Æskan

Volume

Æskan - 01.03.1970, Page 40

Æskan - 01.03.1970, Page 40
ESPERANTO - ESPEKANTO - ESPERANTO í þessLim þætti þnrfum við að æía tvö viðskeyti og notkun (jeirra. Hiifum þá í huga, það sem svo oft hefur verið tekið fram áður, að nauð- synlegt er að æia hverja setningu, Jjar til hún er orðin alveg munntöm. Viðskeytið ig merkir að láta eitt- hvað verða. Dæmi: plena — íullur, plenigi — fylla, seka — þurr, sekigi — þurrka, dormi — sofa, dormigi — svæfa, pendi — hanga, pendigi — hengja. Viðskeytið ig táknar að komast í eitthvert ástand, verða. Dæmi: blinda — blindur, blindigi — blindast, verða blindur, surda — heyrnarlaus, sur- digi — verða heyrnarlaus, laca — þreyttur, lacigi — þreytast, plenigi — lyllast, sekigi — þorna. Og hér eru nokkrar setningar til að læra utan bókar: I.a korbo estas ))lena — karfan er full. Mi plenigas la korbon — ég fylli körfuna. La korbo plenigas — karfan fyllist. La barelo estas malplena — tunnan er tóm. Mi malplenigas la barelon — ég tæmi tunnuna. La barelo malplenigas — tunnan tæmist. La pupo kusas — brúðan liggur. Sigga kusigas la pupon — Sigga legg- ur brúðuna fyrir. Poste si mem kusigas — svo leggst hún sjálf lyrir. Mi malsekigas la koverton )>er la lango — ég bleyti umslagið með tungunni. • LESKAFLI Interparolo (Personoj: Elsa kaj Arni) A. Cu la korbo sur la bildo estas plena aú malplena? PLENA. PLENI&AS. PLENI&AS. MALPLENA. MALPLENIGA5. MALPLENIGAS. i«! X KU5A5. KU5I&AS. |\ V \ 'Y'-'V KU&I&AS PENDI&AS. PENDI&A5. SID AS. 5/DI&AS. MAL5EKA. MAL5EKI&AS. MALSEKI&A&. STARAS. STARI&AS. FLUIDO. FLUIDIG-AS. / 11' >llí FLUIDI&AS. E. (ii estas tute plena. A. Kio estas en la korbo? E. En la korbo estas pomoj. Á. Kiu plenigis la korbon? E. La laboristo plenigis la korbon. Mi ankaú vidas, ke la sinjoro pleni- gas la lampon. Á. Kiom da bareloj estas sur la bildo? E. Estas du bareloj. Unu staras ce la domo, sed la alia kusas ie. A. Kie kusas la viro? E. l.i kusas en la lito. Á. Kion faras la knabino? E. Si kusigas sian pupon en la lulilo. Á. Jes, tion si faras. Si ankaú kantas. Eble si kantas tiun éi 1 n 1- kanton: (Melodio: Rí bí og blaka). l.ulu kaj lulu cignoj kantetas, mi sajuigas dormi, secl mi nur donnetas. E. Nu, tiel. Sed éu vi vidas, kie estas la éapelo? Á. Jes, gi pendas sur la pendigilo. l.a sinjoro pendigis la capelon tie. E. Mi vidas viron, kiu skribis multajn leterojn, kion li nun faras? Á. Li malsekigas la kovertojn. Baldaú li volas enjtostigi la leterojn. Verkefni 1. Reynið nú að búa til ejnfaldar setningar um ]>ær myndir, sent ekki er getið um í samtalinu hér á undan. 2. Zamenhof, höfundur esj>eranto, tók saman allmikið málsháttasafn. Málshætti er ekki Itægt að Jtýða orðrétt svo vel lari. Reynið að finna íslen/ka málshætti, sem svara til málsháttanna hér á eftir: Vi/ago sen kulpo, sed koro de vuþto. (Andlit sakleysislegt, en hjarta refs.) Monto gravedigis, muso naskigis. (Fjall varð Jningað, mús fæddist.) Fino bona, éio bon.a, (Endir góður, al|t gott.) Granda kranio, sed interne nenio. (Stór hiifuðkúpa, en inni ekkert.) Matena horo estas plena de oro. (Morgunstund er full af gulli.) • O.RÐASAFN barelo — tunna cigno — álft éapelo — hattur ée — hjá, við 172

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.