Æskan - 01.02.1969, Blaðsíða 29
MALFRÆÐI — skemmtilegasta námsgreinin mín!
Svona á að beygja orðin:
FORSETNINGAR
Þið munið eftir þvi, að við
töluðum um forsetningar síð-
ast. Þessi hringur á myndinni
er merktur með föllunum á
sama hátt og landabréf hefur
áttir: Norður efst •— austur
liægra megin — suður neðst
og vestur vinstra megin. Föll-
in sýna okkur í hvaða átt bíll-
inn á að halda. Hverjum reit
er skipt í tvö hólf, eintölu og
fleirtölu. Orðin, sem þið eigið
að beygja, eru öll í nefnifalli
eintölu. Búið til fjóra bíla á
sama liátt og síðast. Hafið 3
lóðréttar rifur i gluggunum í
staðinn fyrir að klippa rúð-
una í burtu. Þessar rifur snúa
þá niður, byrja rétt neðan við
þakið og enda ofan við hjólin.
Þær eru til þess að stinga
ræmum i gegn. Á fyrstu ræm-
una prentum við allar forsetn-
ingar sem stýra þolfalli: um,
gegnum, kringum, umfram,
umhverfis. Á aðra ræmuna
skrifum við allar forsetning-
ar, sem stýra þágufalli: að, af,
8. Berið hrátt salat, soðnar
kartöflur og feitina á
pönnunni með bollunum.
Það tekur okkur 25 min. að
f>úa til þessar fiskbollur.
bollur til að smyrja
50 g pressuger
1 dl mjólk (volg)
500 g hveiti
2 efig
‘J tsk. sykur
2 fslt. salt
Sama aðferð og við rúsínu-
hollur. Gott er að eiga þessar
bollur í frystihólfinu, hita þær
UPP og hafa með morgunkaff-
inu á bolludaginn.
frá, hjá, úr, andspænis, ásamt,
gagnvart, gegn, gegnt, handa,
meðfram, mót, móti, undan. Á
þriðju ræmuna skrifið þið all-
ar forsetningar, sem stýra
cignarfalli: til, án, auk, meðal,
megin, milli, millum, sakir,
sökum, vegna, handan, innan,
utan, ofan, neðan, sunnan,
norðan, austan, vestan. En svo
eru sumar forsetningar dálít-
ið undarlegar í framkomu.
Stundum stýra þær þolfalli og
stundum þágufalli. Með timan-
um fáið þið tilfinningu fyrir
|jví, hvenær nota megi þol-
fall og hvenær þágufall. Þær
eru þessar: á, eftir, fyrir, í,
með, undir, við, yfir. Ræm-
urnar með forsetningunum á
líða fram hjá glugganum. Nú
skrifið þið rétta fallið i stóra
hringinn. Bíllinn segir til um
áttina — eða fallið með öðr-
um orðum. Þetta var fljótlegt.
Þá byrjum við á öðru. Nú
þurfa helzt allir fjölskyldu-
meðlimir að vera með. Þið eig-
ið að búa til „smásögu“ með
dæmi um forsetningu, sem
birtist í glugganum. Þetta köll-
um við setningu. Þá þurfum við
að gera okkur ljóst, að setning
lýsir fullri liugsun. í hcnni er
nafnorð, og við þurfum að
bæta því við, sem viðkomandi
gerir. Ég á við svona setning-
ar t. d. í þolfalli og eignar-
falli: Pabbi kom með folann.
Doddi kom án nestis í ferð-
ina.
Peningar!
Stundum verðum við að neita
okkur um sitthvað, sem okk-
ur langar í. Vasapeningarnir
hrökkva ekki fyrir öilu. Verst er
að taka lán. Þá er eins og
maður hafi eytt peningunum
fyrirfram, og það er ekki auð-
velt að borga skuldina. Það veit
ég af reynslu.
nf. þf.
Iít. brúður brúði
Ft. brúðir brúðir
Et. bróðir bróður
Ft. bræður bræður
Et. faðir föður
Ft. feður feður
Einn af félögunum sýndi mér
um daginn reikningsbók. Það
er hægt að hafa hana í vasan-
um og færa í hana útgjöld og
tekjur. Mikilvægast af öllu er að
haga útgjöldunum eftir tekjun-
um og þannig verður fjárhagur-
inn góður. Satt er það, að það
er stundum leiðinlegt að þurfa
að neita sér um að fara í bfó.
En hafi maður sett sér eitthvert
þfif. ef.
brúði brúðar
brúðum brúða
bróður bróður
bræðrum bræðra
föður , föður
fcðrum feðra
María Eiríksdóttir.
ákveðið mark með sparnaðin-
um, þá er það miklu auðveld-
ara. Ég er að safna til þess að
kaupa mér skellinöðru. Okkar á
milli sagt, þá á ég þrjú þúsund
í banka, og pabbi hefur lofað
að hjálpa mér, svo að um muni,
ef ég held svona áfram ér í
viðbót.
Hvað finnst þér?
93