Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1969, Blaðsíða 38

Æskan - 01.04.1969, Blaðsíða 38
ODENSE Verðlaunahafi Flugfélags íslands og Æskunnar í sumar mun heim- sækja Odense, sem er stærsta horg á Fjóni og þriðja stærsta horg í Danmörku, með útborgum mun íhúatalan vera orðin 132.978. Borgin stend- ur um 5 km frá Odense-firði, sem skerst inn i Fjón að norðan, og er skipaskurður á milli. Odense er miðdepill Fjóns, enda koma þar saman allir lielztu þjóðvegir eyjarinnar, og fjölmargar járnbrautir ganga út frá borginni í ýmsar áttir. Hún er langmesta iðnaðar- og verzlunarborg Fjóns. Borgin er ævagömul. Nafnið, Óðinsvé, bendir til þess, að hún hafi í lieiðni ver- ið aðalblótstaður á eynni. Kunnasti við- burðurinn í sögu borgarinnar er víg Knúts helga árið 1086. í grafhvelfingu dómkirkjunnar, St. Knúts kirkju, sem er í gotneskum stíl frá 13.—14. öld, hvila bein dýrlingsins i glerkistu. Einnig hvíla aðrir konungar í kirkjunni, svo sem Hans og Kristján 2. Frá siðari tímum er horgin fræg fyrir að vera fæðingarborg ævintýraskáldsins mikla, H. C. Andersens. Þúsundir manna koma árlega í litla húsið, þar sem hann fæddist. Þar er nú safn allra þeirra muna, sem helzt geta minnt á skáldið, svo sem myndir, handrit, bækur, húsgögn o. fl. Annar frægur sonur horgarinnar var hinn mikli kaupsýslumaður Tietgen, sem með- al ánnars stofnaði „Dönsku sykurverk- smiðjurnar" og „Sameinaða gufuskipafé- lagið“. Líkneski hans stendur í Garði konungs, sem er skemmtigarður í kring- um höllina. Úr nágrenni borgarinnar er og ættaður annar Fjónbúi, sem unnið hefur sér heimsfrægð. Það var málfræð- ingurinn mikli Basmus Kask. Auk áðurnefndrar dómkirkju er þar líka Frúarkirkja, St. Hans kirkja, Odense- höl), nú bústaður stiftamtmanns, sundhöll, íþróttavöllur og leikliús, sem er elzta leikhús Danmerkur utan Kaupmanna- hafnar, stofnað 1795, en reist í núverandi mynd 1914. Margt annað hefur horgin upp á að bjóða, svo sem dýragarð og skemmtilegt Tivoli. Hvað finnst þér? Hvað er liægt að gera í tóm- stundum heima, í félaginu eða klúbhnum? Eg sá einu sinni skrá yfir viðfangseínin í ein- hverju hlaði. Tala um kvikmyndir. Nokkr- ir kunningjar safnast saman og spjalla uin kvikmyndir eða leikhús, líta á umsagnir í blöð- unum og bera þær saman. Leikarakvöld. Eftir kvik- inyndaspjallið væri ekki úr vegi að tala svolítið um kvik- myndastjörnurnar. Hreyfill. Það ætti að vera auðvelt að ná í einhvern, sem hefur vit á bifreiða- og bif- lijólahreyflum, og fá hann til þess að koma eitthvert kvöld- ið og tala um hreyfla og vél- tækni og meðferð véla. Blöð. Það er liægt að liúa til eins konar dagblöð úr gömlum hlöðum. Við klippum úr þeim ýmsa þætti, fréttir og mynd- ir, sem við liöfum áliuga á, og limurn þetta efni síðan inn á nýjar arkir. Líka er auðvelt að fjölrita blöð. Auglýsingar. Auglýsinga- starfið er skemmtilegt. Það er hægt að æfa sig í því að búa til smellnar auglýsingar, götu- auglýsingar og blaðaauglýs- ingar. Viðgerðarkvöld. Allir hafa með sér að heiman einhvern hlut, sem þarfnasl viðgerðar, og gera við hann, meðan þeir rabha saman. Ferðalög. Reiknið út kostn- aðinn við einhverja imyndaða ferð. Hvar eigum við að húa, hvar að borða, liversu mikla peninga þurfum við? Það er enginn vandi að ná sér i ferða- hæklinga, þeir fást í ferða- skrifstofunum. Ólympíuleikar innanhúss. Ef veðrið er vont, er enginn lilut- ur auðveldari en að skipu- leggja íþróttakeppni innan- liúss. Hentugustu keppnis- greinar eru þessar: spjótkast að blása borðtennisbolta milli marka og fleiri þess háttar leikir. Tómstund Úti á víðavangi. Allir dreng- ir ættu að kunna á kort og áttavita. Það er liægt að skipu- leggja einhverja leyndardóms- fulla ferð á óþekktan stað, t. d. upp i sliíðaskála, upp á eitt- livert fjall eða bara um ná- grennið. Hljómplata vikunnar. Þetta verður tónlistarkvöld vikunn- ar. Menn aura saman i hljóm- plötur, og allir fá að kjósa sér plötu, einn í livert skipti. Veizlukvöld. Það getur ver- ið nógu gaman að efna til samkvæmis, sérstaklega ef maður undirhýr það sjálfur að mestu leyti, — þó að foreldr- arnir séu vísir til að gefa góð ráð. Sá, sem hýður, tekur sér ákveðnar skyldur á lierðar og einkum ef stúlkur eru með. Oftast er mest gaman, þegar gestirnir koma sjálfir með veizluföngin. Gjalddagi ÆSKUNNAR var 1. apríl. 214
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.