Æskan - 01.05.1969, Qupperneq 43
Iþróttir
Sigurður Helgason:
Körfu-
knattleikur
Körfuknaitleikurinn er fundinn upp ár-
ið 1891 í Bandarikjunum. Það var maður
að nafni James Naismith, sem það gerði.
Hann var þá iþróttakennari við skóla
þar í landi, og var beðinn um að gera
eittlivað fyrir aðgerðalausa nemendur
skólans um vetur. Hann settist niður og
byrjaði að vinna að málinu, og útkoman
varð knattleikur, sem hann í fyrstu vissi
ekki hvað kalla skyldi. En það rættist úr
þvi þegar liann hengdi körfurnar upp í
fyrsta sinn, hann kallaði leikinn bara
körfuknattleik, og það nafn hefur haldizt
siðan á leiknum. Körfuknattleikurinn náði
strax ótrúlegri útbreiðslu. Á aðeins 10 ár-
um barst leikurinn til allra heimsálfanna
°g með árunum til æ fleiri landa. Til
Evrópu barst leikurinn fyrst til Þýzka-
lands 1896 og Hollands 1903, en það var
ekki fyrr en 1919, sem körfuknattleikur-
inn varð viðurkennd íþróttagrein í Evr-
ópu. Frá Danmörku og Bandaríkjunum
niun leikurinn hafa borizt til ísiands.
Fyrst i stað æfðu einstakir skólar leilc-
■nn, en smátt og smátt eru stofnaðar
deildir við hin ýmsu íþróttafélög út um
land, og að lokum voru hér það mörg fé-
lög, að liægt var að efna til móta. Fyrsta
íslandsmótið var haldið órið 1952, og sig-
urvegari þá varð íþróttafélag Keflavik-
Urflugvallar. 1957 var fyrsta Reykjavíkur-
mótið lialdið. Körfuknattleikssamhand ís-
lands var stofnað 31. janúar 1961, og hef-
ur það síðan annazt öll málefni körfu-
knattleiksmanna, en þau liöfðu áður ver-
ið í höndum ÍSÍ. Fyrsti landsleikur ís-
lands i körfuknattleik var liáður í maí-
mánuði 1959 við Dani, sem sigruðu 41:38.
Síðan liefur landsliðið íslenzka leikið 23
landsleiki, unnið 11, en tapað 12. Einnig
hefur unglingalandsliðið leikið 4 lands-
leiki og unnið 2.
Undirstööuatriði
Eins og við allar iþróttir er lielzla und-
irstöðuatriði körfuknattleilcs úthaldið. Ef
það er ekki fyrir hendi, þá næst enginn
árangur. En körfulsnattleikurinn er hrað-
ur leikur, sem krefst töluverðrar mýkt-
ar, snerpu og fimi. Réttar fótahreyfingar,
handleggirnir, og þar á ég sérstaklega
við fingurgómana og úlnliðina, skipta
meginmáli við framkvæmd knattgjafa,
knattreks og skota, eins og fram kemur
í köflunum hér á eftir. Rétt framkvæmd
og rétt notkun þessara iikamshluta er
undirstaða þess, að hægt sé að verða góð-
ur körfuknattleiksmaður. Svo er auðvitað,
eins og i fleiri liópiþróttum, svo sem t. d.
handknattleik og knattspyrnu, eklci að-
eins nauðsynlegt að vera góður einstak-
Oscar Robertson.
lingur, lieldur verður einnig að æfa liðið
saman sem eina heild, og takist það vel,
þá fyrst er hægt að vera ánægður með
árangur alls þess erfiðis, sem á sig liefur
verið lagt í sambandi við æfingar körfu-
lcnattleiksins.
Myndin, sem fylgir þessum þætti, er af
einum hezta körfuknattleiksmanni heims-
ins í dag, Bandaríkjamanninum Robert-
son. Fleiri myndir af honuin munu birt-
ast með næsta kennsluþætti, sem verður
um körfuskot, knattgjafir og fleira.
Gunnar Gunnarsson.
Koma seglskipin á ný?
I síðasta hefti Sjómannablaðsins Víkings er
þeirri spurningu varpað fram, hvort seglskipin
komi á ný og verði keppinautar vélknúinna flutn-
ingaskipa um heimshöfin.
Vindurinn er elzta orkan, sem notuð var til að
knýja skip, sem fóru umhverfis hnöttinn með sæ-
garpa og landkönnuði. Vindurinn er kenjótt nátt-
úrufyrirbæri en orka hans fæst fyrir ekki neitt!
Wilhelm Prölss, aldraður verkfræðingur í Ham-
borg, hefur um langt skeið glímt við spurningu þá,
hvort segiskip geti á ný rutt sér til rúms. Hann
telur að svo geti farið og hefur lagt fram hug-
myndir sínar og teikningar að seglskipum fram-
tíðarinnar. Nú mun skipasmíðastöð ein vera að
semja við hann um smíði 1700 tonna seglskips til
vöruflutninga og á það að verða sex mastra. Hvert
mastur 60 m hátt. I þeim eru geymslur fyrir segl-
in. Úr stýrishúsi er hægt að aka seglum eftir vindi
með fjarstýringu, svo ekki þarf að klifra í rá eða
reiða, eins og á gömlu seglskipunum.
Ganghraði á að geta orðið mjög mikill og skipið
fer betur í sjó en vélknúnu skipin. En á síðari
árum hefur veðurfræði og önnur visindi gert mögu-
legt fyrir seglskip að sigla langleiðir f góðum byr,
þar sem sérstök veðurbelti eru kunn og veðurspár
þýðingarmiklar.
279