Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1969, Blaðsíða 37

Æskan - 01.04.1969, Blaðsíða 37
Heimilið. Þórunn Pðlsdóttir: LAGKAKA m/súkkulaðikremi. 3 egg 125 g (1% tll) sykur 35 g ( % - ) kartöflumjöl 50 g (1 - ) hveiti 1 tsk. lyftiduft 1 • Stífþeytið eggjahvíturnar. 2. Þeytið sykurinn saman við. 3. Bætið eggjarauðunum i, einni og einni i einu. Sigtið þurrefnin út i. 3. Bakið deigið i 3 tertumótum við 180—200° hit.a. KREMIÐ 250 g plöntufeiti 2 egg 200 g flórsykur 4 msk. kakó súkkulaðibitar. !• Bræðið jurtafeitina og kælið hana, án þess að liún storkni. 2. Þeytið eggin vel jneð sykr- inum. 3- Bætið kakóinu í eggjablönd- una. 4- Hrærið 2 msk. af feiti i eggjahræruna í einu. Þeytið vel á inilli þar til feitin er öll komin út i. Iæggið lagkökubotn á fat og smyrjið með kremi. *’■ Látið aðra köku yfir og sinyrjið með kremi. 1 ■ Að lokum: Látið 3ja botn- inn yfir og hellið því sem eftir er af kreminu yfir tert- una og smyrjið raðirnar. Ef kremið rennur út fyrir botn- ana annars má alveg eins sjást í botnana eins og myndin sýnir. 8. Skreytið kökuna með súkku- laðibitum eða marsipan. JARÐARBERJA- TRIFFLI (handa 4) % sykurbi-auðsbotn (blaut- kökubotn) 1 pk. fryst jarðarber (eða % dós apríkósur) 4 stórar makkarónur (eða nokkrar smákökur) 2 eggjarauður 2 msk. sykur 3 dl rjómi. 1. Skerið sykurbi’auðsbotninn í ferhyrninga á stærð við súputeninga. 2. Látið síga af ávöxtunuin eða berjunum á sigti. 3. Leggið helminginn af brauðteningunum i gler- skál. , 4. Myljið inakkarónur yfir teningana. 5. Látið helminginn af jarðar- berjunum í skálina. 0. Hrærið eggjarauðurnar með sykrinum, á meðan þið telj- ið upp að 250. 7. Þeytið rjómann og skiptið lionum til helminga. 8. Jafnið öðrum rjómahelin- ingnum saman við eggja- hræruna. i). Heilið helmingnum af eggjalirærunni í skálina. 10. Látið afganginn af tening- unum þar yfir. 11. Látið að lokum afganginn af jarðarberjunum jafnl yf- ir skálina. 12. Hellið safanum yfir og iát- ið skálina vera i isskápnum í % klst. 13. Skreytið skálina með af- ganginum af rjómanum, jiannig að sjáist i innihald skálarinnar. Atli. 1 þennan rétt má nota aðra ávexti cn tilgreint er. En séu ávextirnir ekki súrir, er gott að bæta þetta með sitrónu- safa. Bezt er að nota heilhveiti- tertubotna og það gerir ekkert til, ]iótt þeir séu farnir að harðna. Nú skulið þið búa þennan ábætisrétt til um næstu helgi. HEILHVEITITERTA 2 egg 1 % dl sykur m dl heilhveiti 2 msk. heitt vatn % tsk. lyftiduft 1. Þeytið egg og sykur, Ijóst og létt. Notið hrærivél eða hjólþeytara. 2. Þeytið vatnið út í. 3. Bætið heilhveiti og lyfti- dufti út i með sleikju. 4. Bakið i 2 vel smurðum tertu- mótum við 180—200° hita í 10—15 mín. 5. Losið mótin strax og hvolf- ið kökunum á syltri stráðan pappir. 6. Leggið kökuna saman með 2—3 bönunum og 1 pela af þeyttum rjóma. SPAGHETTI meS tómatsósu % pk. spaghetti 1% 1 vatn 2 tsk. salt 1—2 laukar 200 g hakkað kjöt 50 g smjörlíki 2 dl vatn 1—2 tómatsósa t. Látið spaghetti í sjóðandi sallvatn og sjóðið það i 10 mín. 2. Hreinsið laukinn og skerið 1 sneiðar, síðan i hita. 3. Brúnið smjörlíkið á pönnu og steikið kjötið og lauk- inn þar i. 4. Hellið vatni og tómatsósu á pönnuna. Kryddið. 5. Sjóðið á pönnunni i 5—8 mínútur. 6. Hellið spaghettinu á sigti og fleygið vatninu. 7. Hvolfið spaghettinu úr sigt- inu í stóra skál og látið 2 msk. af matarolíu eða 1 msk af smjöri saman við spaghettið. , 8. Hellið maukinu af pönn- unni yfir í skálina. 9. Berið réttin fram í skálinni. EPLABÚÐINGUR 2 eggjarauður 50 g sykur 400 g eplamauk % tsk. vanilludropar 4 blöð matarlim 2 þeyttar eggjahvítur 2 dl rjómi. 1. Afhýðið eplin, takið fræhús- ið úr og sjóðið þau i mauk með 4—6 msk. af sykri. 2. Kælið eplamaukið. 3. Leggið matarlímið i bleyti og bræðið yfir gufu. 4. Hrærið eggjarauðurnar vel með sykrunum, blandið eplamaukinu saman við ásamt matarlíminu. 5. Þeytið rjóma og síðan hvít- urnar. 0. Blandið varlega rjómanum og livítunum i búðinginn. 7. Hellið búðingnum i skál og skreytið með rjóma og epla- mauki. 213
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.