Æskan

Volume

Æskan - 01.02.1969, Page 34

Æskan - 01.02.1969, Page 34
Lhn gang PEÐANNA í upphafi skákarinnar standa tvær liervæddar iiðssveitir livor gagnvart annarri. Stóru mennirnir, sem kalla mætti stórskotaiiðið, eru einni reita- röð aftar en peðin, sem þá gætu verið fótgönguliðið. Peð- in eru veikustu mennirnir i skákinni og er ]>að vegna þess, hve takmarkaðan gang þau hafa. Peð getur aðeins gengið beint fram eftir sinni upphaf- legu reitaröð, og komi einhver maður í veg fyrir það, verður peðið að stanza, því að það get- ur ekki lioppað yfir mann eða drepið lieint fram. Peðin geta aðeins drepið menn á næstu reitaröðum við sína röð og þá ætíð á ská fram á við. í liyrj- un má leika peði tvo reiti fram ef henta þykir. Nú er til það fyrirbrigði í gangi peðanna, sem heitir „að drepa i framlijáhlaupi". — Lít- um á stöðumyndina. Hvíta peðið á 1j2 getur hvort sem það vill farið til 1)3 eða b4. Nú sjáum við, að svart peð er á reitnum a4. Fari nú hvíta peð- ið bara á b3, iiggur það ljóst fyrir, að svarta peðið á a4 getur drepið það. Fari liins vegar hvíta peðið til 1)4, eða tvo reiti fram, getur svarta peðið einnig drepið það á reit 1)3 og kallast svona dráp fram- hjáhlaup. Að drepa i framhjá- hlaupi verður þó að gerast í næsta leik eftir að hvíta peðið er fært. Ekki má t. d. láta liða nokkra leiki og ætla síðan að drepa peðið á þennan hátt, þó svo standi á, að peðin standi ólireyfð. Litum aftur á myndina. Við sjáum þar livítt peð á e4. Þetta peð getur, ef hvítur á leik, farið hvort sem vill á e5, og þá framhjá svarta peðinu, eða þá að það getur drepið peðið á d5. Eins og áður er sagt, eru peðin talin veikuslu mennirn- ir á skákborðinu. Þau hafa ]>ó sinar sterku liliðar. Sæki t. d. hinir stóru menn andstæðings- ins hratt fram, ])á er stundum hægt að hrekja þá á brott með peðunum, ]>ví ef peð ógnar t. d. riddara eða biskupi, þá verða þeir oftast að flýja yl'ir stokka og steina. Ekki má láta íullorð- inn (stóran) mann fyrir peð, ]>að eru ekki hagkvæm skipti. Setjuin nú svo, að peð kom- ist alla leið áfram eftir sinni reitaröð og hafni uppi í borði hjá andstæðingi, ])á fær ]>að peð lieiðursverðlaun fyrir dugnað sinn og getur þá breytt sér i livaða mann sem er, að undanskildum kónginum. Oft- ast er peðinu í ])essum kring- umstæðum breytt í drottningu, því að hún er talin sterkust stóru manna, en vilji meiin Ævintýri HERAKLESAR Nú átti Hcrakles eftii- að vinna einar tvær þrautir fyr- ir Evpýsþevs áður en liann yrði Iaus, og næsta þraut hans, hin ellefta, var sú, að hann skyldi fara til aldingarðs Vest- urdisa og ná nokkrum af gull- eplum þeirra. Epli ]>essi uxu á trjám, sem Hera hafði gefið Seifi á lirúðkaupsdegi þeirra, en Vesturdísir voru þrjár syst- ur, aðrir segja fimm eða sjö, sem tekið liöfðu að sér að gæta eplanna, svo að þeim yrði ekki stolið. Þær höfðu og ekki sett mann eða liund á vörð í garðsliliðið, lieldur var þar afskræmislegur dreki með hundrað liöfðum, sem aldrei þurfti að sofa. Heraklés hélt nú af stað til að reka erindi sitt, en liann vissi ekki, livar aldingarður Vesturdisa var, og tafði mjög tímann fyrir sér með því að spyrja hvern mann, sem hann 11. þraut. fann, hvar liann ætti að leita að þessum garði. Eftir að liafa lialdið lengi spurnum fyrir um garðinn og eiiiskis orðið vísari, hélt liann siðast til Afríku og reikaði þar dægrum saman um sandauðnirnar, og rakst hann þá að siðustu á þann stað, þar sem Atlas stóð með himininn á herðunum, til þess að lialda honuin uppi frá jörðinni. „Getur ]>ú sagt mér, livert ég á að lialda, til þess að finna garð Vesturdísa?“ spurði Her- akles. ,,Já,“’ svaraði Atlas, „það get ég að vísu, því garðurinn má heita skammt héðan, en þann garð ver dreki með hundrað höfuð.og hann sefur aldrei." „Þetta veit ég allt saman,“ sagði Herakles, „en eplin verð ég að fá, ]>ótt ég yrði að vinna það til að drepa drekann." „Ef ])ú vilt,“ sagði Atlas, „gel ég skroppið fyrir þig til Vesturdisa og tjáð þeim af ferðum þínum og gæti svo ráðizt, að þær gæfu þér nokk- ur epli af fúsum vilja. En þá verður þú að standa hérna á meðan og lialda uppi himnin- um í minn slað, svo að hann detti eliki niður.“ Herakles þakkaði lionum orð sín og gekk að skildaganum. Færði þá Atlas liimininn yfir á herðar Heraklesi og gekk svo á leið. Atlas kom aftur að stuttum tiina liðnum og liafði með sér þrjú af gulleplunum og sagði, að Vesturdísir vildu fúsar Framhald á bls. 107. heldur fá t. d. riddara, ])á er þaö fyllilega leyfilegt. Upphaflega var það svo i skákinni, að eklti mátti færa tvo menn samtímis. Á miðöld- um var þó gerð sú breyting á skákregiunum, að ein undan- tekning var gerð á þessari reglu, og er það liin svokall- aða hrókun. Fer hún fram á þann hátt, að kóngur og hrók- ur eru færðir samtímis og taka þeir ])ó ekki livor annars reit. Mun þessi regla hafa verið tekin upp til þess að ltoma kónginum sem fyrst í skjól við peðaraðir sínar, en svo hins vegar að koma hróknum sem fyrst í orustuna. Verður lirók- unin nánar rædd i næsta þætti. 98

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.