Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1970, Blaðsíða 26

Æskan - 01.03.1970, Blaðsíða 26
TARZAN Ljón og prófessor Dálítinn spöl fyrir sunnan kofann stóðu tveir menn á ströndinni og deildu um það, hvort heimurinn hefði verið öðruvísi og betri en nú, ef Ferdínand og ísabella hefðu ekki sigrað Márana á Sþáni á 15. öldinni. Saman við samtal þeirra blönduðust væl og ösktir villidýranna í skóginum. Þeir höfðu gengið fram og aftur þarna á ströndinni í þeirri von að finna kofann aftur, en vissu nú ekkert í hvaða átt skyldi halda. „Uss, kæri Philander, þótt Márarnir væru að vísu góð- ir akuryrkjumenn og iðnaðarmenn, þá hindruðu trúar- brögð þeirra alveg þá framþróun, sem þér minnizt á. Múhameðstrú virkar alltaf sem hemill á vísindastarfsemi hvar sem er í heiminum.-----—“ Nú greip Philander snögglega fram í fyrir prófessor Porter og sagði: „Mér heyrist eitthvert stórt dýr vera að koma, ef til vill er það 1 jón!“ „Uss, uss, Philander!" sagði prófessor Porter. „Hafið stjórn á hugsunum yðar. Þér grípið fram í fyrir mér með Jrví að tala um einhverja skepnu af kattarkyninu. En eins og ég sagði um Márana — — —“ „Guð sé oss næstur!" æpti Philander, „víst er Jíað ljón, sem nálgast okkur; flýjum í Jtessa átt.“ „Já, já,“ sagði Porter. „Ef Jrér viljið alltaf blanda ljóni inn í samræður okkar, þá verð ég að segja, að slíkt er langt frá kjarna málsins. En eins og ég var að segja-“. „Hamingjan góða, prófessor! Látum Márana á Spáni og yfirleitt 15. öldina eiga sig, en lörðum okkur frá þessum rándýrum." Meðan á þessu samtali sté>ð hafði Númi — ljónið — fært sig með konunglegum myndugleika svo nálægt Jreim, að aðeins voru nokkrir metrar á ntilli Jtess og mannanna tveggja. Það stóð nú Jtarna í götunni og glápti á Jrá, en líklega var ljónið ekki mjög hungrað, Jwí Jtað fór sér að engu óðslega. Prófessor Porter hafði nú einnig komið auga á kon- ung dýranna, þar sem hann stóð skammt frá Jteim fé- lögum, sló um sig með skottinu og blimskakkaði á þá gulgrænum augunum. Vafalaust hefur Joessi Númi aldrei séð svona kyndug dýr í skóginum fyrr, og Jtar sem hann var ekki soltinn, fannst honum ekkert liggja á að hremma bráðina. Þar að auki var lyktin af þessum dýrum ekkert sérlega lokkandi! „Jú, Philander," sagði nú Porter við félaga sinn. „Ég er steinhissa á Jtví, að svona stórum dýrum sktdi vera leyft að ganga lausum á almannalæri. Sennilega hafa þau sloppið úr búri sínu. Ég mun kvarta við forstöðu- mann dýragarðsins yfir þessum trassaskap að láta svona dýr ganga laus.“ „Alveg rétt, herra prófessor, og Jtað skidum við gera strax. Við skulum leggja af stað.“ Hann greip í hand- legginn á prófessornum og togaði hann af stað í burtu frá ljóninu. Eftir smástund leit Philander til baka og sá þá sér til mikillar skelfingar, að ljónið kont í humátt á eftir þeim. Hann herti takið um handlegg Porters og vildi hraða förinni, en prófessornum fannst ekkert liggja á og streittist Jtví heldur á móti. „Já, eins og ég var að segja . . .“ endurtók Porter, en lengra komst hann ekki, Jrví að enn leit Philander til baka og sá, að ljónið hafði einnig hert á sér og hélt bil- inu jölnti á milli sín og þeirra. „Guð rninn gétður! Það eltir okkur!“ hrójtaði hann og té)k að hlaupa. „Uss, uss, Philander rninn, við gömlu mennirnir erunt óvanir svona gönuhlaupum. Hugsaðu Jtér að vinir okkar í London sæju til okkar! Hvað mundu Jreii hugsa uin Jjessi skrípalæti okkar? Við skulum ganga með nteiri virðuleik." Nú heyrðist Iremur illilegt urr rétt að baki Jreirra. „Eins og ég var að segja, . . öskraði prófessor Porter til Philanders, sem nú hafði sleppt takinu á handlegg hans og hljóp áfrarn sent fætur toguðu. Nú leit Porter einnig um öxl og sá tvö grimmdaileg. hállopin augu og brettar granir ljónsins rétt á hæluin sér. Þá beið hann ekki boðanna. Með silkihattinn aftur á hnakka og flakandi lafafrakka hljéip hann eins og fætur toguðu eltir skógargötunni á eftir skrifara síntiin. Tunglið lýsti upp þetta kynlega leiksvið, en uppi í tré skammt frá sat Tarzan apabréiðir og horfði glottandi á. Hann sá strax, að mönnum þessum var ekki bráð hætta búin af ljóninu, |)ví að [rað hlaut að vera mett, annars hefði Jtað ekki látið svo auðvehla bráð sleppa. Þ.að gat 158
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.