Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.03.1970, Qupperneq 39

Æskan - 01.03.1970, Qupperneq 39
siður varð tími lil umkvörtunar. <)(! ct'tir ]>ví scm lcið á kvöldið jókst annrikið on crfiðið. Iictta var nokkurs konar karnival- i'átið, cnda voru ýmsir gcstanna klæddir á hinn skringilcgasta liátt. Hávaxinn og grannur náungi liafði klætt sig í eftirlíkingu :|f griskum þjóðbúningi, annar herramaður með alhnikið skcgg l'afði klætt sig i kúrekabúning og gckk um mcð strákabyssu og *)rnti hcnni á gestina, meðan hann talaði við þá. Björgu hafði '’erið sagt, að livorki mætti bcnda á fólk með lcikfangabyssu né venjulegri byssu, enda undraðist hún þessa framkomu manns- *ns. Lágvaxinn og þrekinn maður hafði klætt sig í Skotapils °g bar stóra sekkjapipu, sem hann blcs stundum i, cn rcyndist l'ó litt kunna til ]ieirra verka. Kona ein var i búningi Indíána- konu og önnur var i eins konar rokoko-búningi með stóra krinólínu. Þriðja stúlkan hafði klætt sig eins og Elisa i leik- eitinu My Fair Lady. Einnig var l>ar kúrekastúlka og sigauna- stúlka og þannig mætti lcngi tclja. Sigaunastúlkan spáði i lófa nllra viðstaddra. En vikjum nú sögunni að sjálfum gcstgjafanum, Ólsen skipa- uiiðlara. Hann kheddist snjáðum buxum, hafði ruuðan klút um unlsinn og svo var bann í köflóttum jakka með stórum hlífðar- bótum úr skinni á ermunum. Björgu langaði mcst til að fara eakleitt til hans og spyrja, hvort hún mætti ekki stinga hönd- uuuni niður í brjóstvasa hans og taka happdrættismiðann. En ekki leizt henni árennilcgt að haga sér svo við manninn þann. Hann var bæði hár og þrekinn, stórskorinn og lieldur hrana- legur, jafnvel stærilátur í framgöngu. Þegar stúlkurnar komu * fycsta sinn inn í stofuna mcð giös og flöskur á bökkum, starði l'ann i fyrstu undrandi á ]>ær, cn sncri scr siðan að konu sinni °g spurði: ..Hvaða þrenning er nú þetta, kona góð?“ Prúin útskýrði, hvcrnig á Jicssum stúlkum stóð, — að þær, Sem upphaflega voru ráðnar, hcfðu brugðizt, cn þessar ]irjár l'laupið i skarðið. ..Qg heldurðu, að þessar stelpur vinni verkið sómasamlcga?" sPurði hann cfandi. ..Þetta gcngur ágætlega cnn])á,“ sagði frú Ólsen og sendi Hjörgu hughreystandi bros. „Ég er mjög ánægð með frammi- stöðu þeirra.“ ..Hvcr er þetta?“ spurði hann. ..Þetta er ættingi Möllers dýralæknis og vinstúlkur liennar tvær cru með hcnni. Þær eru í heimavistarskólanum i Eikar- skógi og ætluðu í hcimsókn til dýralæknishjónanna, en gripu l)ar í tómt. Þá datt þeim í hug að spyrjast fvrir um, hvort þær gætu hjálpað til hcr í kvöld. Þær komu eins og af himnum sendar, og ég er mjög þakklát fyrir hjálp þeirra. Ég veit ekki, l'vernig ég hefði komizt af án þeirra.