Æskan - 01.04.1969, Blaðsíða 12
fallegir, það glansaði á þá líkt og fagra silfurpeninga. Stundum náði ég einum
og einum. Þessir litlu fiskar heita hornsíli. Þau eru áreiðanlega minnstu fiskar
íslands.
Þegar við komum heim með lestina, segir faðir minn: „Þú verður að fara
væni minn, og reyna að komast fyrir kýrnar, áður en þær komast í mýrina.
Kallaðu á hundinn og láttu hann gelta, þær stanza þá kannski, og hlauptu nú.“
Ég sagði víst lítið eða ekkert við þessari skipun föður míns. Kalla á hundinn
og labba niður bæjarhólinn. Þegar ég kom í hvarf við hólinn setti að mér mik-
inn grát, svo mikinn að ég sá varla til að ganga. Mér gramdist og sárnaði svo
ógn mikið að þurfa að fara frá heimreiðslunni, og missa af Jrví að fá að ríða á
milli. Ég hafði víst alveg gleymt að flýta mér, og eins því að láta hundinn
gelta. Kýrnar voru því búnar að dreifa sér um grafasvæðið, og úðuðu þar í
sig góðgresið, sem átti að slá. Ég hef Jró víst haft vit á að siga ekki hundinum
þar eð það gat verið hættulegt, þarna á milli grafanna, og svo vissi ég að aldrei
mátti reka mjólkurkýr með hundi, við Jrað gátu kýrnar mjólkað sig niður,
svo áttu Jrær erfitt með að hlaupa með júgrin full af mjólk. Ég mun Jrví hafa
kosið að fara fleiri króka sjálfur en forðaðist samt hinar fullu grafir, sem ég
gat. Ég hafði séð dautt tryppi í einni gröfinni, og mig langaði víst ekki til
að deyja í mágröf. Ég kom kúnum slysalaust burt af grafasvæðinu og lét Jrær
renna suðaustur með vatninu, sem var vestur af mýrinni.
Móðir mín, sem vann með fólkinu á túninu, liefur víst haft augu sín á mér
og sá mig vera farinn að reka kýrnar af grafasvæðinu. Svo hefur víst liðið
nokkur stund. Næst Jregar hún leit upp frá vinnu sinni, sá hún að kýrriar
runnu vestur með vatninu og taldi Jjar með að ég væri á heimleið, í hvarfi við
túnið. Og enn líður nokkur stund, svo að ég sést ekki. Þá er mömmu ekki
lengur rótt og segist fara heirn til að svipast um eftir mér. Þegar hún kom að
bænum lá hundurinn í gluggatóttinni, og hugði hún Jrví mig vera inni. Á bæn-
um voru tvær baðstofur. í hinni fremri svaf vinnufólkið og kauþamaðurinn,
svo oggömul kona. Þar sat hún alla sumardaga við sína ullarvinnu. Um þessa
baðstofu var gengið til baðstofu foreldra minna og okkar systkinanna. Móðir
mín flýtir sér í bæinn og spyr gömlu konuna, hvort ég hafi gengið Jjar um
nýlega, og segist gamla konan ekki hafa orðið vör við Jjað, og sneri móðir mín
Jjá út aftur. Hún Ieitar Jjá í öllum útihúsum og kringum allan bæinn. í Jjví
kemur faðir minn með lestina heim. Segir hún honum þá, að allir verði að
koma og leita að drengnum. Þau snara ofan af hestunum, leysa Jjá sundur, og
kalla til íólksins að koma strax. Karlmennirnir hlaupa sem mest [jeir geta
niður að grafasvæðinu og skyggnast í hverja vatnsgröf, en Jjar virtist engin
hreyfing á vatni hafa átt sér stað, svo tært var það sem bezt gat verið. Konurn-
ar leita í nágrenni túns og alls staðar, Jjar sem ég var vanur að dunda einn.
Fólkið hittist og ber saman ráð sín. Þá er mamma orðin svo örmagna af mæði,
hryggð og ótta, að hún gat ekki meir, getur rétt komizt inn í bæinn. í innri
baðstofuni finnur hún mig Jjá, steinsofandi, ofan á rúmi okkar systkina. Þar
hafði ég íleygt mér í öllum fötunum og steinsofnað af [jreytu og angri. Mamrría
vakti mig, sagði ekkert, en skjögraði að rúmi sínu, fleygði sér ofan á sængina
og gat með naumindum sagt: „Gefðu mér kalt vatn.“ Á Jjví augnabliki skildi
ég, hvað ég hafði gert og varð ákaflega hræddur um að mamma mín mundi
deyja. Þetta allt datt mér í hug, á meðan ég batt á mig skóna. Svo hentist ég
fram fyrir hurðina, Jjreif Jjar stóra kaffikönnu og Jjaut svo út úr bænum í átt
að brunni í túnjaðrinum, sökkti henni í vatnið, varð að bera liana báðum
höndum, og flýtti mér svo sem ég allra bezt gat í bæinn. Þar reif ég bolla af
borðinu og bar hann inn til mömmu, — og hún drakk. Eitthvað af fólkinu,
ÆVINTYRI
ÆSKUNNAR
í þessari nýju ævintýrabók eru
30 heimsfræg ævintýri frá 17 lönd-
um. Bókin er 140 blaðsíður að stærð
í stóru broti og með 150 litmyndum,
sem gerðar eru af einum frægasta
listamanni heims, V. Kubasta, en all-
ar myndir eru prentaðar í einni full-
komnustu myndaprentsmiðju Evrópu.
Ævintýrin I bókinni eru: Frá Þýzka-
landi: Mjallhvít, Lævirkinn syngjandi,
Gjafirnar þrjár, Kóngsdæturnar tólf
og Hnetu-Jón og gullgæsin. Frá
Englandi: Sefsláin og Heimskingj-
arnir. Frá Danmörku: Sonur hafmeyj-
unnar og Töfrabókin. Frá Skotlandi:
Jakob kóngssonur og Brúna nautið
frá Morrova. Frá Spáni: Kjúklingur-
inn klofni og Lifsvatnið. Frá Frakk-
landi: Þyrnirós og Stígvéla-kötturinn
Frá Wales: Álfkonan í tjörninni. Frá
Ungverjalandi: Dýrin þakklátu. Frá
írlandi: Svarti þjófurinn og írski
dvergurinn. Frá Ítalíu: Froskakóngs-
dóttirin. Frá Noregi: Kvörnin á hafs-
botni og Höilin Soría Moría. Frá Pól-
landl: Kóngsdóttirin á glerfjallinu.
Frá Portúgal: Kóngssonurinn og dúf-
an. Frá Sikiley: Lævísi skósmiðurinn.
Frá Svíþjóð: Kóngssonurinn og ref-
urinn. Frá Sviss: Ævintýrafuglinn.
Frá Tékkóslóvakíu: Langfeti, Jöt-
unn og Arnarauga. — Þýðinguna hef-
ur Rúna Gísladóttir gert.
ÆVINTÝRI ÆSKUNNAR er falleg-
asta ævintýrabókin, sem út hefur
verið gefin til þessa á íslandi.
[ lausasölu kr. 283.15. Til áskrif-
enda ÆSKUNNAR kostar bókin að-
eins kr. 195.00.
188