Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1969, Page 37

Æskan - 01.04.1969, Page 37
Heimilið. Þórunn Pðlsdóttir: LAGKAKA m/súkkulaðikremi. 3 egg 125 g (1% tll) sykur 35 g ( % - ) kartöflumjöl 50 g (1 - ) hveiti 1 tsk. lyftiduft 1 • Stífþeytið eggjahvíturnar. 2. Þeytið sykurinn saman við. 3. Bætið eggjarauðunum i, einni og einni i einu. Sigtið þurrefnin út i. 3. Bakið deigið i 3 tertumótum við 180—200° hit.a. KREMIÐ 250 g plöntufeiti 2 egg 200 g flórsykur 4 msk. kakó súkkulaðibitar. !• Bræðið jurtafeitina og kælið hana, án þess að liún storkni. 2. Þeytið eggin vel jneð sykr- inum. 3- Bætið kakóinu í eggjablönd- una. 4- Hrærið 2 msk. af feiti i eggjahræruna í einu. Þeytið vel á inilli þar til feitin er öll komin út i. Iæggið lagkökubotn á fat og smyrjið með kremi. *’■ Látið aðra köku yfir og sinyrjið með kremi. 1 ■ Að lokum: Látið 3ja botn- inn yfir og hellið því sem eftir er af kreminu yfir tert- una og smyrjið raðirnar. Ef kremið rennur út fyrir botn- ana annars má alveg eins sjást í botnana eins og myndin sýnir. 8. Skreytið kökuna með súkku- laðibitum eða marsipan. JARÐARBERJA- TRIFFLI (handa 4) % sykurbi-auðsbotn (blaut- kökubotn) 1 pk. fryst jarðarber (eða % dós apríkósur) 4 stórar makkarónur (eða nokkrar smákökur) 2 eggjarauður 2 msk. sykur 3 dl rjómi. 1. Skerið sykurbi’auðsbotninn í ferhyrninga á stærð við súputeninga. 2. Látið síga af ávöxtunuin eða berjunum á sigti. 3. Leggið helminginn af brauðteningunum i gler- skál. , 4. Myljið inakkarónur yfir teningana. 5. Látið helminginn af jarðar- berjunum í skálina. 0. Hrærið eggjarauðurnar með sykrinum, á meðan þið telj- ið upp að 250. 7. Þeytið rjómann og skiptið lionum til helminga. 8. Jafnið öðrum rjómahelin- ingnum saman við eggja- hræruna. i). Heilið helmingnum af eggjalirærunni í skálina. 10. Látið afganginn af tening- unum þar yfir. 11. Látið að lokum afganginn af jarðarberjunum jafnl yf- ir skálina. 12. Hellið safanum yfir og iát- ið skálina vera i isskápnum í % klst. 13. Skreytið skálina með af- ganginum af rjómanum, jiannig að sjáist i innihald skálarinnar. Atli. 1 þennan rétt má nota aðra ávexti cn tilgreint er. En séu ávextirnir ekki súrir, er gott að bæta þetta með sitrónu- safa. Bezt er að nota heilhveiti- tertubotna og það gerir ekkert til, ]iótt þeir séu farnir að harðna. Nú skulið þið búa þennan ábætisrétt til um næstu helgi. HEILHVEITITERTA 2 egg 1 % dl sykur m dl heilhveiti 2 msk. heitt vatn % tsk. lyftiduft 1. Þeytið egg og sykur, Ijóst og létt. Notið hrærivél eða hjólþeytara. 2. Þeytið vatnið út í. 3. Bætið heilhveiti og lyfti- dufti út i með sleikju. 4. Bakið i 2 vel smurðum tertu- mótum við 180—200° hita í 10—15 mín. 5. Losið mótin strax og hvolf- ið kökunum á syltri stráðan pappir. 6. Leggið kökuna saman með 2—3 bönunum og 1 pela af þeyttum rjóma. SPAGHETTI meS tómatsósu % pk. spaghetti 1% 1 vatn 2 tsk. salt 1—2 laukar 200 g hakkað kjöt 50 g smjörlíki 2 dl vatn 1—2 tómatsósa t. Látið spaghetti í sjóðandi sallvatn og sjóðið það i 10 mín. 2. Hreinsið laukinn og skerið 1 sneiðar, síðan i hita. 3. Brúnið smjörlíkið á pönnu og steikið kjötið og lauk- inn þar i. 4. Hellið vatni og tómatsósu á pönnuna. Kryddið. 5. Sjóðið á pönnunni i 5—8 mínútur. 6. Hellið spaghettinu á sigti og fleygið vatninu. 7. Hvolfið spaghettinu úr sigt- inu í stóra skál og látið 2 msk. af matarolíu eða 1 msk af smjöri saman við spaghettið. , 8. Hellið maukinu af pönn- unni yfir í skálina. 9. Berið réttin fram í skálinni. EPLABÚÐINGUR 2 eggjarauður 50 g sykur 400 g eplamauk % tsk. vanilludropar 4 blöð matarlim 2 þeyttar eggjahvítur 2 dl rjómi. 1. Afhýðið eplin, takið fræhús- ið úr og sjóðið þau i mauk með 4—6 msk. af sykri. 2. Kælið eplamaukið. 3. Leggið matarlímið i bleyti og bræðið yfir gufu. 4. Hrærið eggjarauðurnar vel með sykrunum, blandið eplamaukinu saman við ásamt matarlíminu. 5. Þeytið rjóma og síðan hvít- urnar. 0. Blandið varlega rjómanum og livítunum i búðinginn. 7. Hellið búðingnum i skál og skreytið með rjóma og epla- mauki. 213

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.