Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1969, Blaðsíða 42

Æskan - 01.05.1969, Blaðsíða 42
i 2. april i fyrra var stofnað nýtt flug- fclag á Akureyri. Hlaut ]iað nafnið Freyr. Stofnendur voru ])eir Arngrímur Jóhánns- son, Jóhannes Fossdai og Torfi Gunn- laugsson. Tilgangurinn var að annast kennsluflug og leiguflug frá Akureyri. Mjög vel gekk lijá ])eim í fyrrasumar. Vegna anna við flugkennsluna varð að ráða fjórða manninn að skólanum, Hald- ur Þorsteinsson. Þegar flest var, voru 19 ncmendur i skóla Freys samtímis. Leiguflug var mjög mikið, einkum með ferðamenn inn yfir öræfin og svo norð- ur fyrir heimskautsbaug. í ])eim ferðum var lent í Grimsey og farþegunum boðið upp á kaffisopa. Einnig voru ])eim af- iient svoköiluð „Blánefsskírteini" til votts um, að þeir liefðu komið norður fyrir norðurlieimskautsbaug. Svona skirteini eru skemmtilegir minjagripir. Flugvélarnar, sem Freyr hafði til af- nota, voru flestar teknar á leigu, t. d. Piper Apache og Piper Cberokee, en fé- lagið sjálft á eina flugvél af gerðinni Cessna 140. Samkvæmt samkomulagi við Flugfélag íslands flaug einn þremenninganna frá Frey með í ferðum Dakotafiugvélar þeirrar, sem Fiugfélagið liefur baft stað- \ setta á Akureyri. Þetta var mikil og góð reynsla fyrir flugmenn Freys, sem vilja gera sér allt far um að vera sem hæfastir til að kenna sjálfir. Má segja að þessi samvinna bafi orðið báðum aðilum til gagns. Forráðamenn Freys vonast lil ])ess að geta aukið starfsemi sína, ]>cgar efni og ástæður leyfa. Þeir ætla ])ó ekki að rasa um ráð fram, enda hrista menn ekki flug- félög fram úr erminni. Starfsemi Freys ber að fagna, og óskum við þeim góðs gengis í l'ramtíðinni. BRÉFDÚFAN Birgir Ingólfsson, Bollastöð- um, A-Hún., biður um upplýs- ingar um þyrilvængjur og giro- þyrlur. Við getum litið á loftskrúf- una á þyrilvængjuni — eða rótorinn, eins og liún er stund- um nefnd — sem venjulega vængi, sem snúast í hringi i stað þess að lireyfast beint áfram gegnum loftið. Þannig skapast lyftið, sem lyftir þyr- ilvængjunum upp. Til þess að láta þyrilvængj- una fara í ákveðna átt eða stefnu, er blöðum rótorsins liallað i ]>á átt. Hvort þyrlan fer upp eða niður, stjórnast af hraða rótorsins. Þessar margbrotnu breyfing- ar loftskrúfunnar — rótors- ins — krefjast margbrotins útbúnaðar og mikils styrk- ieika á öllum öxlum og tengsl- um. Þetta er m. a. ástæðan fyrir því, að viðhakl þyril- vængju er mjög mikið og kostnaðarsamt, svo að þær hafa staðið illa að vígi í sam- keppninni við hinar venjulegu flugvélar. Aftan á þeim þyrilvængjum, sem hafa bara eina lyftiskrúfu, er iiöfð lítil skrúfa, lil ]>ess að skrokkurinn snúist ekki með lyftiskrúfunni (rótornum). Litla skrúfan ýtir stélinu í gagnstæða átt. Svona skrúfu þarf ekki á helikoptera með tveimur rótorum — þeir eru látnir vinna livor gegn öðrum. Auðvitað vinna ]>eir saman við að halda þyrilvængjunni uppi. íslendingai' bafa aðeins átt fjórar þyrilvængjur, þar af eiga þeir tvær núna, TF-EIR, sem Landhelgisgæzlan á, og TF-DIV, sem Andri Heiðberg á. Enginn efast um bæfileika þyrilvængjunnar til þess að inna af liendi margs konar blutverk, en til þess að rekst- urinn geti borið sig, ])urfa þær að bafa föst verkefni við sitt hæfi. Því miður bafa is- lenzku þyrilvængjurnar það ekki. Giro-koptar eru eins konar sambland af venjulegri flugvél og þyrilvængju. Framan á lionum er venjuleg skrúfa og ofan á er lyftiskrúfa. Venju- Iega skrúfan er knúin mótor, en það er lyftiskrufan liins vegar ekki. Lyftiskrúfan snýst, ]>egar venjuiega ski'úfan togar flugvélina áfram, og kemur þannig í stað fasta vængsins í venjulegu flugvélunum. En með þessu lagi fengu menn fyrirmyndina að þyrilvængj- unum — ineð því að gefa lyfli- skrúfunni sjálfstæðan drif- kraft. Og að lokuin: Síðast, þegar ég vissi til, kostaði flugtiminn á Cessna 150 750 krónur, en það má búast við, að það bafi hækkað eitthvað. Ég vona svo að þessar fáu línur hafi komið að einliverju gagni, en rúmsins vegna gat það ekki orðið meira i þetta sinn. A. S. Sigurður Jóhannesson, Egg, Hegranesi, Skagafirði, I)iður Flugþáttinn um að birta lista yfir flugvélar eftirtalinna flug- félaga ásamt stofnári þeirra. Flugfélag íslands hf. (stofnað 1937): TF-FIE Boeing 727 Gullfaxi TF-FIJ Fokker Friendsliip Blikfaxi TF-FIK Fokker Friendship Snarfaxi TF-FIP Douglas Cloudmaster Sólfaxi TF-ISB Douglas Dakota Gunnfaxi TF-ISC Douglas Cloudmaster Skýfaxi TF-ISH Douglas Daltota Gljáfaxi TF-ISN Vickers Viscount Loftleiðir hf. (stofnað 1944): TF-LLA, LLB, LLC og LLE allar Douglas Cloudmaster Nöfn: Snorri Sturluson, Þorfinnur karlsefni, Eirikur rauði, Snorri Þorfinnsson. TF-LLF, LLG, LLH, LLI, LLJ allar af gerðinni Rolls-Roycc 400. Nöfn: Leifur Eiriksson, Vilhjálmur Stefánsson, Guðríður Þorbjarnardóttir, Bjarni Herjólfsson. Norðurflug (stofnað 1959): JMD Beech C-45 JME Beecli C-45 JMF Piper Cub JMH Piper Apacbe. Samtals 21 flugvél bjá þess- um þremur flugfélögum. Minnsta flugvélin er Piper Cul) J-3 i eigu Norðurflugs (Tryggva Helgasonar), en sú stærsta Rolls-Royce 400 (Can- adair CL-44J) í eigu Loftlciða. f Piper Cub eru tvö sæti, í RR-400 eru þau 189. Mótorinn í Piper Cub er 05 bestöfl, cn í RIl-400 samtals tæp 23 þúsund. 278
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.