Æskan - 01.04.1969, Síða 47
SBIJRNINGAR OG SVOR
Hr otur.
Svar til Rúnars: Það cr alltaf
erfitt og slundum næsta óger-
^eSt að sannfæra einhvern uin,
liann hrjóti! Og ástæðan er
einfaldlega sú, að viðkomandi
lieyrir ]iað ekki sjálfur! Það
eru til skopsögur i hundraða-
tali um fólk, sem hrýtur, svo
;,ð sængin skelfur og glugga-
tjöldin flaksast til. Menn, sem
örjóta eru cftirlætis fórnardýr
;,llra skopteiknara. En þeir, sem
nótt eftir nótt mega liggja and-
Ví,ka og hlusta á einn allsherj-
;,r hrotukonsert, sjá alls ekki
neitt fyndið við þessi ferlegu
^ ''nnig f,')r fyrir Andrési Önd er hann fór að hrjóta.
hljóð. Kvenfólk hcldur þvi iðu-
lega fram, að lirotur séu aðeins
einn þáttur af skapgerð karl-
mannsins og eiginleikum. En
skýrslur frá Bandaríkjunum
sýna hið gagnstæða, því þar
kcmur fram, að áttundi hvcr
borgari þar í landi hrýtur á
liverri nóttu. Hrotur eru algeng-
ari en menn almennt hugðu, og
valda milljónum manna i hejm-
inum óþægindum.
En hvað gerist i raun og veru,
þegar menn hrjóta?
Þegar menn sofna mjög fast
og djúpt, livilast allir vöðvar
líkamans, andlitsvöðvarnir lília.
Þá gerist það, að neðri skoltur-
inn opnast og tungan eða úfur-
inn síga fram á við í munnin-
um. Andardrátturinn setur
þessa hluti á hreyfingu og þá
myndast hljóðin. Þetta er svip-
að og gerist i sumum hljóð-
færum eins og til dæmis munn-
hörpu.
Ólympíuleikarnir
Svar til Njáis: Um 5 þús-
und iþróttamenn frá 100 þjóð-
um tóku þátt i siðustu Ólym-
piuleikum, sem fram fóru i
Mexíkó á siðastliðnu liausti.
Eftir að leikirnir voru teknir
upp i núverandi mynd hafa
þeir verið haldnir í eftirtöld-
um horgum: 1800 í Aþenu, 1900
í Paris, 1904 i St. Louis, U.S.A.,
1908 í London, 1912 i Stokk-
hólmi, 1920 í Antwerpen, 1924
í Paris, 1928 í Amsterdam,
1932 i Los Angeles, Bandarikj-
unum, 193(1 i Berlín, 1948
i London, 1952 i Helsinki, 1956
í Melbourne, Astraliu, 1960 i
Bómaborg, 1964 í Tokio og
1968 í Mexikó. Aðeins þrisvar
sinnum hafa leikarnir fallið
niður eftir að þeir voru endur-
reistir, árið 1916 i fyrri heims-
styrjöldinni og svo 1940 og
1944, er siðari heimsstyrjöldin
stóð yfir. Næstu leikar eru
fyrirhugaðir i borginni Mun-
chen i Vestur-Þýzkalandi árið
1972. Þær sautján þjóðir, sem
flest verðlaun fengu á síðustu
leikum, voru þessar:
Gull Silfur Br.
Bandarikin . . 45 27 34
Sovctríkin . 29 32 30
A.-Þýzkaland - 9 9 7
Ungverjal. .. . 10 10 12
Japan .. 11 7 7
V.-Þýzkaland 5 10 10
Austurriki . 5 7 5
Pólland .....
Frakkland . .
Bretland ....
Rúmenia ....
Tékkóslóvakia
Ítalía ......
Mexikó ....
Búlgaria
Holland ....
Kanada ....
5
7
5
4
•7
3
3
o
3
1
2
3
5
6
2
4
3
4
3
3
11
5
3
6
4
9
3
3
1
1
Sviþjóð var efst af Norður-
löndunum, liafnaði i 19. sæti
með 2 gull, 1 silfur og 1 hrons.
Danmörk varð í 21. sæti með
1 gull, 4 silfur og 3 brons.
Finnland varð i 22. sæti með
1 gull, 2 silfur og 1 brons.
Noregur i 27. sæti með 1 gull
og 1 silfur. ísland komst ekki
á blað.
223