Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1969, Side 42

Æskan - 01.02.1969, Side 42
Ernð þér aft byggja? Hafið þér munað eftir að brunatryggja húsið? Oft hafa eldsvoðar valdið stórspjöllum á húsum í smíð- um — þótt allt sé úr steini, eins og sagt er. Gleymið ekki þessari þýðingarmiklu vernd húsbyggjandans. ÁBYRGÐ býður hagkvæma brunatryggingu fyrir hús í smíðum í Reykjavík. ÁBYRGÐ tryggir aðeins fyrir bindindismenn. Þess vegna fá þeir ódýrari tryggingar hjá ÁBYRGÐ. Bindindi borgar sig. Abyrgðp TRYGGINGAFÉLAG FYRIR BINDINDISMENN Skúlagötu 63 - Reykjavík - Símar: 17455 - 17947 Aukavinningur ársins er „Dýrlingsbíllinn“ Volvo 1800 árgerð .1969, dýrasti bíll sem dregið hefur verið um í happdrætti á islandi. Aðalvinningaskrá ársins 1969: 1 vinningur 1 — 1 — 10 vinningar 13 — 478 — 1000 — 14776 — kr. 1.000.000,00 - 500.000,00 - 200.000,00 kr. 250.000,00 - 100.000,00 10.000,00 5.000,00 1.500,00 kr. 1.000.000,00 500.000,00 200.000,00 - 2.500.000,00 - 1.300.000,00 - 4.780.000,00 - 5.000.000,00 - 22.164.000,00 Engin verðhækkun. Miðinn kostar aðeins 80 krónur á mánuði. Aðeins heilmiðar. Aðeins ein röð númera. Meira en fjórða hvert númer hiýtur vinning að jafnaði árlega. kr. 37.444.ooo.oo Hafið þér efni á að eiga ekki miða? 106

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.