þegar límið er vel harðnað (daginn eftir), er slipað með sandpappir yfir endana, sem limdir hafa verið í götin. Að síðustu er lakkað yfir með leifturlakki cða sellúlósa- iakki, frekar ])unnu. Öll mál á teikning- uiini eru í cm og stærðarhlutföll sem næst 1:2, eða m. ö. o. myndirnar eru í liálfri raunverulegri stærð. ast til að senda liinum sömu fimm ijós- hiyndir af flugvélum, sem erlendir at- vinnuljósmyndarar hafa tekið (fyrir fiug- vélaverksmiðjur). Ef ])ið liafið áliuga, lát- ið mig ])á vita. Utanáskriftin er: Arngrimur Sigurðsson Háaleitishraut 50 Reykjavik. Og auðvitað kostar það ekkert. Að lokum vil ég þakka ykkur öllum góða þátttöku. Hjá blöðum er það venja — mér liggur við að segja slæm venja — að taka enga ábyrgð á aðsendu lesefni eða myndum. En þar sem ég bað ykkur um að senda ykkar myndir, ])á verða þær endursendar. Ljósmyndir geta stundum verið verðmætar, og því er það góð regla að fylgjast með þvi, hvar þær lenda og livernig þær eru notaðar. 95

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.