Æskan - 01.02.1969, Blaðsíða 24
Aravísur
& Ljóð: STEFÁN JÓNSSON
■fr Lag: INGIBJÖRG ÞORBERGS
1.
G D7
Hann Ari er lítill.
G
Hann er átta’ára „trítill"
D7 G
með augu mjög ialleg og skær.
D7
Hann er bara sætur,
G
jafnvel eins, er hann grætur
A7 D7
og hugljúíur, þegar hann hlær.
E7
En spurningum Ara’
am
er ei auðvelt að svara:
A7 D7
— Mamma, af hverju er himinninn blár?
C G
— Sendir Guð okkur jólin?
em
— Hve gömul er sólin?
am D7 G
— Pabbi, því hafa hundarnir hár?
D7 G D7 G
Tra la la la, tra la la la la
D7 G D7 G
Tra la la la, tra la la la la
2.
G D7
Bæði pabba og mömmu
G
og afa og ömmu
D7 G
þreytir endalaust spurninga suð:
D7
— Hvar er sólin um nætur?
G
— Því er sykurinn sætur?
A7 D7
— Afi, gegndu, hver skapaði Guð?
E7
— Hvar er heimsendir, amma?
am
— Hvað er eilífðin, mamma?
A7 D7
— Pabbi, af hverju vex á þér skegg?
C G
— Því er afi svo feitur?
em
— Því er eldurinn heitur?
am D7 G
— Því eiga ekki hanarnir egg?
D7 G D7 G
Tra la la la, tra la la la la
D7 G D7 G
Tra la la la, tra la la la la
3.
G D7
Það þykknar í Ara,
G
ef þau ekki svara
D7 G
og þá verður hann ekki rór,
D7
svo heldur en þegja,
G
þau svara og segja:
A7 D7
— Þú veizt það, er verðurðu stór.
E7
Fyrst hik er á svari,
am
þá hugsar hann Ari
A7 D7
og hallar þá kannski undir flatt
C G
og litla stund þegir,
em
að lokum hann segir:
am D7 G
— Þið eigið að segja mér satt.
D7 G D7 G
Tra la la la, tra la la la la
D7 G D7 G
Tra la la la, tra la la la la
88