Æskan

Årgang

Æskan - 01.03.1970, Side 51

Æskan - 01.03.1970, Side 51
íafalaust á Æskan marga kaupend- ur I Laugarnesskólanum f Reykja- vík. Hann er einn af stærstu arriaskölum I borginni, og honum var ^a|inn staður nálægt laugum þeim, sem °mu landnámsmanninum Ingólfi Arnar- Syni til að kalla bæ sinn Reykjavík, því ®'ns °9 þið munið úr íslandssögunni, hélt anh, að gufan upp úr laugunum væri reykur og því er nafnið. Smiðakennarinn í Laugarnesskólanum, iarni Ólafsson, var svo vinsamlegur að ana þessum þætti tvær myndir af smíðis- 9riPum nemenda. Munu það hafa verið e3a 13 ára börn, sem smíðuðu þá. Efnig þessum gripum er fura, og takið Skólasmíði eftir, hve æðarnar í viðnum og jafnvel kvistirnir lifga dýrin upp. Dýrin eru há- karl og steingeit. Lengdin á hákarlinum er u. þ. b. 27 cm og hæðin 9,5 cm. Þykkt efnisins er 4 cm. Þegar efnisbútur- inn, vel þurr fura, hefur verið heflaður, þarf að teikna umlinur myndarinnar á hann og síðan að saga hringinn í kringum dýr- ið eins nálægt umlínunumu og unnt er. Því næst er tálgað og síðan soriið, fyrst með raspi, síðan þjöl, og siðan er slipað vel með sandpappír. Þið munið fljótt finna, að þetta er þolinmæðivinna og reynir á formskyn ykkar, eins og raunar öll smíði yfirleitt. Stærðin á eíninu í steingeitina er þessi: Hæð 28 cm, þykkt 3 cm og breidd 9 cm. Smíða þarf hæfilega stóra undirstöðu und- ir geitina, og gengur tappi úr fæti hennar niður f holu á undirstöðunni (lim). Síðasti frágangur hlutanna gæti verið sá, að nudda þá með tusku vættri í litlausri línolíu. Þessir hlutir, sem myndir,nar eru af, munu hafa verið smíðaðir veturinn 1966. G. H. Og við skulum halda áfram að leika okkur, kannski ekki nákvæmlega með hið hefðbundna krossgátuform, heldur mætti kannski frekar kalla það stafaþraut. Nú er ykkur gefið fyrsta orðið, Þrautin, en orðin, sem eiga að koma úr frá fyrstu stöfunum, það er lárétt, eru: 1. persónu- fornafn, 2. blóm, 3. eignir, 4. afkvæmi, 5. augnvökvanum, 6. hjartanleg, 7. á móti. Það gildir alveg það sama og um kross- gátuna með ráðninguna. Svör sendist blaðinu fyrir 25. april. Látið mig svo vita, hvernig ykkur líkar, og hvort þið viljið meira af svo góðu. Sig. H. Þorsteinsson. KROSSGATA 2. 183

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.