Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1970, Síða 2

Æskan - 01.03.1970, Síða 2
I! 11:11 >! ■ i. 11111: i: 1. i.. ■ i i" i »1» Ritstjóri: GRÍMUR ENGILBERTS, ritstjórn: Lækjargötu 10A, slmi 17336, heimasími 12042. Framkvæmdastjóri: KRISTJÁN 71. árg. GUÐNíUNDSSON, skrifstofa: Lækjargötu 10A, heimasími 23230. Útbreiðslustjóri: Finnbogi Júliusson, skrlfstofa: Lækjar- 2 götu 10A, simi 17336. Árgangur kr. 300,00 innanlands. Gjalddagi: 1. april. f lausasölu kr. 40,00 eintakiö. — Utaná- skrift: ÆSKAN, pósthólf 14, Reykjavík. Útgefandi Stórstúka íslands. Prentun: Prentsmiöjan ODDI hf. Marz 1970 Með handknúnum slökkvitækjum slekkur hver brunavarS- sveit drengjanna um 100 elda árlega, en flestir eldarnir koma upp í grasi og rusli. MeS Jerry í fararbroddi þjóta slökkviliSsmennirnir ungu aS stígvélum sínum og stigna farartækinu, en þeir eru allir of ungir til aS aka bifreiSum, er þeir svara útkalli. £eikur verður að raunveruleika Flestir drengir í Bandaríkjunum hafa áhuga á slökkviliðum, sírenunum, bjöllunum og Ijós- merkjunum, og þeir leika hugdjarfa slökkviliðs- menn. Hópur 12—14 ára drengja í bænum Wau- kegan í lllinois hefur hætt að vera slökkviliðs- menn í þykjustunni. Fyrirliði þeirra heitir Jerry Chrzanowski. Hann hefur mikinn áhuga á vél- tækni, og hann kom á fót þessu drengjaslökkvi- liði fyrir þremur árum, jafnvel áður en hann inn- ritaðist í gagnfræðaskóla. Jerry gerði uppdrætti að og smíðaði mikið af slökkvitækjum drengj- anna. Hann og félagar hans fimm keyptu það, sem á vantaði fyrir vasapeninga sína svo og framlög, sem þeim áskotnuðust frá þakklátum íþúum þæjarins. Þegar Jerry er ekki að sinna slökkvistörfum, notar hann tímann til að lesa um þau. Hann heldur fyrirlestra reglulega í skólum í nágrenninu um brunavarnir og hvernig fást skuli við eldsvoða, og hann kemur atvinnumönn- um oft á óvart með þekkingu sinni. Á rólegum dögum er staðið á verði á bílskúrsþaki ein- hvers félaganna.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.