Æskan

Volume

Æskan - 01.02.1969, Page 41

Æskan - 01.02.1969, Page 41
SPURNINGAR OG SVÖR GUÐMUNDUR skólaskáld. Kæra Æska. Mig langar til að varpa fram einni spurn- ingu. Getur þú ekki gefið mér einhverjar upplýsingar um skáldið Guðmund Guðmunds- son? Andrés M. Svar: Guðmundur Guðmunds- son fæddist að Hróifsstaða- helli í Landsveit i Rangárvalla- sýslu 5. september 1874. Hapn tók stúdentspróf úr latínu- skólanum í Reykjavík og lióf nám við læknaskólann, en laulí þar ekki prófi. Á skólaárum sinum orti hann mikið og var þá nefndur skólasliáld. Fest- ist það skáldaheiti við hann, svo að hann gekk undir því jafnan síðan. Eftir að hann hætti námi, fluttist hann til ísafjarðar og dvaldist þar um nokkur ár, en árið 1913 settist hann að í Reykjavík og átti þar lieima til dauðadags árið 1919. Guðmundur Guðmunds- son hafði mörgum fremur lilotið skáldgáfuna i vöggu- gjöf. Kvæði hans eru ljóðræn og einkennast af því, hve létt honum er um að yrkja. Svar til Onnu: Mary Hopkin er aðeins 18 ára gömul. Fædd er hún og uppalin í bænum Fontardawe í Suður-Wales. Það var bitillinn Paul Mc- Cartney, sem uppgötvaði liana °g fékk hana til að syngja inn 11 hljómplötu. Þessi fyrsta Plata gerði liana strax að stjörnu, sem liefur náð svo miUilli hylli á skömmum tíma, !>ð undruin sætir. Kuldabólga. Svar tit Þórunnar: Kulda- hólga stafar af blóðrásartrufl- unum vegna kulda. Það er al- gengur kvilli í norðlægum löndum og tíðastur lijá ung- um stúlkum, sem hafa lélega blóðrás. Kuldabólga er fagurrauð, vel afmörkuð bólga i höndum, fót- um, nefi, kinnum eða á eyrum. Á þessari nælonsoltkaöld er ekki heldur óalgengt að sjá kuldabólgu á fótleggjum. Haldist bólgan lengi, verður liún hvít á lit og liörð, með rauðum liring i kring. í mikl- um kulda getur sár dottið á. Þeim, sem einu sinni hafa fengið kuldabólgu, liættir við að fá hana aftur og aftur. Hætti mönnum við kulda- bólgu, er bezta ráðið að herða líkama sinn með böðum, nuddi og leikfimi og íþróttum og venja sig við kulda. Við al- mennri óhreysti er gott að gefa lýsi og járnlyf. Forðast skal alla ofkælingu og sull í köldu vatni. Svar til Guðfinnu: Franski kvikmyndaleikarinn Alain De- lon fæddist í Sceau, nálægt París, 8. nóv. 1935. Þegar hann var unglingur, hafði iiann af litlu að státa. Hann var hin mesta liðleskja, sem nennti ekki að læra. Þegar færi gafst, strauk hann að lieiman með félaga sinum til þess að kanna heiminn, og hann getur verið bæði góður og harður skóli. Alain Delon valdi að minnsta kosti ekki léttustu leiðina til þess að kynnast heiminum. Aðeins 17 ára gamall gerðist liann sjálfboðaliði í Indókína (þar sem Vietnamar og fleiri þjóðir háðu sjálfstæðisbaráttu sina við Frakka), og barðist þar í tvö ár gegn moskítóflug- um, fenjum og slöngum og öðrum hættum frumskóganna. 19 ára gamall ákvað hann að gerast leikari og fór að nema leiklist i París með það fyrir augum að leika i kvilunyndum. Þá gerði hann þá uppgötvun, að það er álika erfitt að berj- ast áfram i kvikmyndaheimin- um og frumskógunum. Enginn vildi veita honum tækifæri. Þá fór hann, eins og svo margir aðrir, til Cannes í þeirri von að liann yrði „uppgötvaður" á kvikmyndahátíðinni þar. Ilánn átti því láni að fagna að kom- ast í samband við ameríska kvikmyndaframleiðandann Da- vid Selznick, og hann lofaði að Sigfús Halldórs. Svar til Svölu: Sigfús Hall- dórsson, tónskáld og listmálari, er fæddur í Reykjavík 7. sept- ember árið 1920. Hann er löngu orðinn þjóðkunnur fyrir hin fögru lög sin, sem bæði hafa margsinnis verið flutt í útvarpi og sjónvarpi, og gefin út á hljómplötum og nótum. Alls munu hafa verið prentuð yfir 30 sönglög lians. Eitt frægasta lag hans mun vera kórverkið „Stjáni blái.“ Sigfús er líka góður listmálari og hefur hann lialdið nokkrar einkamálverka- sýningar og tekið þátt í sam- sýningum. Delon. taka af lionum reynslumynd. Því miður fyrir Selznick varð ekkert af þessari reynslumynd og Delon varð fyrir einum vonbrigðunum enn. En þá fór allt skyndilega að bregða til hins betra. Franski kvik- myndastjórinn Marc Allegret kom auga á hann og lét hann fá hlutverk i myndinni „Ung- ur og einmana". Eftir það fékk iiann livert hlutverkið á lætur öðru og var útnefndur liið nýja kvennagull frönsku kvikmynd- anna. 105

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.