Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1969, Blaðsíða 30

Æskan - 01.04.1969, Blaðsíða 30
 u Þegar ökumaðurinn á hestakerrunni sá Hannibal, fórnað' hann höndum og hoppaði í kerrunni sinni. Hlallllíf 11 ■II v 11 pTB Villi feröalangur og fíllinn hans litli Hannibal eru nú komnir yfir landamærin frá Bólivíu til Chile til borgarinnar Arica nyrzt í landinu, og Miguel hefur komið bílnum sínum fyrir í bílastæði á torginú Plaza de Armas, svo að þeir geti litið svolítið í krinð' um sig í borginni. Þegar þeir komu út úr bílnum sá Villi hestakerrú standa skammt frá þeim og Miguel sagði honum að ferðamenn fengju sér oft slíkar kerrur til þess að fara með sig í skoðunarferðir um borgina. '„Flýtum okkur þá, eftir hverju er að bíða?“ sagði Villi kátur. En þá kom ökumaður kerrunnar auga á Hannibal oð fórnaði höndum í skelfingu. ,,Ég er hræddur um að ökumanninum lítist ekki á að taka Hannibal með í kerruna og óttist að hann eyði' leggi hana, enda lítið pláss fyrir hann,“ sagði Miguel við Villa. „Sennilega er bezt að við förum fótgangandi í skoðunarferðina." Þegar vinirnir þrír gengu yfir torgið, komu þeir að Landakort þetta sýnir hvar Villi og Hannibal hafa ferðast um 1 SuSur-Ameríku. Nokkrar af borgunum sem þeir heimsækja ■ Chile sjást á kortinu. i 206
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.