Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1969, Blaðsíða 47

Æskan - 01.04.1969, Blaðsíða 47
SBIJRNINGAR OG SVOR Hr otur. Svar til Rúnars: Það cr alltaf erfitt og slundum næsta óger- ^eSt að sannfæra einhvern uin, liann hrjóti! Og ástæðan er einfaldlega sú, að viðkomandi lieyrir ]iað ekki sjálfur! Það eru til skopsögur i hundraða- tali um fólk, sem hrýtur, svo ;,ð sængin skelfur og glugga- tjöldin flaksast til. Menn, sem örjóta eru cftirlætis fórnardýr ;,llra skopteiknara. En þeir, sem nótt eftir nótt mega liggja and- Ví,ka og hlusta á einn allsherj- ;,r hrotukonsert, sjá alls ekki neitt fyndið við þessi ferlegu ^ ''nnig f,')r fyrir Andrési Önd er hann fór að hrjóta. hljóð. Kvenfólk hcldur þvi iðu- lega fram, að lirotur séu aðeins einn þáttur af skapgerð karl- mannsins og eiginleikum. En skýrslur frá Bandaríkjunum sýna hið gagnstæða, því þar kcmur fram, að áttundi hvcr borgari þar í landi hrýtur á liverri nóttu. Hrotur eru algeng- ari en menn almennt hugðu, og valda milljónum manna i hejm- inum óþægindum. En hvað gerist i raun og veru, þegar menn hrjóta? Þegar menn sofna mjög fast og djúpt, livilast allir vöðvar líkamans, andlitsvöðvarnir lília. Þá gerist það, að neðri skoltur- inn opnast og tungan eða úfur- inn síga fram á við í munnin- um. Andardrátturinn setur þessa hluti á hreyfingu og þá myndast hljóðin. Þetta er svip- að og gerist i sumum hljóð- færum eins og til dæmis munn- hörpu. Ólympíuleikarnir Svar til Njáis: Um 5 þús- und iþróttamenn frá 100 þjóð- um tóku þátt i siðustu Ólym- piuleikum, sem fram fóru i Mexíkó á siðastliðnu liausti. Eftir að leikirnir voru teknir upp i núverandi mynd hafa þeir verið haldnir í eftirtöld- um horgum: 1800 í Aþenu, 1900 í Paris, 1904 i St. Louis, U.S.A., 1908 í London, 1912 i Stokk- hólmi, 1920 í Antwerpen, 1924 í Paris, 1928 í Amsterdam, 1932 i Los Angeles, Bandarikj- unum, 193(1 i Berlín, 1948 i London, 1952 i Helsinki, 1956 í Melbourne, Astraliu, 1960 i Bómaborg, 1964 í Tokio og 1968 í Mexikó. Aðeins þrisvar sinnum hafa leikarnir fallið niður eftir að þeir voru endur- reistir, árið 1916 i fyrri heims- styrjöldinni og svo 1940 og 1944, er siðari heimsstyrjöldin stóð yfir. Næstu leikar eru fyrirhugaðir i borginni Mun- chen i Vestur-Þýzkalandi árið 1972. Þær sautján þjóðir, sem flest verðlaun fengu á síðustu leikum, voru þessar: Gull Silfur Br. Bandarikin . . 45 27 34 Sovctríkin . 29 32 30 A.-Þýzkaland - 9 9 7 Ungverjal. .. . 10 10 12 Japan .. 11 7 7 V.-Þýzkaland 5 10 10 Austurriki . 5 7 5 Pólland ..... Frakkland . . Bretland .... Rúmenia .... Tékkóslóvakia Ítalía ...... Mexikó .... Búlgaria Holland .... Kanada .... 5 7 5 4 •7 3 3 o 3 1 2 3 5 6 2 4 3 4 3 3 11 5 3 6 4 9 3 3 1 1 Sviþjóð var efst af Norður- löndunum, liafnaði i 19. sæti með 2 gull, 1 silfur og 1 hrons. Danmörk varð í 21. sæti með 1 gull, 4 silfur og 3 brons. Finnland varð i 22. sæti með 1 gull, 2 silfur og 1 brons. Noregur i 27. sæti með 1 gull og 1 silfur. ísland komst ekki á blað. 223
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.