Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1969, Blaðsíða 3

Æskan - 01.04.1969, Blaðsíða 3
ÞÆTTIR úr sðgu okkar undursamlegu veraldar. S^GYPZKIR bátar, svipaðir þeim, ^ sem myndin er af, sigldu um Nílarfljót fyrir um það bil sex þúsund árum. Þeir voru settir saman ur trjábolum, og á þeim stærri voru btnbuskýli til varnar gegn sólarhitan- l|m. Níl var mikil samgönguæð, sem skip 0g bátar af ýmsurn gerðum og stærðum sigldu stöðugt um. Það voru smábátar, gerðir úr marhálmi, sem höfðingjar notuðu, er þeir fóru á flóðhestaveiðar, og stórir flekar, sem fluttu þungahleðslu af steinum, sem notaðir voru í byggingu pýramíd- anna. Einn slíkur fleki gat flutt allt að 600 tonnum af steinum. Bátarnir voru Egyptum slík lífsnauðsyn, að líkön af bátum voru sett í grafir hinna látnu. Talið var, að hinn fram- liðni þyrfti að nota þá til íerðalaga í undirheimum. Eólkið, sem lifði í Egyptalandi fyr- ir um það bil 4000—5000 árum, elsk- aði N ílarfljótið. Þegar menn höfðu sáð korni sínu og öðrum jarðargróðri og áttu frí frá störfum, notuðu þeir tím- ann til fiskveiða og til veiða á villt- . iHHii iH Bátsmenn á Nílarfljóti | , -- um fuglum, sem áttu hreiður við ár- bakkana og úti í mýrarfenjunum. Það var mikið athafnalíf á fljót- inu, því að það var mesta samgöngu- æð Egyptalands, og skip og bátar voru sífellt á ferð upp og niður fljótið. Flestar fjölskyldur Egyptalands áttu einhvers konar báta. Það var auðveld- asta leiðin til þess að ferðast frá ein- um stað til annars. Ef Egypti talaði um einhvern og sagði: „Hann hefur ekki einu sinni eignazt bát,“ vissu þeir, sem á lilýddu, að rætt var um mjög fátækan mann. Það þýddi sama eins og einhver segði nú á dögum um mann, að hann ætti ekki'eyrisvirði. Allar tegundir af bátum og skip- um sigldu um Nílarfljót. Fyrstu gerð- ir sem vitað er um voru búnar til á þann hátt, að marhálmur var settur í Egypzkir bátar, svipaðir þeim, sem mynd- in er af, sigldu um Nilarfljót fyrir um það bil sex þúsund árum. Þeir voru settir saman úr trjáboium, og á þeim stærri voru timburskýli til varnar gegn sólarhitanum. 179
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.