Æskan

Volume

Æskan - 01.03.1970, Page 54

Æskan - 01.03.1970, Page 54
r f- A bréfi til þessa þáttar frá tveimur stúlkum á Akureyri segir svo: „Okkur langar til að fá upplýsingar um íþróttakennaraskólann á Laugarvatni. Er eitthvert aldurslágmark? Hvaða próf þarf maður að haía eða hvaða próf næg- ir? Hve marga mánuði starfar skólinn? Hvar eða hvernig getur maður sótt um skólann? Og hvernig er með framhalds- nám? Er það nauðsynlegt? Vonumst eftir svari í blaðinu. — Lísa og LoUa.“ Þetta bréf frá L. og L. er frá 11. nóv- ember 1969, og það er bezt að segja þaö eins og er, að mörg bréf bíða hjá þessum þætti, því að þau berast örar en svo, að hægt sé að hafa við að svara. Þessum bréfriturum þökkum við öllum og biðjum þá að hafa þolinmæði enn um stund. Þó má skjóta hér inn svari við bréíi, sem er aðeins undirritað ,,Ester“. Það var víst f maí- eða júníblaði Æskunnar 1969, sem sagt var frá Fóstruskóla Sumargjafar í Reykjavik, en ef þú hefur ekki séð það, þá sendirðu bara línu til blaðsins, og mundu þá að setja greinilega utanáskrift til þín í bréfið, því aðeins er hægt að senda þér það. Snúum okkur þá að iþróttakennaraskól- anum á Laugarvatni. Aldurstakmark til inn- ritunar í skólann er 18 ár. Skólinn er bæði IÞROTTA- KENNARI fyrir pilta og stúlkur. og undirbúnings- menntunin þarf að vera próf úr miðskóla. Nemendur þurfa að vera vel hraustir, bæði andlega og líkamlega. Námið tekur fremur stuttan tíma, miðað við aðra skóla, því það er aðeins 9 mánuðir alls. Kostn- aður nemenda hefur verið um 30—35 þús- und yfir tímann, þó er hann eins og ann- að, háður sveiflum í almennu verðlagi. Skólastjórinn heitir Árni Guðmundsson og síminn þar er um Laugarvatn, svæðis- númer 99 — símanúmer 6115. Bezt er að hafa samband við skólastjórann um allar nánari upplýsingar. — jþróttakenn- arar, t. d. kennarar í leikfimi við barna- skólana, taka laun eftir 16. launaflokki. Framhaldsnám er alltaf gott, en ekki er það nauðsynlegt til þess að fá stöðu sem leikfimikennari við barnaskóla, til þess er próf frá íþróttakennaraskóla íslands full- nægjandi. G. H. Skák f mcira vn 100 ár liat'a vcrið liáfl aljijóðleg skákmót, jiar sem beztu skákmenn hinna vmsu landa heims hafa leitt saman hesta sína. Hið fvrsta þeirra fór fram í London ár- ið 1851. I>að var |>ýzkur próf- essor, Adolf Andersen, sem vann j>að mót, en eins og fyrr hefur verið rœtt um hér í þáttunum hélt Andersen j>ó ekki titlinum „hezti skákmað- ur heirns" lengur en til ársins 1858. I>á var j>að Morphv liinn ameríski, sem sigraði hann á skákmóti. Iíigi að síður hefur l>ó Adolf Andersen verið tal- inn einn snjallasti skákmað- ur sins tíma, en hann tefldi á fjölda stórmóta i skák eftir ósigurinn gegn Morphy. Á ár- unum 1850—1870 var Ander- sen ógnvaldur allra skákmanna í Evrópu, annálaður fyrir hörlui í tafli. Lítum til dæmis á eftirfar- andi skák, sem hann tefldi \ ið skákmeistarann L. Paulsen á skákmóti í Vinarborg árið 1873. Andersen hefur hvítt og leiknir hafa verið 33 leikir, j>egar eftirfarandj staða kem- ur upp i skákinni (sjá stöðu- mynd). Andersen hleypir af sex fallhyssuskotum, j>. e. a. s. skákar sex sinnum i röð og tætir sundur stöðuna hjá svörtum: 34. Ke4-f6t — g7xHf(> 35. Hd5xf6t — Kg8-f7 36. Hhlxh7t — Bf8-g7 37. Hh7xBg7t — Kf7xHg7 38. Rf6xHe8t — Gg7-f8 39. Dd3xDf5t — Bd7xDf5 40. He8xd6 — og svartur gaf skákina. ABCDEFGH 186

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.