Æskan - 01.04.1969, Blaðsíða 59
'■■HVTirtontiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiviiaiiaiiaiiaiiaMaiiiMiiiiiiiioiiaiiaiiiiiiMaiiBiiiaiiiiiiiiiiittiauiiiiiiiiiiiitiitiiiiiiiiiiigiiiiiifiaiiiiitiiiiiiiiaiiiiiiiifMiiii'iiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiuaiiiiiiiiiiiaiiauiiiaitiiiaiiiiiiiiiiiiiiiM
Teikningar: J. R. Nilssen. — Texti: Johannes Farestveit.
1. Nú er ekki gott í efni því Bjössi er
nlveg blindaður ai' málningunni og bíll-
inn stjórnlaus og Þrándur er dauð-
hræddur og ráðalaus. — 2. Bíllinn er
nú koniinn út af veginum og ekur
stjórnlaus á hvað sem fyrir er. „Brems-
aðu, bremsaðu maður!“ öskrar Þrándur
af öllum kröftum. — Þarna aka þeir á
snúrur fullar af þvotti. •— 3. Það er
brekka framundan og Þrándur þrífur í
stýrið og ætlar að reyna að bjarga þeim
áður en verra lilýzt af. Þvotturinn flags-
ast fastur á snúrunni allt í kringum þá.
— 4. Bjössi er nú búinn að þrífa mestu
málninguna framan úr sér og þrifur til
stýrisins og ætlar að bremsa en þá
heyrist hár hveBur — sprungið hefur
á einu lijóli. •— 5 Ekki gengur vel að
stöðva bílgarminn. Bremsurnar eru auð-
Vltað ónýtar. Bjössi reynir mikið að
hemla, en allt kemur fyrir ekki. Hrað-
11111 eykst óslitið meðan þeir aka nið-
111 sterklega timburgirðingu. — 6. Og
:>fram þjóla þeir á tivað sem fyrir er.
Nú er það gamall fjósbaugur sem fyrir
þeim verður og hraðinn hefur aukizt
svo, að bilgarmurinn tekst á loft og
strýkur aðeins toppinn á haugnum. „Já.
]>etta er nú meiri bílliun," tautar Bjössi,
„það er eins og braðinn sé enn að auk-
ast.“ Þrándur, sem heldur sér dauðhaldi
í sætið stynur: „Það er eins og bílgarm-
inn baldi bara að bann sé í Monte Carlo
kappakstrinum." Já, þvílík ósköp, hvern-
ig skyldi svo allt ])eita fara.