Æskan - 01.05.1969, Side 37
Skák
Jafntefli í skák kallast það,
begar þannig lel'list, að livor-
ugur keppenda getur mátað
hinn. Stundum kemur það þó
fyrir, að keppendur semja um
jafntefli nokkuð snemma í
skákinni, t. d. eftir svo sem 15
eða 20 leiki. Oftast eru það
slyngir skákmenn, t. d. stór-
nieistarar, sem það gera. Tel-
Ur ])á livorugur þeirra sig sjá
nokkra vinningsleið svo langt
sem þeir geta séð fram i
skákina í huganum. Venjuleg-
ast teflist til jafnteflis á eftir-
farandi þrjá vegu:
1. Þegar hvorugur teflenda
hefur nægan liðstyrk til þess
að máta andstæðinginn. Tök-
um til dæmis, að þótt hvítur
nafi kóng og riddara eða hisk-
Up á móti svarta kónginum
einum, þá nægir það ekki til
vinnings.
2. Þegar annar hvor tefl-
enda getur engan löglcgan leilc
leikið. Kóngur hans stendur
ekki í skák og lið lians er
annaðhvort fallið eða situr
fast. Hann á sem sagt leik, en
getur ekkert fært sína menn
°g ekki kóng sinn, nema
lenda þá á reit, sem skák frá
niönnum andstæðingsins stend-
Ur á. Þannig jafntefli er nefnt
Patt. Að patta andstæðing sinn
var áður fyrr talinn aðeins
hálfur vinningur, en nú er
þetta sem sagt dæmt jafntefli,
en úr jafnteflum fá aðilar liálf-
an vinning livor.
3. Þegar sama staðan á tafl-
horðinu kemur upp þrívegis í
röð, og er slík tegund jafn-
fefiis nefnd þrátefli eða þrá-
skák.
Litum á meðfylgjandi stöðu-
mynd, sem sýnir jafntefli með
þráskák. Hvíta drottningin get-
ur, vegna þess að hvitur á
leik, haldið áfram að skáka
svarta kónginum, svo lengi
sem stjórnandi hvitu mann-
anna vill, en eins og áður er
sagt, þarf ])ó ekki meira til
en það, að sama taflstaðan
komi upp þrivegis í röð.
Drottningin livíta getur ýmist
skákað þeim svarta af reitun-
um g6 og h6 og svartur verður
að gera sér að góðu jafnteflið,
þótt hann hafi heilan hrók
fram yfir, en það liefði ált að
nægja honum til vinnings, ef
öðruvísi hefði staðið á stöðu.
Fjórða reglan um jafntefli er
sú, að komi fyrir 50 leikja
kafli i skákinni, án þess að
peð sé fært eða maður drepinn,
getur hvor keppandi sem er
krafizt jafnteflis. Sjaldan mun
]>ó svona tilvik koma fyrir í
skák, en segja má, að þetta sé
þó fræðilegur möguleiki. Lát-
um svo útrætt um jafnteflin.
Ýmislcgt úr skákmálinu.
Drottningarvængur kallast
linurnar a, h, c, d.
Kóngsvængur kallast linurn-
ar e, f, g, li.
Frípeð kallast það peð, sem
á frjálsa leið upp i borð and-
stæðingsins, óáreitt af peðum
hans.
Tvípeð kallast það, ef tvö
peð al' sama lit eru á sömu
línu.
Þrípeð ef peðin eru þrjú
samlit á sömu línu.
Léttir menn kallasl hiskup-
ar og riddarar.
í uppnámi er sá maður kall-
aður, sem er í bráðri liættu
vegna árásar andstæðingsins.
Leppur kallast sá maður, sem
verndar kóng sinn fyrir skák.
Uppskipti kallast það, þegar
teflendur drepa jafnmarga og
jafnsterka menn livor fyrir
öðrum til þess að fækka liði
á taflborðinu.
Biðskák kallast skák, sem ó-
lokið er og á að teflast til
úrslita siðar. Er þá venjulega
lokið við að leika 40 leiki áður
en skákin fer í hið.
Miðborð kallast reitirnir d4,
d5, e4 og e5.
Stakstætt peð (einstæðingur)
kallast það peð, sem ekki hef-
ur peð af sama lit á linunum
beggja vegna við sig.
Drottningarpeð kallast peðið,
sem stendur á næsta reit fyrir
framan drottninguna í upphafi
skákar.
Kóngspeð kallast peðið, sem
stendur á næsta reit fyrir
framan kónginn i upphafi
skákar.
Gaffall kallast það, þegar
peð annars teflanda ógnar t. d.
háðum riddurum eða öðrum
tveim mönnum andstæðingsins
i einum og sama leik.
Skiptamunur kallast það, ef
teflandi fær „þungan" mann
andstæðingsins fyrir „léttari"
mann. Fær t. d. hrók andstæð-
ingsins fyrir biskup sinn.
Leikþvingun kallast það, er
LEAPY LEE
Svar til Hönnu: Leapy Lee
er 24 ára gamall, ættaður frá
Eastbourne á suðurströnd Eng-
lands. Hann hefur um mörg
undanfarin ár reynt að koma
sér á framfæri. Fyrst var liann
i leiklistarskóla og langaði til
að gerast leikari, en fékk aldrei
tækifæri til þess. Þá vaknaði
áliugi hans á hljómlist, og
stofnaði liann þá sína eigin
hljómsveit. Lagið „Little Ar-
rows“ liefur gert hann frægan
á skömmum tima.
andstæðingurinn er neyddur
til að leika leik, sem er gagns-
laus eða jafnvel slæmur.
Leiktap ltallast það, þegar
tcflandi t. d. leikur manni
fram en verður svo að draga
hann til haka á sama stað i
næsta leik og stendur þá í
sömu sporum meðan andstæð-
ingurinn leikur tvo leiki og
e. I. v. hætir eða eykur frum-
kvæði sitt í skákinni.
Framh.
18. Hjúkrunarsiðfræði.
19. Húð- og kynsjúkdómafræði.
20. Kvensjúkdómafræði og fæðingar-
hjálp.
21 Næringarefnafræði.
22. Rannsókna-aðferðir.
23. Taugasjúkdómafræði og fleira.
próf eru tekin f flestum þessara náms-
9reina og fara þau fram í lok hvers nám-
skeiðs. — Lokapróf í aðalnámsgreinum
skólans ásamt einkunn frá verklega nám-
lnu veita endanlega réttindi til hjúkrunar-
starfa að námi loknu.
þess má geta, að nemendur fá kaup á
námstímanum og mun það vera nálægt
35—50% af kaupi aðstoðarhjúkrunarkonu
með árshækkun.
Þeir, sem ætla sér að gera hjúkrunar-
störf að lífsstarfi sínu þurfa að vera vel
hraustir andlega og líkamlega, einkum er
nauðsynlegt að hafa sterkt bak og hrausta
fætur. Hjúkrunarkonan þarf að geta þolað
að sjá mannlega eymd og sjúkleika af
hvers kyns tagi. — Hún þarf að vera sam-
vizkusöm og vökul í starfi og hafa þannig
framkomu, að hún veki traust hinna sjúku.
Geðprýði, þolinmæði og glaðlyndi eru góð-
ir kostir f þessu starfi.
Atvinnuhorfur fyrir hjúkrunarkonur eru
góðar og munu þær taka laun eftir 15.
launaflokki opinberra starfsmanna. G. H.
273