Æskan - 01.04.1969, Blaðsíða 53
228. Ég vakti athygli skipstjórans á því, að
við hlytum að vcra nálægt landi, og sennilega
fyndi hundurinn þef af veiðifuglum. Þessi
staðhæfing vakti mikla kæti meðal skipverja,
en ég var auðvitað eftir sem áður viss í minni
sök.
230. Skipstjórinn skellihló og bað skipslækn-
inn að athuga, hvort ég væri ekki mcð hitasótt.
Læknirinn gerði það og sagði, að ég væri gall-
hraustur. Síðan tóku þeir að stinga saman
nefjum, en ég heyiíði hvert orð, sem þeir
sögðu.
áður var sagt voru Suðurríkin
því mjög mótfallin. •— þessi
styrjöld stóð til ársins 1805,
en ]>á gáfust Suðurrilcin upp og
friður komst á. Það er haft fyr-
ir satt, að Lincoln hafi veitt
Suðurrikjamönnum drengileg-
ustu uppgjafarskilmála, sem
Lincoln.
um getur í sögunni. Hann vildi,
að þetta strið gleymdist sem
allra fyrst og að bróðurhugur
mætti rikja meðal allra þegna
Bandarikjanna. En eins og fleiri
forsetar í Bandarikjunum, varð
hann að gjalda emhætti sitt
með tifi sinu. Hinn 14. npríl
1865 hélt hann síðustu ræðu
sina i ráðuneytinu. Hann hvatti
ráðherra sina til þess að beina
huganum að friði og uppbygg-
ingu, en snúa baki við blóðsút-
hellingum og ofsóknum.
Að kvöldi þessa dags var
Abraliam Lincoln myrtur af
geðveikum manni, þar sem
haun sat í stúku sinni í Jeik-
liúsinu.
Póststjórn Bandarikjanna
liefur oftar en einu sinni lieiðr-
að minningu þessa góða for-
seta með því að gefa út fri-
merki með mynd lians. Þetta
merki, sem við sjáum liér, kom
út árið 1965. Bakgrunnur þess
er af bjálkakofanum gamla, sem
Ahraliam Lincoln fæddisl i.
231. „Hann er ekki með ölluin mjalla.“ sagði
skipstjórinn. „Ég get ekki verið þekktur fyrir
að veðja við hann.“ „Auðvitað tapar hann
veðmálinu," sagði læknirinn. „En hann hefur
sannarlega til þess unnið.“
227. Um borð í skipinu var fuglahundur. Dag
einn hegðaði hann sér mjög undarlega: stóð
kyrr við borðstokkinn. Það var eins og hann
hefði veður af landi, en ég vissi, að við vorum
í 300 sjómílna fjarlægð frá landi. Hundurinn
hreyfði sig ekki í heila klukkustund.
^^argir af forsetum Banda-
i'ikjanna hafa orðið frægir
nienn og þeirra verið minnzt
s>ðun þeir voru uppi. Fyrstur
beirra var George Washington.
fJegar Frelsisstriði Ameríku-
nianna lauk árið 1781, fengu
þeir fullveldi og sjálfstæði og
tóku stöðu meðal annarra stór-
l'jóða heimsins. George Was-
þ*ngton var liershöfðingi ný-
iendumanna i Frelsisstriðinu
°6 átti drjúgan þátt i sigri
þeirra. Haun var forseti til árs-
ins 1797, en sagði þá af sér
einbættinu. Höfuðborg Banda-
r*kjann heitir eftir honum.
Ameríkumenn voru ]>ó ekki
lausir við allar styrjaldir þólt
i'telsisstríðið væri til Jykta
'eitt. Árið 1861 hófsl borgara-
styrjöld í Bandaríkjunum, en
hún hefur verið nefnd Þræla-
sti'íðið, þvi að ágreiningsefnið
’nilli Norður- og Suðurríkjanna
'ar meðal annars það, livort
þi'æiahald skyldi J>annað. Voru
l'að Suðurríkjamenn, sem vildu
halda þrælalialdinu.
ha var forseti Ahraham
hhrcoln. Hann var fæddur árið
•890 í bjálkakofa föður síns,
011 hann Jiét Tómas og var
'eiðirnaður. Þegar Abraham var
ára gamall flutli Lincoln-
jölskyldan til Indianafylkis og
n'st Abraham þar upp. Árið
. * nær Irann Jrosningu sem
h’ngrnaður fyrir IIliuois, en ]>á
?l hanrt orðinn lögfræðingur og
Jr’ð 1861 — skömmu áður ett
Jælastriðið liófst — var Irann
1 tiðlega settur irrrr i emhætti
sem 16. forseti Bandaríkjanna.
I rnharn Lincoln var ákveðinn
^hvi að afncma þrælahald í öll-
11 Bandarikjunum, en eins og
Abraham
229. Að lokum sagði ég við skipstjórann, að
ég treysti betur þefvísi Snata og kærði mig
kolióttan um háð og spott skipshafnarinnar.
Bauð ég honum að veðja 100 guineum um, að
innan hálfrar kiukkustundan myndu einhverj-
ir veiðifuglar verða á vegi okkar.
30