Æskan - 01.04.1969, Blaðsíða 43
Fyrsta vél félagsins var Stinsonvél.
í l)eim Jiópi ungra íslendinga,
seni stundu'ðu nám í flugsltóla
1 Winnipeg li)40, voru þrir
Heykvikingar, Alfreð Elíasson,
Kristinn Olsen og Sigurður
f'lafsson. Þeir áltváðu árið 1943
að snúa heim til íslands og
'feyptu þriggja sæta sjóflugvél
a* Stinson gerð og höfðu hana
með sér út til Islands.
^egar lieim ltom sltaut upp
lieirri hugmynd, hvort eltlti
vairi unnt að stofna nýtt flug-
íélag og tryggja með því i
fyrstu lotu vinnu flugmönnun-
um þrem og síðar fleirum, ef
l'eppnin yrði með. Var nú leit-
að til vina og venzlamanna, og
c>' loforð voru fengin um fjár-
* rainlög var lioðað til fundar
íöstudaginn 10. marz 1944, fé-
1;,gið stofnað og því valið nafn-
*ð Loftleiðir.
A framlialdsaðalfundi var
fyrsta stjórnin kosin, en hana
skipuðu Alfreð Elíasson, Krist-
n,n Olsen, Kristján Jóhann
Kristjánsson, Óiafur Bjarnason
og Sigurður Ólafsson. Kristján
Jóliann var kjörinn stjórnar-
formaður og gegndi hann þvi
starfi til 15. október 1953, en
þá tók við sú stjórn, sem nú
ptýrir félaginu. Formaðurhenn-
ar er Kristjón Guðlaugsson, en
auk hans eru í stjórninni Alfreð
Elíasson, Einar Árnason, Krist-
inn Olsen og Sigurður Heiga-
son.
Fyrsta flugiíi var farið með
Stinsonvélinni til ísafjarðar 7.
apríl frá Vatnagörðum, þar sem
fyrsta hækistöð félagsins var.
Eftir það var lialdið uppi far-
þega- og póstflugi, og síðar
fékk félagið vinnu við síldar-
leit, og kom sér þá upp skýli
við Miklavatn í Fljótum. Byrj-
unin spáði svo góðu, að ákveðið
var að kaupa aðra flugvél, og
í árslok 1944 átti félagið eina
Stinson-flugvél og aðra af
Grummangerð, en samanlagður
sætafjöldi þeirra var 10.
Nú eru í eigu félagsins fjórar
flugvélar af gerðinni Douglas
I)C OB og fimm Iiolls Boyce-
flugvélar.
Fyrsta árið voru fluttir 484
farþegar, en árið sem leið voru
þeir 183,375.
Á fyrstu árum innanlands-
flugsins jókst farþegatalan allt
til ársins 1949, en þá varð Jiún
14,079. Keyptar voru flugvélar
af Anson, Grumman, Catalina
og Douglas gerðum, og flugi
var lialdið uppi til ýmissa staða.
Samkeppnin um innanlands-
flugieiðir liarðnaði, og er
ákveðiö var að skipta flugleið-
unum milli félaganna töldu for-
ráðamenn Loftleiða að hlutur
þeirra væri ekki iífvæniegur,
og ákváðu því að selja þann
flugkost sinn, sem notaður
hafði verið til innanlandsflugs.
Var síðasta innanlandsflugferð-
in farin 3. janúar 1952, og Jauk
með þvi þætti Loflleiða i innan-
landsfiugi á íslandi. Höfðu þá
alis verið fluttir innanlands
77,662 farþegar frá því er fyrsta
flugið var hafið frá Vatnagörð-
um árið 1944.
Árið 1946 var afráðið að
kaupa flugvél til millilanda-
flugs og festi félagið þá kaup
á Skymasterflugvél i Bandaríkj-
unum. Hingað koin flugvélin í
júnímánuði 1947 og 17. júní var
fyrsta millilandaflug Loftleiða
liafið frá íslandi og var iialdið
til Kaupmannaliafnar.
Næstu árin skiptust á skin
og skúrir i millilandaflugsögu
Loftleiða. Félagið liélt uppi
óregluhundnum flugferðum, fór
í leiguflug flutti stundum far-
þega aðra leið en vörur liina,
reyndi með misjöfnum órangri
að hasla sér völl i Jiinni hörðu
samkeppni um flugleiðirnar á
Norður-Atlantsliafinu.
Á sex fyrstu árum utaniands-
flugsins var fjárhagur oft
þröngur, og töldu margir fram-
liðina tvísýna, nema til Jtæmi
ný og farsæl stefnulireyting.
Á nýársdag 1953 lýsir stjórn
Loftleiða yfir ]>ví, að liún Jiafi
ákveðið að liefja fastar flug-
ferðir vikulega til og frá New
York, og boðar þá, að í þessum
ferðum verði boðin lægri gjöld
en ]iau, sem önnur flugfélög
gerðu farþegum sínum að
greiða. Með þessu urðu ný
þáttasliil i sögu Loftleiða. Á
árinu voru fluttir 5,089 farþeg-
ar og Jiefur tala þeirra síðan
farið hækkandi þangað til d
fyrra. Reyndist liún þá 183,375,
en var 185,600 árið áður, og
veldur því minna leiguflug en
árið 1967. Er i því sambandi
rétt að geta ]iess að hinar fjór-
ar Cloudmaster flugvélar Loft-
leiða eru nú allar leigðar er-
lendum aðilum og eingöngu
notaðar Rolls Royce flugvél-
arnar fimm til óætlunarferð-
anna. Alls liafa Loftlciðir nú
flult, miðað við iok órsins 1968,
1,179,718 farþegar i millilanda-
flugi.
Aðalskrifstofa Loftleiða í
Reykjavik var i leiguliúsnæði
frá upphafi til maímánaðar ár-
ið 1964, en þá flutti hún í
]iriggja hæða vistlega skrif-
stofuliyggingu, sem félagið
hafði látið reisa á Reykjavíkur-
flugvelii. Er í kjallara Jiússins
þjálfunartæki fyrir flugmenn
félagsins, kennslustofur ó
fyrstu liæð, en þar eru einnig,
og í efri hæðunum tveim, skrif-
stofur stjórnar og Jiinna ýmsu
deilda félagsins. í aðalslu’if-
stofunni vinna nú 158 starfs-
menn félagsins.
í maímánuði árið 1962 var
samningur gerður milli utan-
rikisróðuneytisins og Loftleiða
og annar tveim árum síðar, en
samkvæmt þessum annast Loft-
leiðir nú alla fyrirgreiðslu
Jieirra flugvéla, annarra en her-
Ein af Kolls Itoyce vélum Loftleiða yfir New York.
Cofileiðir 25 ái'ci.
219