Æskan - 01.04.1969, Blaðsíða 8
Tarzan apabró&ir
Apaflokkur Kerchaks héll á brott frá samkomurjóðr-
inu. Skrokkurinn af Tublat lá óhreyfður, þar sem hann
hafði fallið. Það voru óskráð lög flokksins, að þeir átu
aldrei félaga sína.
Tarzan hélt áfram þeim sið sínum að grúska í bókunum
í kofanum við ströndina. Hann sá það á myndunum, að
þessir hvítu apar huldu oftast líkama sinn með ein-
hverju, líklega skinnum af dýrum, en til hvers? Það
var honum ráðgáta. Einn daginn, þegar Tarzan var með
flokki sínum inni í skóginum og allir voru önnum kafnir
við að tína skordýralirfur, tók að dimrna í lofti. Bik-
svört ský hrönnuðust upp og það varð svalara. Gömlu
aparnir vissu vel, hvað var í vændum og hópuðust sam-
an undir laufþaki stórs trés. Vindhviða skall á skógarlim-
inu og daufur niður heyrðist úr fjarska. Skyndilega leiftr-
aði elding gegnum loftið. Henni sló niður í tré og stóð
það þegar í ljósum logum. Himinninn var nú orðinn
bleksvartur og fyrstu regndroparnir féllu á skógarsvörð-
inn. Apaflokkurinn sat nú samanhnipraður undir sterku
tré. Þeir kúrðu sig hver upp að öðrum og supu hveljur,
þegar ofsafengnar regnskúrirnar féllu yfir þá. Eldingar
lýstu upp skóginn annað slagið og sums staðar voru tré
að brenna með miklu snarki. Meðan á þessum ósköpum
stóð starfaði hugur Tarzans: Gott væri núna að hafa
feldinn af Sabor — ljóninu — yfir sér. Nú fór liann að
renna grun í, til hvers aparnir í myndabókunum liefðu
þessa feldi utan á líkama sínum. Liklega áttu þeir heima
á veiðisvæði, þar sem oft kæmi vatn úr loftinu og
stormar blésu. — Einhvern tíma drep ég Sabor og tek
feldinn hennar til þess að hafa utan um mig. Það stytti
jafnskyndilega upp og veðrið hafði skollið á. Brátt skein
sólin aftur í heiði yfir regnvotum frumskóginum.
Næsta mánuðinn hélt apaflokkurinn sig á þessum slóð-
um og líkaði Tarzan það vel, Jtví að Jjá gat hann dvalið
langtimum saman í kofanum. Smám saman fór honum
fram við lestrarnámið, Jtótt margt yrði Jtar á vegi hans,
sem hann ekki skildi. Hann var einnig orðinn slyngur
veiðimaður og notaði Jrá mikið reipið sitt og hnífinn.
Einu sinni var hann að fást við stóran villigölt og
Fylgizt med
frá upphafi
hafði komið lykkjunni á reipisendanum um háls villi-
dýrsins. En hann ætlaði sér þarna um of. Gölturinn
hnykkti svo sterklega í reipið, að Tarzan missti jafnvægið
og féll niður af greininni, sem hann stóð á. Það varð
honum Jjó til bjargar, að fallið var ekki hátt og að hon-
um tókst að koma niður á fjóra fætur, eins og ketti.
Gölturinn, sem var orðinn ilhir í skapi, sneri sér við og
hjóst til að renna á Jtennan fjanda sinn, sem hann heyrði
detta niður fyrir aftan sig. En þá var Tarzan Jtar ekki
lengur. Eins og kólfi væri skotið hafði hann stokkið upp
í trjágrein, sem var Jtað hátt uppi, að gölturinn gat eng-
an veginn náð til hans. Hitt var verra, að gölturinn fór
með reipið hans með sér, Jtegar hann hvarf inn í skógar-
Jtykknið, og það tók Tarzan nokkurn tíma að gera sér
nýtt reipi, en Jtað gerði hann öllu sterkara en hitt, Jdví
að nú hafði hann stórræði í huga: Hann gæti alveg eins
kastað reipislykkjunni yfir hausinn á Sabor — ljónynjunni
— eins og hann liafði gerL við villigöltinn.
Tarzan beið við vatnsbólið og ieyfði ýmsum smærri
veiðidýrum að sleppa óáreittum framhjá, en loksins kont
hún, sú, sem hann hafði beðið eftir allt kvöldið. Á réttu
augnabliki, Jsegar Sabor var beint undir greininni, sent
Tarzan sat á, lét hann snöruna falla. Og Jtað tóksll
Ljónið vissi ekki fyrri til en snaran hertist að hálsi J;>ess.
Það sneri með reiðiöskri af götunni og ællaði að stökkva
inn í skóginn En þá kom babb í bátinn, Jjví að Tarzan
hafði bundið reipisendann l'astan við greinina, og Jn'í
tókst Sabor gamla á loft í stökkinu og féll aftur á bak,
Jtegar strengdist á reipinu. Ljóninu féll Jiað ekki sem bezt
að vera tjóðrað eins og geit. Það fór að skyggnast uin
eftir Jæim, sem gert hafði því Jtennan grikk. Skyndilega
tók Jtað undir sig heljarmikið stökk upp í greinar trés-
ins, Jrví að það renndi grun í, að Jtessi hvíti api Jaarna
uppi bakaði því öll Joessi óþægindi. En Jsótt Sabor væri
184