Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1969, Blaðsíða 31

Æskan - 01.04.1969, Blaðsíða 31
stórri kirkju. „Þessi kirkja er dálítið sérkennileg,“ sagði ^iguel. „Hún heitir Heilags Markúsarkirkja. Og hún er byggg eftir teikningu og fyrirsögn Gústafs Eiffel, ^^nnsins sem byggði hinn fræga Eiffelturn í París, eir|s og sá turn, er þessi kirkja byggð eingöngu úr iámi.“ .,Það er einkennilegt að nota slíkt efni til kirkjubygg- 'n99r,“ sagði Villi, „ég býst við að það sé allt í lagi, Sv° lengi sem það ryðgar ekki,“ bætti hann við hlæj- andi. ..Nú, það er ekki svo mikil hætta á því,“ svaraði ^'9uel, „því það er sama hvort það er vetur eða sumar, Það rignir aldrei í Arica." þegar hér var komið voru vinirnir þrír allir orðnir svangir, sérstaklega Hannibal. ,,Það er veitingahús þarna hinum megin,“ sagði ^iguel. „Komdu Villi, ég ætla að gefa þér og Hannibal stærsta miðdegisverð sem þið hafið nokkurn tíma fengig.“ Þegar þeir komu inn í veitingahúsið var þeim vísað á borð. Miguel pantaði matinn, þar sem Villi skildi ekki spönsku nöfnin á matseðlinum. „Hvað hefurðu pantað?“ spurði Villi. „Bíddu rólegur, og við skulum sjá til,“ svaraði Miguel brosandi. Villi þurfti ekki að bíða lengi. Brátt komu margir þjónar að borðinu og hver þeirra með stóran bakka, með alls konar kræsingum. Miguel byrjaði á að fá sér steikta banana með smjör- sósu, en Villi fékk spánskan rétt sem nefnist Porotos Granados, „sem búinn er til úr baunum, sveppum, ba- con o. fl.,“ sagði Miguel. „Þetta bragðast dásamlega,“ sagði Villi, og allir voru hinir ánægðustu. Miödegisverðurinn sem Miguel hatði pantað var sá stærsti og fjölskrúðugasti, sem Villi hafði nokkurn tíma séð. Og Hannibal litli var yfir sig hrifinn. 207
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.