Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1970, Blaðsíða 2

Æskan - 01.07.1970, Blaðsíða 2
71. árg. 7.-8. tbl. Rltstjóri: GRÍMUR ENGILBERTS, rltstjórn: Lækjargötu 10A, simi 17336, heimaslml 12042. Framkvæmdastjórl: KRISTJÁN GUÐMUNDSSON, skrifstota: Lækjargötu 10A, helmaslml 23230. Útbreiðslust|óri: Flnnbogi Júliusson, skrlfstofa: Lækjar- JÚIÍ—ágúst götu 10A, sími 17336. Árgangur kr. 300,00 Innanlands. Gjalddagi: 1. aprll. i lausasölu kr. 40,00 eintakiö. — Utaná- 1970 skrift: ÆSKAN, pósthólf 14, Reykjavik. Útgefandl Stórstúka íslands. Prentun: Prentsmiðjan ODDI hf. Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna er ein merkasta stofnun heims- ins. Hlutverk hennar er aS vinna að bættu heilsufari barna um gervallan heim. Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna er ein merkasta stofnun heims- ins í dag. Hlutverk hennar er að vinna að bættu heilsufari barna um gervallan heim. Það gerir Barnahjálpin með þvi að sjá fyrir matvælum, þar sem hungursneyð ríkir, lyfjum og lækningatækjum, þar sem sjúkdómar herja, og margvíslegri aðstoð og hjálp, sem miðar að því að minnka barnadauða og bæta heilsufar barnanna. Barnahjálpin var stofnuð árið 1946. Henni er stjórnað af fram- kvæmdastjórn, sem skipuð er mönnum frá 26 þjóðum. Storkur T’ctta átti sér stað fyrir löngu. Menn mundu alls ekki hvenær j>að var. Til |>ess að hreinsa jörðina af öllum höggormum, frosk- um og eðlum og yfirleitt af öliu, er vakið hafði ótta og andúð meðal mannii, ákvað skapari heimsins einu sinni að safna öltum ]>essum slíöpuðu skepnum í poka og er hann hafði hundið vandlega fyrir pokann, gaf hann manni ein- um svofellda fyrirskipun: „Taktu pokann j>arna og sökktu honum í fljótið, en ekki skaltu voga ]>ér að iíta of- an I hann.“ Og maðurinn tók pokann. Hann hélt með hann til ár- innar og ]>ví meir sem hann nálgaðist ána ]>eim mun meir jókst forvitni hans eftir að vita, livað væri í pokanum. Manninum fannst eitthvað lif- andi vera í lionum, og enn magnaðist forvitni hans. Þetta var löng leið og pok- inn var þungur, en joksins var hann þó kominn á lciðarenda. En þegar liann ictlaði að fleygja pokanum í ána, varð forvitnin honum ofurefli. Hann hugsaði sem svo: Iíg lít aðeins með öðru aug- anu ofan í pokann og hind svo strax fyrir aftur og fleygi honum svo í ána. Það getur ekki verið neitt saknæmt. Maðurinn tók ákvörðun og leysti frá pokanum, en timi vannst ekki til að líta ofan i hann, því allt innihaldið var á augabragði komið út og hlaupið í burtu. Maðurinn varð hræddur: f pokanum höfðu verið öll skrið- dýr jarðarinnar, öll viðbjóðs- ieg kvikindi. Þegar maðurinn liafði áttað sig og ætlaði að binda fyrir pokann aftur, var hann alveg tómur, höggorm- arnir, froskarnir og eðlurnar skriðu út um jörðina. Maður- inn reyndi að grípa skriðdýr- in, sem hann hafði sleppt, en viðleitni lians varð árangurs- iaus. l’egar skaparinn sá, að mað- urinn Tiafði ekki lilýtt sér, sagði Jiann: „Af því að ]>ú hlýddir ekki, en slepptir skriðdýrunum, skaltu gripa þau og tína sam- an um ailan heim, til enda ver- aldar. Þú skalt verða storkur!“ Og ]>essi maður varð — storkur. U]>j> frá þessu öslaði lianii og stikaði um allar mýr- ar og tíndi upp viðbjóðsleg skriðdýr og froska. Þetta varð svo hlutverk allra afkomenda hans. Þannig varð maðurinn stork- ur, og storkurinn var einu sinni maður. K. G. sneri úr esperanto. Kjöroiðið er: ÆSKM F 1 IIIK ÆSKPMA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.