Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1969, Blaðsíða 28

Æskan - 01.02.1969, Blaðsíða 28
Heimilið. Þórunn Pálsdöttirí Reynið sjálfar að haka boll- urnar, reiknið út verð þeirra, metið gæðin og berið saman við bollur, sem þið kaupið í bakaríinu. Atliugið einnig, live miklu rafmagni ofninn eyðir og hve lengi þið eruð að vinna við hverja tegund. VATNSDEIGSBOLLUR 2 dl vatn 2 dl liveiti 50 g smjörlíki 2-3 egg (fer eftir stærð) 1. Sjóðið vatn og smjörliki saman. 2. Takið pottinn af, meðan þið þeytið hveitið saman við. 3. Hrærið stöðugt i á meðan suðan kcmur aftur upp. 4. Potturinn tckinn af og jafningurinn næstum kældur. 5. Eggin aðskilin og eggja- rauðunum hrært út i jafn- inginn, einni og einni í einu. 0. Hviturnar þeyttar og þeim blandað vgrlega í með sleikju. 7. Látið deigið með skeið á vel smurða og hveitistráða plötu. 100 g rúsínur 100 g súkkat (því má sleppa) 1. Hrærið pressugerið út i mjólkinni. 2. Látið smjörið í bitum út í mjólkina ásamt kardi- mommudropunum og % mjölsins. 3. Sláið deigið með sleif, svo að það verði seigt og glansandi. 4. Blandið rúsínum og súkk- ati í deigið, og látið það bíða á volgum stað í 15 mín. 5. Hrærið því, sem eftir er af liveitinu, vel út í deigið. (i. Látið deigið á vel smurða plötu. Notið til l>ess tvær skeiðar, eins og myndin sýnir. 8. Bakið i miðjum ofni við 200° hita í 15—20 min. 9. Opnið ekki ofninn fyrstu 10 mín. 10. Takið bollurnar strax af plötunni og látið þær á kökurist. 11. Skerið þær varlega i sund- ur með beittum bníf eða sög og leggið þær aftur saman með þeyttum rjóma og sultu. 12. Sigtið flórsykur yfir boll- urnar eða smyrjið þær með sykurbráð. Sykurbráð: 4 insk. flórsykur 1 msk. vatn 2 msk. kakó Öllu blandað saman. Bezt er að bera bráðina á með litlum pensli. Vinnutiminn er um 45 min. RÚSÍ NUBOLLUR (28 bollur) 50 g pressuger 2 dl volg mjólk 200 g smjörliki 1 cgg 4 msk. sykur Vz tsk. salt 1 tsk. kardimominudropar 500 g iiveiti 7. Hafið plötuna á volgum stað i 25 mín. Þá liafa þær stækkað næstum um helm- ing. 8. Pensiið bollurnar mcð eggi eða mjólk. 9. Bakið bollurnar í miðjum ofni við 180° hita i 15— 20 mínútur. ATH.: Hyggilegt cr að nota sama pottinn til að hita mjólk- ina i og til þess að láta deigið lyfta sér í. Boilur þessar er hezt að geyma i frysti. Við notkun eru þær látnar frosnar í kaldan ofninn, svo að þær liitni með ofninum. Saman- lagður vinnutími við þessar bollur mun vera um 35 min. LINSUBOLLUR (22 bollur) Heigið: 250 g liveiti 200 g smjörliki 4 msk. sykur 2 eggjahvítur Kremið: 3 dl mjólk 2 msk. (sléttfullar) maisenamjöl 2 eggjarauður 1 insk. smjör 2 msk. sykur Vz tsk. vanilludropar 1. Búið til venjulegt hnoðað deig úr hveiti, smjörlíki, sykri og hvítum. 2. Geymið deigið í ísskáp um stund, svo að það kólni vcl. 3. Breiðið deigið út með kökukefli og klæðið bollu- mótin að innan með því. 4. Búið kremið þannig til, að mjólkin er soðin, sykur og rauður lirært vel saman, maisenamjöli bætt i og að siðustu er mjólkin látin i smátt og smátt ásamt smjöri og dropum. Kælt. 5. Kreminu er nú skipt jafnt í mótin. (i. Bakið mótin í 20—30 min. við 180° liita. ATH.: Þessar bollur þarf að baka, rétt áður en þær eru borðaðar. Deigið má einnig baka í stórum tertumótum, cins og myndin sýnir. Vinna við linsubollur tekur um 1 klst. FISKBOLLUR (án hakkavélar) 500 g fiskflök 1 egg 3-4 dl mjólk 2 msk. hveiti 1 msk. kartöflumjöl i tsk. salt 1. Skafið fiskinn úr roðinu, þannig að hann verði i litlum bitum. 2. Latið fiskinn i hrærivél, svo að liann merjist vel i sundur. 3. Bætið eggi í og hrærið eða Jieytið áfram. 4. Hafið vélina í gangi og látið þurrefni og mjólk á víxl. 5. Rifið laukinn á rífjárni og bætið lionum út i ásamt salti. (>. Steikið bollurnar vel i brúnuðu smjörlikinu. 7. Hellið 1 dl af vatni á pönnuna og sjóðið án þess að bafa lokið á í 3 min. 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.