Æskan

Volume

Æskan - 01.03.1970, Page 21

Æskan - 01.03.1970, Page 21
FÖR GÚLLÍVERS TIL PUTALANDS mú kom sendimaður frá Putakeisara til Blefúskukeisara til að skýra honum frá þvf, að ég væri landráðamaður, sem hefði strokið undan hendi réttvísinnar, og sneri ekki heim innan tveggja stunda, yrði tekin af mér Nardak- ^afnbótin og það auglýst, að ég væri svikari. Sendimaður bætti ^vi við, að til þess að friður mætti haldast milli ríkjanna, þá Vasriti keisari hans þess af bróður sínum í Blefúskú, að hann léti Ser>da mig aftur til Putalands, bundinn á höndum og fótum, svo að mér yrði refsað fyrir drottinsvikin. Blefúskúkeisari tók þriggja daga frest til ráðagerða og svaraði ^vi næst með miklum vinmælum og afsökunum, að bróðir hans s®i sjálfur, að engin tiltök væru, að senda mig í fjötrum. Með þessum svörum sneri sendimaður aftur heim til Puta- iands og Blefúskú keisari sagði mér, hvað gerzt hafði. Ég sagði ^°num, að lánið eða ólánið hefði rekið skip upp í hendurnar a niér, því hefði ég fastráðið að hætta mér út á hafið heldur en verða ófriðareldkveikja milli þessara tveggja voldugu þj’óð- böfðingja. Fimm hundruð manna voru sett til að sauma mér tvö bátsegl 6ftir íyrirsögn minni, og voru þau höfð þrettánföld úr hinum sterkustu léreftum þeirra. En sjálfur átti ég i því strfði að snúa Saman bönd þeirra. Fyrir akker hafði ég stóran stein, sem ég rakst á í fjörunni eftir langa mæðu. Ég hafði tólg úr 300 kúm 1 Öess að smyrja með bát minn og áhöld. Ég átti i þeim vand- r®öum að velja mér og höggva stærstu trén, sem ég fann, i arar og siglu, og hjálpuðu mér þar mjög vel stórskipasmiðir ans hátignar, sem telgdu allt og féguðu, þegar ég var búinn ryðja utan af. Að mánuði liðnum var allt tilbúið og fékk ég þá fararleyfi ia keisara, og gengu þau háu hjón út úr höll sinni til að 6ðja mig. Ég lagðist á grúfu til að kyssa hönd hans hátignar, S6rn hann rétti mér mjög náðarsamlega og svo gerði og drottn- 'n9in og keisarabörnin. Hans hátign gaf mér þá 50 pyngjur með spörpeningum f hverri og mynd af sér í fullri stærð, og Ö|| . öenni í annan vettling minn, svo að hún brotnaði ekki. viðhöfnin við kveðjur okkar var svo margbrotin, að ég ætla 1 að þreyta lesarann með lýsingu á þeim. ^9 hlóð bátinn 100 uxaskrokkum og 300 af sauðum og brauði 9 drykk sem þvi svaraði, og haíði svo mikið af soðnu og sem 400 matsveinar gátu annað. Ég hafði með mér sex 1 og tvö naut og jafnmargt af ám og hrútum, sem mig Íf lifandí þar"®' lii að flytja heim til mín að gamni minu og láta aukast °9 útbreiðast. Til fóðurs handa þeim á leiðinni tók ég mér a heyvisk og korn í poka. Ég ha'ði og mestu löngun til að k^ ^eð rnér svo sem eina tylft af landsíólkinu, en það vildi I 'Sar' með engu móti leyfa mér, og auk þess sem hans hátign ag 1 eákvæmlega í vösum mínum, hét hann á drengskap minn þ ara ekki burt með þegna sína, ekki heldur þótt þeir leyfðu þ Siai,ir eða þá langaði til þess. 9ar ég hafði gengið svo frá öllu, sem ég hafði vit á, vatt Og Upp Se9l 24. dag septembermánaðar 1701 um miðjan morgun, óg na®' kaupfari einu á 3. degi, þann 26. um miðaftan, og lék sauffi .flf°i'Jrn ai kátínu, þegar ég sá brezka fánann. Ég stakk Tieg SriU °9 naatgripunum í vasa mína og klifraði upp á skipið fr* allan nsstisforða minn. Þetta var brezkt kaupfar, sem kom a JaPan, agasti sn skipstjóri var Jón Biddel frá Djúpafirði, viðkunnan- maður og bezti formaður. Þegar ég sagði honum, hvaðan hætt ^ær' a^’ ^élí hann, að ég væri að fara með óráð, og að °9 hrakningar hefðu ruglað mig í höfðinu, en ég tók þá allan fénaðinn, naut og sauði, upp úr vösum mínum, og gekk hann þá úr skugga um sögu mína, þótt furðuleg væri. Við komum heim 13. apríl 1702. Mér vildi aðeins til sú óheppni á skipinu, að rotturnar stálu einni ánni minni. Ég fann beinagrind- ina af henni þar inni i holu, og var hver kjöttætla kroppuð af. Öðru af fénaðinum kom ég heilu á land og kom öllu á haga á oíurlítilli knattleikaflöt i kaupstaðnum Grænuvík, þar var gott gras og smágert, sem fénaðurinn beit með énægju, svo að kvíði minn um það reyndist óþarfur. En ekki hefði mér orðið unnt að halda öllu lifandi svo langa leið, ef skipstjóri hefði ekki gefið mér nokkuð af hinum beztu brauðkökum sínum, sem við muldum niður og hrærðum sundur í vatni. Það átu þau alla leið. Þann stutta tíma, sem ég dvaldi á Englandi, græddust mér drjúgum aurar við það að sýna fénað minn ýmsum meiri háttar mönnum og öðrum fleirum, og áður en ég lagði af stað f næstu ferð mína seldi ég allt saman fyrir 10 þúsundir króna. Eftir að ég kom úr siðustu för minni hef ég séð, að kyn þetta hefur drjúgum aukizt, einkanlega sauðféð, vona ég, að það verði ullariðnaði vorum til mikils hagnaðar, af því þelið er svo afar fíngert. Ég stóð aðeins tvo mánuði við hjá konu minni og fólki mínu, þvi að ég hafði enga ró í mér að vera þar lengur, sakir græðgi minnar I það að kanna ókunn lönd. Ég fékk svo konu minni f hendur 27 þúsund krónur og leigði gott hús handa henni í Rauðrifi. Aðrar eigur mínar haíði ég með mér f vörum og pen- ingum, i þeirri von að auka dálitið efni mín. Ég kvaddi konu mína og börn, pilt og stúlku, með tárum og skildi við þau grátandi og sté á skip, sem Ævintýri hét og var kaupfar, 300 iesta, og átti að fara til Indíalands, en skipstjóri var Jón Nikulás frá Liverpool. En frásagan af þeirri för verður að bíða síðari hluta ferðasagna minna. Endir. hHKhKhHKhKhkhKhHKhHKhKhHKhKhhKhKh^ Veiztu þaö Svör: 1. A Suðurpólnuin. 1. Mt. Everest í Himalajafjöll- ? ? um. — 3. Belgiu. — 4. Her Karþagómanna. — 5. Viktoria drottning (64 ár). 153

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.