Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.07.1970, Qupperneq 32

Æskan - 01.07.1970, Qupperneq 32
Frá vinstri: USA, ísland, USA, Kína, ísland og Barbados. kenna föndur bæði til gagns og gleði. Þetta verkefni hafði einna mest áhrif á okkur, því slíka fátækt höfðum við aldrei komizt í kynni við. Tvo sunnudaga var opið hús. í fyrra skiptið komu skátar frá Mexíkóborg í heimsókn, en hinn síðari komu sendiherrar hinna ýmsu landa og fjölskyldur þær, sem við höíðum búið hjá. Við sýndum muni og myndir frá íslandi, og fólk spurði okkur spjör- unum úr um þessa eyju norður í Atlantshali, en þegar það ','ann lyktina af harðfiski, greip það fyrir nefið. Allar stúlkurnar voru í þjóðbúningi síns lands. (slenzki upphluturinn vakti mikla hriln- ingu. Dansaðir voru þjóðdansar. Við dönsuðum vikivakaspor við „Fyrr var oft í koti kátt", en það höíðum við sungið inn á segul- band. Mörg ferðálög voru farin frá heimilinu. Eftirminnilegustu ferð- irnar voru til Mexíkóborgar, þar sem við skoðuðum þjóðminja- safn Mexíkana, rápuðum um borgina 5—6 saman í hóp og fórum í búðir og á markaði. Um kvöldið fengum við að sjá þjóðarballett Mexíkana, og var það ógleymanleg sjón. Hina ferðina fórum við til Taxco, lítils þorps, sem er frægt íyrir silfur sitt. Þar léttist pyngjan töluvert, enda þótt silfrið hafi verið ódýrt. Margar smá- ferðir voru einnig farnar bæði til skemmtunar og fróðleiks. Á þessum dásamlega stað eignuðumst við marga góða vini, meðal annars hittum við forstöðukonu San Gam heimilisins. Allt tekur endi. Þegar komið var að kveðjustund, reyndist mörgum erfitt að halda aftur af tárunum, því sárt var að kveðja góða vini. Okkur var það smáhuggun, að ekki þurftu allir að kveðjast, þvf hver bandarísk stúlka tók eina erlenda heim með sér. I Bandaríkjunum vorum við á yndisiegum heimilum í mánuð, önnur f Indiana en hin í lllinois. Mörg skátamót og skátabúðir heimsóttum við og kynntumst þannig skátastarfinu þar og eign- uðumst enn fleiri vini. Og aftur kom að skilnaðarstund. Tíminn hafði flogið áfram og kominn tími til að fara heim. Ekki voru þó öll ævintýri úti, því ferðalagið heim tók okkur einn sólarhring. Eftir klukkustundar flug heim á leið frá New York bilaði flugvélin og var henni snúið við. I þrjár stundir biðum við á ílugvellinum á meðan farangurinn var fluttur yfir í aðra vél. Er við lítum til baka til þessarar ógleymanlegu ferðar, óskum við þess eins, að íleiri íslenzkir skátar fái sams konar tækifæri. Beztu þakkir til þeirra, sem stuðluðu að þessari velheppnuðu ferð. Kristjana Fenger ,,Kópum“ Ingibjörg Ólafsdóttir „Dalbúum". Þegar maður er í útilegu, er gott að þurfa ekki að elda i mörgum pottum, iiefdur hafa „cins-potts-rétt“ eða „einnar- pönnu-rétt“ svokailaðan. I>að getur verið verkefni ærið nóg að finna upp slíka rétti, og ga-tu flokkarnir, sem finna upp réttinn, nefnt hann sínu nafni (hann innihéldi ])á flokks- nafnið um leið), t. d. „Fiðrilda- súpa“, „Pilsvarga-kássa“, „Sendlingasúpa“ o. s. frv. Hérna kemur þá uppskrift af einum slíkum rétti: Bitasúpa 1 kg súpukjöt 1- 2 gulrófur 2- 4 gulrætur % hvítkálshöfuð 3- 4 stórar kartöflur súpujurtir, ef vill % bolla af hrfsgrjónum Kjötið þvegið vel, soðið til liálfs, tekið upp úr og skorið i smáhita (munnbita) grænmet- ið jivegið og skorið i smábita, soðið síað og potturinn hreins- aður, síðan allt látið í pottinn ásamt súpujurtum og ef til vill % holla af hrisgrjónum, vatni bætt i pottinn, svo rétturinn verði mátulega þykkur (þetta á ekki að vera þunn súpa), gleymið ekki að salta. Borðist með skeið, gott að hafa brauð- sneið með. Þetta er góður réttur í úti- legu, og hitar manni vel, ef kalt er úti. „Einnar-pönnu-réttur“ Skerið beikon eða kjötafgang i smáhita, velgið upp í feiti á pönnu, kaldar kartöflur skorn- ar í smábita, afgangur af græn- um baunum, ef til er, eða inni- hald úr dós (eltki safinn). Allt látið á pönnuna, gleymið samt ekki að láta fyrst feiti á pönn- una. Siðan hrærið ])ið saman egg (eftir því hvað ])ið eruð mörg, 2—3 eða fleiri), getið l)rært saman við þau 1—2 mat- skeiðum af hveiti og örlitlu salti, og 2—3 msk. af mjólk svona til að drýgja í eggjun- um. Heliið þessari hræru yfir það, sem er á pönnunni, og steikið við vægan hita, látið lok ofan á pönnuna. Margt fleira er liægt að hafa, en það geta flokkarnir spreytt sig á. 368
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.