Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1970, Síða 28

Æskan - 01.03.1970, Síða 28
TARZAN apabróðir skeð, að Númi héldi í humátt á eitir Jreim, Jtar til hann iæri að svengja, eða Jrá að hann yrði jjreyttur á Jressum leik og héldi svo til bælis síns. Mesta hættan var iólgin í Jjví, ei annar hvor mannanna hrasaði eða dytti, ]>á mætti l>úast við ]>ví, að drápsfýsnin kænii upp í villi- dýrinu, og væri ]>á ekki að leikslokum að spyrja. Tarzan hélt J>ví í veg iyrir ilóttamennina og beið }>eirra á lág- grein, sem slútti yfir götuna. Þegar Samúel Philander kom ]>ar móður og másandi og alltof skelfdur til }>ess að láta sér detta í liug að klifra upp í tré, greip Tarzan í frakkakraga hans og kippti honum upp á greinina til sín. Hið saina gerði hann við próiessor Porter, er hann kom. Ljónið gerði eina tilraun til ]>ess að stökkva upp til mannanna tveggja á greininni, en hæðin var oi mikil. Þeir iélagarnir sátu smástund á greininni, án ]>ess að koma upp nokkru orði iyrir ntæði. I>;tð var Porter, sent fyrst rauf }>ögnina: „Leiðinlegt ]><>tti mér, að ]>ér skylduð sýna slíkt hugleýsi að hlaupa undan þessum ketti og ]>ai með slíta sundur samræðueini okkar, en eins og ég ætlaði að segja, Philander, ]>egar |>ér gripuð fram í fyrir mér, ]>á voru Márarnir vel á vegi-----“ ,,Þér sakið mig um lntgleysi," greip Philander iram í. ,,.\ieð allri virðingu iyrir iróðleik yðar um Márana á Spáni læt ég ekki bjóða mér slíkt. Ég krefst einvígis við yður til ]>ess að fá uppreisn æru minnar. Komum niður á skógarsvörðinn og gerum ]>ar upp sakirnar." Kvöldrökkrið huldi bros próiessors Porters þarna á greininni, er hann svaraði: „Nú likar ntér við yður, Philander. [á, nú skulum við lumbra hvor á öðrum eins og iorðum l>ak við hlöðuna. Það eru nú víst tuttugu ár síðan það gerðist.“ Philander tók í höndiua, sent lögð var á öxl hans, þeir voru sáttir. Smástund var |><>gn þarna í trénu, en urr að neðan gaf til kvnna, að Númi væti þar enn á verði. Þriðji maðurinp í trénu var luilinn í skugga íast við stoininn. „Þakka yður, Philander, fyrir að kippa mér hingað upp í tréð á síðustu stundu. Ljónið heíði gleisað í mig á næsta augnabliki,“ sagði Porter. „En |>að var nú bara ekki ég, sem dró vður liingað upp," sagði Philander. „Hamingjan góða! l>að var ein- hver, sem þreil í mig og hói mig hingað upp á greinina. Það hlýtur einhver að vera hér í trénu hjá okkur." „A-ha, erttð ]>ér alveg viss um þetta, Philander?" ,,]á, fullviss, herra prófessor, ég held, að við ættum að rannsaka tréð hér, þar sem við sitjum.“ Tarzan apabróður lannst nú ljónið vera búið að slóra nógu lengi þarna við tréð. Hann beygði sig því Iram ai greininni og rak upp öskur mannapa, sent fæla vill óvini irá sér. Gömlu mennirnir héldu sér dauðahaldi livor í annan. Þeir sáu, að ljónið hraðaði sér á brott, er það heyrði öskrið. „Stórfurðulegt, stórfurðulegt!" tautaði prófessorinn og greip í Philander til þess að halda jaínvæginu á grein- inni, en svo óhep)>ilega vildi til, að einmitt á því andar- taki var Philander með báðar hendur lausar og því ekkert til að halda jáfnvægi þeirra. Augnablik riðuðu |>eir báðir á greininni, en steyptust síðan til jarðar í heldur órómantískum faðmlögum. Stutta stund lágu þeir graíkyrrir. Báðir vorti þeir vissir um, að þeir væru stór- slasaðir ai fallinu. Þá t<>k próiessor Porter rögg á sig og hreyfði annan iótinn. Hann varð hissa er ]>að tókst vel, og dró nú að sér hinn fótinn. Svo teygði hann þá irá sér aftur. „Stórfurðulegt, stórfurðulegt!" tautaði hann. „Guði sé loi, þér eruð þá ekki dauður,“ sagði Phil- ander. „Það er ég nú ekki viss um ennþá,“ svaraði prófessor Porter gætilega, og með mikilli gát hreyfði hann hægri hönd sína — hæ, hún var ónieidd, síðan endurtók hann tilraunina á hinni vinstri og hún heppnaðist álíka vel. „Stóriurðulegt!" sagði hann. „Hverjum eruð þér að gefa merki, próiessor?" spurði Philander, en prófessor Porter lét sér ekki sæma að svara þessari móðgandi spurningu. í stað þess hóf hann höfuð sitt hægt irá jörðu og hneigði það nokkrum sinn- um fram og til baka. „Stóriurðulegt, það er ómeitt!" Aitur á móti lá Philander enn grafkyrr þar sem hann haiði komið niður, hann halði ekki þorað að hreyfa sig. Hvernig gat hann hreyft sig, ef fótur eða hryggur var brotinn? Hálit andlit háns og þar með annað augað var á kaii í leirnum, en með hinu auganti horiði hann undrandi á hinar kynlegu hreylingar Porters. Prófessor Porter velti sér á magann; hann kreppti bakið þar til hann var orðinn likastur stórum ketti, sem verður á vegi hunds, því næst settist hann up]> og þukl- aði á skrokk sínum. „Hann er alheill!" hrópaði hann, „stórfurðulegt!" Því næst stóð hann á fætur og leit nið- ur á Philander, sem enn]>á lá í sömu stellingum. „[æja, Philander, nú ineguin við ekki vera að þessu lengur, tíminn er dýrmætur eins og þér vitið, og við þurfum að koma okkur heim.“ Philander varð bæði reiður og hissa við þessa neðu prófessorsins. Það var ósvífni í meira lagi að tala þannig við beinbrotinn mann. Þó lyfti hann nú auganu upp úr leirnum og reyndi að standa upp, og mikið kom ]>að honum á óvart, er það tókst slysalaust. Hann var þ<> enn gramur við Porter og ætlaði að fara að hreyta > hann ónotum, ]>egar hann kom auga á ókunnan mann, sem stóð rétt hjá þeim og horlði rannsakandi á þá- 160

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.