“ •lens M. Ólsen tók upp vindil, lieit af honum endann, kvcikti s'ðan 1 lionum mcð hægð og blés reyknum frá sér. Síðan sagði l'unn, cn ]>ó ofurlitið þvcrmóðskulega: „Nú, ja>ja. Mér finnst 'lúlitið skritið að hafa þrjár skólastúlkur trítlandi hér um kölfið. Það væri þó sök sér, ef þær væru í venjulegum svörtum 'Jolum með hvitum svuntum. Mér finnst þær ckki nógu góðar ''ð framreiðsluna." »Eg er búiu að láta ]>ær hafa svuntur," sagði kona lians. »Svona nú, Jens. Við skulum vera glöð yfir að þetta stúlkna- 'andamál leystist á siðustu stundu.“ Hlsen tautaði citthvað fyrir munni sér og gckk siðan til gesta sinna. Allir viriust njóta máltiðarinnar vel, og mikið var sþrafað og skeggrætt, iþeðan á hcnni stóð. Kúrekinn hélt ræðu og tvær af "num gcstkomandi dömum sungu tvisöng. Stúlkurnar voru (>nnuin kafnar og að Iokinni máltíð virtist þcim þær aldrci liafa seð eins mikið af óhreinum diskum. Þvilikur uppþvottur! En nú ar ekki um annað að gera cn að taka þvi, sem að höndum >ai‘ með jafnaðargcði. ^'lt i cinu sagði Björg: „Ef ég aðeins vissi, hvernig ég gct ”aó jakkanum. Herra Ólscn cr ckki sérstaklcga aðgcngilcgur. •>uð þits, hve gremjulega hann leit til okkar áðah?“ Brothljóð kvað við. „Ég held, að hann jat'ni sig, þcgar hann cr búinn að skcmmta sér með gestunum," sagði Stina. „En verst af öllu cr, að við gctuin ckki skoðað í vasana á jakkanum, meðan hann cr i honum. Og að vcizlu lokinni fcr hann árciðanlcga upp i sitt svefnherbergi og fcr þar úr jakk- anum. Þctta verður ekki svo auðvelt," sagði Björg. „Ég er cinmitt að brjóta heilann um ]>að sama,“ sagði Stina. „Hvað getum við gert? \'ið gctum ckki farið til hans og beðið hann að lcyfa okkur að skoða i vasana á jakkanum." Nú heyrðist söngur og hávært samtal innan úr horðstofunni. Auðfundið var, að gestirnir skemmtn sér hið hez.ta. Nú kom Karen fram í cldhúsið til þeirra. „Ég er svo þrcvtt," sagði hún, „að ég gieti lagzt skælandi á gólfið. Hvað haldið þið, að við fáum í kaup fyrir þetta allt saman? Dæmalausir aular gátum við verið að scmja ckki fyrir- fram um visst kaup fyrir hvern disk, sem við þvoum npp, því ])á værum við milljónamæringar eftir kvöldið." „Eg óttast aðcins eitt,“ sagði Björg, „og það er þetta: Þegar öllu er lokið, fáum við umsvifalaust sinn pcningaseðilinn hvcr ásamt bcztu þökkuin fvrir allt crfiðið. Þá vcrðum við auðvitað að fara umsvifalaust. Hvcrnig nálgumst við þá jakkann?" „Ef til vill finnum við citthvcrt ráð á inorgun," sagði Stina. „Hvernig imyndarðn ])ér, að við gctum náð i liann á morg- un?“ sagði Karcn. „Ha in keypti jakkann aðcins til að nota liann i kvöld. Hann kærir sig árciðnnlega ekki uin að ciga liann lcngur." „Það cr aldrei að vita,“ sagði Björg. „Hann liugsar scr ein- mitt að vcra i jakkanum, þegar liann cr að vinna úti i garði." Björg fann skyndilega til mikillar ]>rcytu og baráttuþrck lienn- ar var tckið að dvina. „Heyrið ]>ið þarna,“ kallaði Elna innar frá eldhúsinu. „Viljið ]>ið liætta ])essu masi og lialda áfram að vinna. Þið huðuzt þó til að lijálpa okkur." ,,.Iú, vissulcga, cn við höfum alltaf vcrið að vinna," sagði Björg. Framhald. 17]
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.