Æskan

Volume

Æskan - 01.03.1970, Page 60

Æskan - 01.03.1970, Page 60
Gruð þér að i»yggia? Hafið þér munað eftir að brunatryggja húsið? Oft hafa eldsvoðar valdið stórspjöllum á húsum í smíð' um — þótt allt sé úr steini, eins og sagt er. Gleymið ekki þessari þýðingarmiklu vernd húsbyggjandans. ÁBYRGÐ býður hagkvæma brunatryggingu fyrir hús í smíðum í Reykjavík. ÁBYRGÐ tryggir aðeins fyrir bindindismenn. Þess vegna fá þeir ódýrari tryggingar hjá ÁBYRGÐ- Bindindi borgar sig. Abyrgdp tryggingafélag fyrir bindindismenn Skúlagötu 63 - Reykjavík - Símar: 17455 - 17947 Ég undirrit...... óska að gerast áskrifandi að ÆSKUNNI. Nafn: ..................................... Heimili: ...............,.................. Póststöð: ................................. Utanáskrift er: ÆSKAN, Pósthólf 14, Reykjavík. ÆSKAN er stærsta og fjölbreyttasta barna- og ungl- ingablaðið á Islandi í dag. Hún flytur ávallt mikið af holium fróðleik, inniendum og erlendum, og öðru skemmtilegu efni við hæfi barna og unglinga. Ár- gangurinn kostar aðeins 300 krónur. ALLT ÆSKUFÓLK þarf að lesa SAMTIÐINA heimilisblað allrar fjölskyldunnar. 10 stór blöð á ári fyrir aðeins 200 kr., og nýir áskrifendur fá 3 árganga fyrir 375 kr. Póstsendið strax þennan pöntunarseðil: Ég undirrit , sem óska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐINNI, sendi hér með 375 kr. fyrir árgangana 1968, 1969 og 1970. (Vinsamlegast sendið þetta í ábyrgðarbréfi eða póstávísun). Nafn .................................. Heimili ............................... Utanáskrift okkar er: SAMTÍÐIN, Pósthólf 472, Reykjavík. 192

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.