Æskan - 01.04.1969, Blaðsíða 19
Heimska
stúlkan
Dag nokkurn gekk stúlka eftir götunni. Hún bar á höfði sér
krukku fulla af mjólk. Á götunni hugsaði hún sér:
,,Ég kaupi mér egg fyrir peningana, sem ég fæ fyrir mjólkina.
Ég kaupi þrjú hundruð egg. Úr þrjú hundruð eggjum fæ ég að
minnsta kosti tvö hundruð kjúklinga. Þegar kjúklingarnir hafa ald-
ur til, sel ég þá á markaðinum. Fyrir peningana, sem ég fæ fyrir
þá, kaupi ég mér kjól. Hann á að vera .... við skulum sjá til.
Ég held, að blátt fari mér vel. Ég klæðist nýja kjólnum, þegar ég
fer á dansleik, og ég verð svo falleg í honum, að allir ungu menn-
irnir koma og þrábiðja um að fá að dansa við mig. En ég reigi
mig bara og fer mina leið.“
í hugsunum sínum sveigði hún höfuðið aftur á bak, og krukkan
datt niður og þar með brugðust vonir hennar.
Enginn ætti að telja kjúklingana fyrr en þeir eru komnir úr
eggjunum.
I
í
i
I
i
i
i
i' Dómari i keppni sjón-
varps á NorOurlöndum.
"'nrik Bjarnason.
Múna á nœstunni, eða nánai'
tiltekið sunnudaginn líi.
upríl, hófst í sjónvarpi á Norð-
urlöndum spurningakeppni 12
ára skólabarna. I'essi keppni
heitir „Kerlaufasmári", af ]>ví
að Iöndin eru fjögur, sem taka
þátt í henni: Danmörk, Finn-
land, Noregur og Svíþjóð. Þvi
miður er ísland ekki með, þvi
þetta er svokölluð bein send-
ing; þá sjá áhorfendur allt á
samri stundu og það gerist. A
þann hátt er hvorki hœgt að
senda eða taka við sjónvarps-
efni frá íslandi ennþá, því
geislinn, sem her sjónvarps-
myndina, hefur ætíð heina
stefnu. Aftur á móti var is-
lcnzkur sjónvarpsmaður beð-
inn um að vera keppnisstjóri
og dómari í keppninni, og hann
heitir Hinrik Bjarnason.
Þessi keppni fer þannig fram,
að liópur skólabarna frá einum
skóla safnast saman i sjón-
varpssal i liöfuðhorg síns lieima-
lands: Ifaupmannahöfn, Hel-
sinki, Osió og Stokkhólmi. Svo
situr dómarinn i sérstökum
„dómarasal“ í Stokkhólmi.
Hann stjórnar gangi keppninn-
ar og gefur stig, og hann talar
aðallega „skandinavísku", sem
vonazt er tii að dönsk, norsk
og sænsk hörn skilji, en af J>ví
að finnska er svo gerólik mál-
um annarra Norðurlandabúa
hefur dómarinn aðstoðarstúlku,
sem þýðir mál hans á finnsku.
Hún lieitir Tuula Ignatius og er
þulur i finnska sjónvarpinu. Og
í Stokkhólmi er líka aðalstjórn-
andi þáttanna, sem heitir Bo
Billtén.
l’egar dómarinn ber upp
spurningu, getur hann valið um
svar við licnni frá hverri sem
er af borgunum fjórum, og
hann getur lika fengið að sjá
á tjaldi i „dómarasalnum“ hóp-
ana, sem eru önnum kafnir við
að finna svör við spurningun-
um. Spurningarnar eru flestar
nokkurs konar þrautir, sem
þarf að leysa með snarræði og
fljótri iiugsun, en ]>að er fátt
um „prófspurningar." Svo cr
sýnt á töflu, hvernig stigin
standa.
Þættirnir i „Ferlaufasmára“
eiga alls að verða sex. Þeir
verða sendir út á liverjum
sunnudegi frá 13. april til 18.
mai, og hver þáttur er 45 min-
útur. f fyrstu fimm þáttunum
keppa 25 fulltrúar eins skóla
í hverju iandi, í þann siðasta
koma svo finnn börn úr hverju
liði, sem áður hefur keppt, og
taka þátt í úrslitunum.
Undirbúningur þessara þátta
hcfur staðið yfir i tvö ár.
Aldrei áður liefur bein sjón-
varpssending farið i einu um
öll ]>essi fjögur lönd, svo það
rikir að sjálfsögðu nokkur for-
vitni um það, hvernig iil tekst.
Og vafaiaust munu áhorfendur
skipta miiljónum.
195